Opnun og leiðsögn myndlistarsýningar Gunnars Kr.
Formglíma blek og blý opnar í Hofi laugardaginn 27. ágúst kl. 16 í Menningarhúsinu Hofi
Formglíma blek og blý opnar í Hofi laugardaginn 27. ágúst kl. 16 í Menningarhúsinu Hofi
Tónlistarkonan Fanney Kristjáns Snjólaugardóttir var á dögunum að gefa út sína aðra sólóplötu sem ber nafnið „Bleed’n Blend”
„Kynslóðir“ er ný uppistandssýning þar sem Bergur Ebbi skemmtir fólki í heila kvöldstund með gamanefni sínu um vesenið sem fylgir því að búa á Íslandi og lifa á tímum stórkostlegra tækni- og þjóðfélagsbreytinga. Sýningin var fyrst sýnd í Tjarnarbíói í vor og voru viðtökur framar öllum vonum og uppselt kvöld eftir kvöld þar til farið var í sumardvala.
Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri Norðurþings
Uppbygging í Hvalasafninu á Húsavík og mikið framundan
Þorvaldur Örn Davíðsson kórstjóri við Akureyrarkirkju
Undirbúningur hafinn við endurbætur á Kaupfélagshúsinu á Húsavík
Mikil aukning í skipulögðum gönguferðum fyrir ferðamenn á Húsavík
Iðnaðarsafnið fær þrjú verk eftir Jóhann Ingimarsson til varðveislu