Mannlíf

Endurbætur og viðhald á göngugötunni á Akureyri

Endurbætur og viðhald á göngugötunni í Hafnarstræti á Akureyri hafa verið til umræðu undanfarið eftir að skýrsla um að verulega slæmt ástand götunnar, að Ráðhústorgi meðtöldu var birt nýverið.

 

Lesa meira

Lög Gunnars Þórðarsonar hljóma í Hofi n.k. laugardagskvöld

„Við hlökkum gríðarlega mikið til að koma norður, það er alltaf gott að vera Akureyri sem er yndislegur bær,“ segir Hulda Jónasdóttir viðburðarstjóri en um þar næstu helgi, laugardaginn 22. mars kl. 20.20 verða tónleikar í Menningarhúsinu Hofi sem tileinkaðir eru Gunnari Þórðarsyni. Yfirskrift þeirra er Himinn og jörð.

Lesa meira

Þorgerðartónleikar á morgun miðvikudag

Þorgerðartónleikar Tónlistarskólans á Akureyri verða í Hömrum, Hofi miðvikudaginn 19. mars næstkomandi kl 20:00.

 

Lesa meira

Listasafnið á Akureyri: Þriðjudagsfyrirlestur - Brynja Baldursdóttir

Þriðjudaginn 18. mars kl. 17-17.40 heldur myndlistarkonan Brynja Baldursdóttir Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri undir yfirskriftinni Ferð um hið innra landslag. Aðgangur er ókeypis.

 

Lesa meira

NPA miðstöð opnuð á Akureyri

„Þetta er góður áfangi og við horfum björtum augum til framtíðar. Með opnun miðstöðvarinnar opnast enn betri tækifæri en áður til að veita félagsfólki á Norðurlandi öflugri þjónustu en áður,“ segir Breki Arnarsson ráðgjafi hjá NPA miðstöðinni á Akureyri, en hún var opnuð í liðinni viku.

Lesa meira

Húsavík - Draumur minn að rætast

,,Það er ótrúlega gaman að fylgjast með framkvæmdunum og óhætt að segja að hér sé draumur minn að rætast” sagði Aðalsteinn Baldursson kampakátur formaður Framsýnar á Húsavík þegar Vikublaðið heyrði í honum laust eftir hádegi í dag.

Lesa meira

Togari verður til

Í dag á 80 ára afmælisdegi Útgerðarfélags Akureyringa er ekki úr vegi að ,,stelast” til þess að sýna myndir frá smíði líkans af Harðbak EA 3 .

Lesa meira

Skriðjökull til liðs við SúEllen, tónleikar á Græna hattinum í kvöld

Nú hefur norðanmaðurinn Jóhann Ingvason hljómborðsleikari Skriðjökla gengið í SúEllen frá Neskaupstað. Félagarnir eru með sína fyrstu heilu tónleika í 6 ár á Græna hattinum í kvöld, 14. mars.

 

Lesa meira

Útgerðarfélag Akureyringa 80 ára

Miðvikudagurinn 14. mars árið 1945 markaði þáttaskil í atvinnusögu Akureyrarbæjar. Þennan dag var boðað til fundar, tilgangur hans var að kanna áhuga á stofnun útgerðarfélags í bænum með það fyrir augum að sækja um skipakaup til Nýbyggingarráðs en umsóknafrestur um slík kaup var við það að renna út.

 

Lesa meira

Hús á leið til Húsavíkur

Það má með sanni segja að nokkuð óvenjulegur framur hafi átt leið um Akureyri  nú í morgunsárið,  þegar 12 veglegar flutningabifreiðar óku sem leið lá gegnum bæinn með húseiningar sem eru á leið til Húsavíkur.

 

Lesa meira