Áhyggjur af þróun endurhæfingarþjónustu með breytingu á Kristnesi
Bæjarráð Akureyrar hefur áhyggjur af þróun endurhæfingarþjónustu á svæðinu sem og þeim mönnunarvanda sem virðist blasa við í heilbrigðiskerfinu. Hefur bæjarráð óskað eftir samtali við fulltrúa Sjúkrahússins á Akureyri og Háskólans á Akureyri vegna málsins.