Dag- og göngudeild geðdeildar Opið hús á morgun föstudag
Í tilefni Alþjóðlega geðheilbrigðisdagsins á morgun, 10. október, ætlar starfsfólk dag- og göngudeild geðdeildar SAk að opna dyrnar og bjóða gestum að kynna sér starfsemina, tækjabúnað og aðstöðu.