Sönghópurinn Sálubót verður með sína árlegu Jóla-og smákökutónleika annað kvöld 9. des í Þorgeirskirkju og hefjast þeir kl 20:00.
Kórinn flytur hefðbundin jólalög í bland við óhefðbundin jólalög við undirleik hins alkunna Valmars Valjaots og kórstjórinn er hinn snjalli, Guðlaugur Viktorsson.
Smákökuhlaðborðið sem er strax eftir tónleikana, verður jafnvel enn veglegra en venjulega!
Verð miða er kr. 4.500.- athygli skal á því höfð að engir posar verða á stðanum en hægt er að leggja inn á reiking kórsins