Mannlíf

Hér og þar II, opnun á Heilsuvernd hjúkrunarheimili, Hlíð

Listasafnið og Heilsuvernd vinna saman að því að fræða og gleðja íbúa, starfsfólk og gesti Hlíðar með tveimur myndlistarsýningum í ár og leiðsögn þeim tengdum.

Lesa meira

Kassagítarpönk úr Æskulýðshreyfingunni sem guð gleymdi

Down & Out fagnaði Þáttum af einkennilegum mönnum

Lesa meira

Biskupskosningar í mars

Spurningaþraut Vikublaðsins #22

Lesa meira

Spennandi starfsár Menningarfélags Akureyrar framundan

Starfsár Menningarfélags Akureyrar hefst með hvelli þegar hinn óviðjafnanlegi dúett Hundur í óskilum mætir aftur á svið Samkomuhússins og nú með sýninguna Njála á hundavaði. Leikarar eru að vanda Eiríkur Stephensen og Hjörleifur Hjartarson og leikstjóri Ágústa Skúladóttir. Sýningar hefjast í Samkomuhúsinu 22. september.

Lesa meira

Hetfield píanó prójekt frumflutt í Svarta kassanum

Um er að ræða tilvistar- og aðferðafræðilega raun um eðli tónlista. Getur hnitanetaður og óskeikandi metalgítarriþmi Jamesar Hetfields fundið samleið með flæðandi, síbreytilega svarandi og ofurdínamísku klassísku píanói?

Lesa meira

Útgáfutónleikar einkennilegra manna

Dúettinn Down & Out  fagna plötu sinni með tónleikum á Gamla Bauk á fimmtudagskvöld

Lesa meira

„Þetta var rosalega skemmtileg upplifun“

-Segir Hildur Sigurgeirsdóttir frá Húsavík sem vann tvö bronsverðlaun á Heimsleikum Special Olympics

Lesa meira

Afmælisthátíð Listasafnsins á Akureyri Fimm nýjar sýningar opnaðar

Listasafnið á Akureyri fagnar  30 ára afmæli nú um komandi helgi, dagana 25.-27. ágúst.

Afmælishátíðin hefst í sal 11 á föstudagskvöldinu kl. 22 með tónleikum tékkneska oktettsins HLASkontraBAS. Blásið verður til mikillar listahátíðar á laugardaginn kl. 15 þegar fimm nýjar sýningar verða opnaðar í safninu. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, flytur ávarp ásamt Ásthildi Sturludóttir, bæjarstjóra á Akureyri, og Hlyni Hallssyni, safnstjóra.

Lesa meira

Forsetahjónin í opinberri heimsókn á Akureyri

 Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson og kona hans frú Eliza Reid komu í morgun til bæjarins i opinbera heimsókn eins og kunnugt er.  Hjónin hafa gert víðreist um bæinn en meðal viðkomustaða voru Heilsuvernd Hjúkrunarheimili og Iðnaðarsafnið.

Lesa meira

Listasafnið á Akureyri fagnar 30 ára afmæli

Afmælishátíðin hefst í sal 11 á föstudagskvöldinu kl. 22 með tónleikum tékkneska oktettsins HLASkontraBAS. Blásið verður til mikillar listahátíðar á laugardaginn kl. 15 þegar fimm nýjar sýningar verða opnaðar í safninu. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands flytur ávarp, einnig Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri á Akureyri og Hlynur Hallsson safnstjóri.

Lesa meira