
Norðurþing - Göngur og réttir
Um helgina verða víða göngur og réttir á félagssvæði Framsýnar, m.a. verður réttað í Mývatnssveit, Aðaldal, Reykjahverfi, Húsavík, Tjörnesi, Öxarfirði og í Núpasveit.
Um helgina verða víða göngur og réttir á félagssvæði Framsýnar, m.a. verður réttað í Mývatnssveit, Aðaldal, Reykjahverfi, Húsavík, Tjörnesi, Öxarfirði og í Núpasveit.
Framundan eru síðustu dagar sýninga Heimis Hlöðverssonar, Samlífi, og Þóru Sigurðardóttur, Tími – Rými – Efni, en báðum sýningum lýkur á morgun sunnudag
Keppnin hefur vakið athygli hjólreiðafólks víðs vegar að úr heiminum en hún spannar fjölbreytt landslag Norðurlands, sameinar þolraun, tækni og náttúruupplifun á einstakan hátt
Það er jafnan líf og fjör í Hamri á virkum morgnum en um klukkan níu mætir þar samheldinn hópur sem tekur til við sína daglegu rútínu sem felst í því að ná í skref fyrir heilsuna og spjall fyrir sálina.
Vinkonurnar Arnheiður Lilja, Júlía Dögg og Karítas Katla gengu í hús á efri brekkunni og söfnuðu dóti sem þær seldu svo fyrir framan Nettó Hrísalundi til styrktar Rauða krossinum.
Líkan af síðutogara Útgerðarfélags Akureyringa, Harðbak EA 3, var afhjúpað við hátíðlega athöfn á Torfunefsbryggju á Akureyri laugardaginn 30. ágúst að viðstöddu fjölmenni.
Elvar Þór Antonsson á Dalvík smíðaði líkanið fyrir tilstilli hóps fyrrverandi sjómanna á togurum ÚA.
Harðbakur var þriðji togarinn sem ÚA eignaðist. Félagið keypti skipið frá Skotlandi árið 1950 en fyrir voru Kaldbakur EA 1 og Svalbakur EA 2.
Golfklúbbur Húsavíkur - Lítill klúbbur í örum vexti
Samkvæmt lögum ber að brunatryggja öll hús á Íslandi og er tryggingaupphæðin byggð á brunabótamati hússins, en mikilvægt er að fylgjast með brunabótamatinu.
Líkan af síðutogaranum Harðbak EA 3 verður afhjúpað við hátíðlega athöfn nyrst á Torfunefsbryggju á laugardag, 30. ágúst kl. 14. Fyrrum sjómenn á ÚA togurum stóðu fyrir gerð þess, en það smíðaði Elvar Þór Antonsson líkt og fimm önnur líkön sem fyrrverandi togararajaxlar hafa látið smíða af skipum sem gerð voru út af Útgerðarfélagi Akureyringar í áranna rás.
Tónlistarhópurinn Norðangarri heldur þrenna tónleika á Norðausturlandi um helgina, 29.-31. ágúst.
„Ástæðan fyrir því að ég réðst í að skrifa þessa bók er fyrst og fremst sú að mér fannst og hefur lengi fundist vanta að segja þessa sögu. Þetta er að mínu mati merkilegur kafli í sögu Akureyrar sem aldrei hefur að fullu verið sagður og jafnframt áhugaverður kafli í sögu heilbrigðismála í landinu. Í gegnum tíðina hef ég í grúski mínu rekist á eitt og annað í tengslum við Akureyrarveikina sem hefur vakið forvitni mína. Fyrir rúmum tveimur árum hugsaði ég sem svo að ef ætti að segja þessa sögu mætti ekki bíða lengur, mikilvægt væri að ná til fólks sem veiktist á sínum tíma og væri enn á meðal vor. Ég hélt því af stað í þessa óvissuför og er núna kominn í höfn. Þetta hefur verið gríðarlega áhugavert og ég hef komist að því að þessi saga er mun merkilegri og teygir anga sína mun víðar en ég hefði getað ímyndað mér,“ segir Óskar Þór Halldórsson um nýja bók sína um Akureyrarveikina.
Á þessari sýningu verður frumflutt nýtt hljóðverk eftir Áka Ásgeirsson (1975) sem ber heitið 120°.
„Þetta var frábær ferð, við lifum lengi á henni,“ segir Vilberg Helgason einn forsprakka Reiðhjólaklúbbs Akureyrar um hjólaferð sem farin var um liðna helgi, frá Siglufirði, um Siglufjarðarskarð og Siglufjarðarveg til baka. Ferðafélag Akureyrar efndi til ferðarinnar og sá m.a. um að flutning hjóla milli staða, Akureyrar og Siglufjarðar.
Laugardaginn 23. ágúst kl. 15 verður boðið upp á almenna leiðsögn um sýningu Margrétar Jónsdóttur, Kimarek-Keramik, og samsýningu norðlenskra listamanna, Mitt rými. Jafnframt verður fjölskylduleiðsögn í boði um sýningarnar daginn eftir, sunnudaginn 24. ágúst, kl. 11. Aðgangur að fjölskylduleiðsögninni er ókeypis í boði Norðurorku og að henni lokinni er gestum boðið að búa til sitt eigið listaverk, innblásið af verkum sýninganna. En aðgangur að almennu leiðsögninni er innifalinn í aðgöngumiða á safnið.
Steps Dancecenter hefur gefið út glæsilegt dansmyndband við atriðið Ready For Take Off, sem samið er af Birtu Ósk Þórólfsdóttur. Atriðið keppti fyrr í vetur í undankeppnum bæði Dance World Cup og Global Dance Open með frábærum árangri, og þótti því kjörið að fanga það á filmu
Grenivíkurgleðin verður haldin um helgina en fjörið hefst með tónleikum Stebba Jak og Gunnars Illuga á Kontórnum í kvöld
Hilmar Friðjónsson ljósmyndari var að hátíðinni og tók meðfylgjandi myndir
Kristín Helgadóttir og Helgi Benediktsson skrifa
Fagna framtakinu sem er í takt við breytingar í samfélaginu, -segir Claudia Werdecker íbúi í Hrísey sem á hundinn Mola.
- Glæsilegur minnisvarði um íslenska torfbæjamenningu
Listalíf á Hjalteyri er öflugt og staðurinn hentar einkar vel til tónleikahalds að sögn Söru Bjarnason verkefnastjóra.
Bæjarhátíðin Ein með öllu fer fram á Akureyri um verslunarmannahelgina. Hátíðin verður glæsileg, líkt og undanfarin ár, með fjölbreyttri dagskrá fyrir alla fjölskylduna.
Landsvirkjun og Landsnet hafa veitt Brunavörnum Þingeyjarsveitar styrk til kaupa á One-7 slökkvikerfi í tvær bifreiðar í eigu slökkviliðsins. Slökkvikerfið sjöfaldar slökkvimátt þess vatns sem er notað auk þess sem það dregur verulega úr mengun vegna slökkvistarfa frá því sem áður var.
Nemendur og starfsfólk Stórutjarnaskóla fengu nýverið styrk úr Erasmus+ áætlun Evrópusambandsins til að vinna að alþjóðlegu ungmennaverkefni sem ber nafnið „We – Við – Meie“. Verkefnið er leitt af Sigríði Árdal og Mariku Alavere í samstarfi við nemendur í 8.–10. bekk, og í september mun hópurinn taka á móti tíu ungmennum og kennurum þeirra frá Eistlandi.
Menningarhátíðin Mannfólkið breytist í slím fer fram 17. - 19. júlí á Akureyri en hátíðin er kennd við listakollektífið MBS
Vísindafólkið okkar er mánaðarleg kynning á vísindafólkinu okkar. Júlí Ósk Antonsdóttir, lektor við Lagadeild, er vísindamanneskja júlímánaðar.