Tólf tóna kortérið hefst á nýjan leik í Listasafninu á Akureyri á morgun, laugardag
Tólf tóna kortérið hefst á nýjan leik í Listasafninu á Akureyri á morgun, laugardaginn 4. október, kl. 15-15.15 og kl. 16-16.15. Þá mun lettneska listakonan Diana Sus frumflytja eigið spunaverk, Glit sálarinnar