Mannlíf

Flókið að fella há og stór tré inni í miðju íbúðarhverfi

Skógarmenn sérhæfa sig í að fella tré við erfiðar aðstæður

Lesa meira

„Gleði gestanna gefur mér mikið“

-Segir Hreinn Halldórsson alþýðulistamaður sem opnar ævintýragarð sinn og býður fólki að skoða

Lesa meira

Ávaxtamauk í Einkasafninu

Myndlistarsýning Péturs Magnússonar í Einkasafninu Eyjafjarðarsveit

Lesa meira

Spegill inn í horfinn tíma

Vel heppnuð „general prufa“ í Flatey á Skjálfanda

Lesa meira

Tæp 400 þúsund söfnuðust á Úkraínudegi Grenivíkurskóla

erkefni nemenda um Úkraínu voru til sýnis, flutt var tónlistaratriði, og þá var fjöldi fjáröflunarverkefna í gangi; happdrætti, tombóla, fata- og munamarkaður, veitingasala og fleira.

Lesa meira

Króksstaðareið í blíðskaparveðri

Króksstaðareiðin var um margra ára skeið árlegur viðbuður í lífi hestamanna á Akureyri, en lá um skeið í dvala. Hefðin var  endurvakinn við mikinn fögnuð í fyrra. Og aftur nú í vor og var þátttaka góðu, um 80 manns tóku þátt.

Lesa meira

Listasafnið á Akureyri: Opnun þriggja sýninga

Á morgun fimmtudag kl. 20 verða þrjár sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri: Gústav Geir Bollason – Sandtímasálmur um fölnandi jarðarblóm, Auður Lóa Guðnadóttir – Forvera og ljósmyndasamsýningin Svarthvítt. Boðið verður upp á listamannaspjall um Svarthvítt kl. 21 og er stjórnandi Hlynur Hallsson, safnstjóri Listasafnsins.

Lesa meira

Býður nemendum að kynna sér Hælið, setur um sögu berklanna

María Pálsdóttir á Hælinu hlaut viðurkenninguna Landstólpann

Lesa meira

Kjarnaklass verður ein af stöðvum skógarins

Kjarnaskógur ein stærsta líkamsræktarstöð landsins

Lesa meira

Guðmundur Ármann sýnir í Bergi á Dalvík

Viðfangsefnið er málverk í anda konkret listastefnunnar, en hún hefur birst í öllum listgreinum, svo sem konkret ljóð, tónlist og myndlist. Konkret stefnan spannar tímabilið frá 1917 til 1950/60 og sviðið er til að byrja með fyrst og fremst í Evrópu. Á Íslandi kemur stefnan fram í myndlist, tónlist og ljóðlist á 4. og 5. áratug 20. aldar.

Lesa meira