Kristján Ingimarsson heldur fyrsta Þriðjudagsfyrirlestur haustsins í Listasafninu á morgun þriðjudag undir yfirskriftinni Tilurð Femina Fabula.
Þriðjudaginn 30. september kl. 16.15 heldur Kristján Ingimarsson fyrsta Þriðjudagsfyrirlestur haustsins í Listasafninu á Akureyri undir yfirskriftinni Tilurð Femina Fabula.