Ráðstefnan Löggæsla og samfélagið í áttunda sinn – í ár með áherslu á spennulækkun
Dagana 1. og 2. október næstkomandi fer ráðstefnan Löggæsla og samfélagið fram við Háskólann á Akureyri. Það er Rannsóknarsetur í lögreglufræði við HA sem stendur að
ráðstefnunni. Löggæsla og samfélagið er vttvangur þar sem fag- og fræðafólk reifar málefni sem tengjast löggæslu með einum eða öðrum hæti.