Mannlíf

Blómleg Hríseyjarhátíð hefst á morgun

Fyrsta hátíðin var haldin árið 1997 og hefur hún verið árlegur viðburður síðan

Lesa meira

Allir fara heim með afla og bros á vör

Sumarveiðin hjá Víkurlaxi fer vel af stað

Lesa meira

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju alla sunnudaga í júlí

Fyrstu tónleikarnir bera nafnið Tunglið og ég og þar koma þau Heiða Árnadóttir söngkona og Gunnar Gunnarsson píanóleikari og flytja lög eftir Tónskáldið Michel Legrand (1932-2019) en hann hefði orðið 90 ára núna í  febrúar.

Lesa meira

Eiga notalega stund yfir prjóna- skapnum og gefa afraksturinn

Prjónaklúbburinn Vinaprjón lætur gott af sér leiða

 

Lesa meira

Flókið að fella há og stór tré inni í miðju íbúðarhverfi

Skógarmenn sérhæfa sig í að fella tré við erfiðar aðstæður

Lesa meira

„Gleði gestanna gefur mér mikið“

-Segir Hreinn Halldórsson alþýðulistamaður sem opnar ævintýragarð sinn og býður fólki að skoða

Lesa meira

Ávaxtamauk í Einkasafninu

Myndlistarsýning Péturs Magnússonar í Einkasafninu Eyjafjarðarsveit

Lesa meira

Spegill inn í horfinn tíma

Vel heppnuð „general prufa“ í Flatey á Skjálfanda

Lesa meira

Tæp 400 þúsund söfnuðust á Úkraínudegi Grenivíkurskóla

erkefni nemenda um Úkraínu voru til sýnis, flutt var tónlistaratriði, og þá var fjöldi fjáröflunarverkefna í gangi; happdrætti, tombóla, fata- og munamarkaður, veitingasala og fleira.

Lesa meira

Króksstaðareið í blíðskaparveðri

Króksstaðareiðin var um margra ára skeið árlegur viðbuður í lífi hestamanna á Akureyri, en lá um skeið í dvala. Hefðin var  endurvakinn við mikinn fögnuð í fyrra. Og aftur nú í vor og var þátttaka góðu, um 80 manns tóku þátt.

Lesa meira