Hverfisfundir í Lundar- og Glerárskóla í næstu viku
Akureyrarbær heldur áfram fundaröð sem hófst í vor þar sem boðað er til hverfafunda með bæjarstjóra og bæjarfulltrúum í grunnskólum bæjarins. Á mánudaginn 6. október fer fram fundur í Glerárskóla og miðvikudaginn 8. október fer fram fundur í Lundarskóla