Bókunarstaða skemmtiferðaskipa til Norðurþings 30% samdráttur á milli ára
Ríflega 30% samdráttur er í bókunastöðu skemmtiferðaskipa til hafna fyrir árið 2026 miðað við yfirstandandi ár. Umsvif ferðaþjónustu í höfnum Norðurþings árið 2025 og samanburður við árið á undan var til umfjöllunar á fundi Hafnasjóðs.