Sláturtíð lokið á Húsavík Aukning í haust vegna lokunar á Blönduósi
Sláturtíð lauk á Húsavík, 31 október s.l. og var alls 88.277 fjár slátrað að þessu sinni, 79.330 lömbum, 8.847 fullorðnum og 100 geitum. Þetta er samtals 2.580 fleira en var árið 2024.