Listamannsspjall með Margréti Jóns og seinasti sýningardagur í Sigurhæðum
Laugardagurinn 11. október er seinasti sýningardagur á verkum Margrétar Jónsdóttur leirlistakonu, en eins og kunnugt er gerði Margrét einstök leirverk í formi persónuskúlptúra og myndaramma, sem hún vann sérstaklega fyrir Sigurhæðir í ár.