Stórkostlegur árangur Kára Þórs Barry, fatahönnuðar og textílkennara á alþjóðlegri fatahönnuðarkeppni í Prag.
Ungir og efnilegir Akureyringar eru víða og í mörgum greinum atvinnulífsins. Einn þeirra er Kári Þór Barry, fatahönnuður og textílkennari við Brekkuskóla.