Mannlíf

Kvennakórinn Embla 20 ára

Heldur upp á  afmælið sitt með tónleikum í Glerárkirkju á  sunnudag

Lesa meira

„Það eru ótrúlegir töfrar sem eiga sér stað þegar æfingaferlið byrjar“

- segir Karen Erludóttir leikstjóri

Lesa meira

Lundaskóli sigraði Fiðring á Norðurlandi

Yfir 100 nemendur í áttunda, níunda og tíunda bekk frá átta skólum á Akureyri og nærsveitum stigu á svið. Þetta var í fyrsta sinn sem Fiðringur er haldinn en hann er að fyrirmynd Skrekks í Reykjavík og Skjálftans á Suðurlandi.

Lesa meira

Ellefu ný tónverk frumflutt á vel heppnuðum tónleikum

Kristín Sóley Björnsdóttir, verkefnastjóri Upptaktins og viðburðastjóri Menningarhússins Hofs segir tónleikana hafa tekist afar vel

Lesa meira

Hljóðs bið ek allar helgar kindir

Þórir Jóhannsson, kontrabassaleikari og Ingunn Hildur Hauksdóttir, píanóleikari flytja tónlist eftir Zoltán Kodály, Giovanni Bottesini, Max Bruch, Árna Egilsson, Karólínu Eiríksdóttur og Þórð Magnússon

Lesa meira

Heiðaraðar fyrir áratuga starf í þágu samfélagsins

Kvenfélag Húsavíkur kom saman í síðustu viku til að heiðra þær félagskonur sem eru eða verða 80 ára á árinu

Lesa meira

Bættu við miðnætursýningu vegna eftirspurnar

Tónleikasýning á Hárinu í Hofi

Lesa meira

Sköpun, tilraunir og flæði í Listasafninu

Barnamenningarhátíð á Akureyri er í fullum gangi og um síðustu helgi fór fram önnur listvinnustofa verkefnisins Allt til enda

Lesa meira

Hvetur alla unglinga til að vera skapandi

Nú hefur Ragga Rix fylgt sigrinum í Rímnaflæði eftir með nýju  lagi, ,,Bla bla bla” sem hægt er að hlusta á á Youtube.

Lesa meira

Lauganemar ganga fyrir Miðgarðakirkju í Grímsey

Nokkrar vinkonur í Laugaskóla hafa tekið sig saman og ætla að safna áheitum til styrktar endurbyggingu Miðgarðakirkju í Grímsey. Kirkjan sem brann til grunna 22. september sl. var elsta bygging eyjarinnar, byggð 1867, og var hún friðuð árið 1990.

Lesa meira