Mannlíf

Hafdís Sigurðardóttir hlýtur Gullhjálminn 2024

Það er mjög gleðilegt að tilkynna að Hafdís Sigurðardóttir fær Gullhjálminn 2025. Hafdís er einstök fyrirmynd og hefur með dugnaði og óbilandi eldmóði sett sterkan svip á hjólreiðasamfélagið á Íslandi. Í ár bárust yfir 50 tilnefningar til Gullhjálmsins sem veittur er af Hjólavarpinu og Hjólreiðasambandi Íslands.

Lesa meira

Þrettándabrenna - Kaffihlaðborð og bingó

Á morgun laugardag verður þrettándabrenna í krúsunum norðan við Laugaland  á Þelamörk, þar má búast við púkum enda láta slíkir ekki góða brennu framhjá sér fara.

Lesa meira

Stefna Þingeyjarsveitar 2024-2030

Heildarstefna Þingeyjarsveitar 2024-2030 var samþykkt á sveitarstjórnarfundi 12. desember.  Mikil vinna fór í stefnumótunina sem er hin glæsilegasta og þakkir fá íbúar fyrir þá vinnu sem þeir lögðu til við gerð hennar.
Lesa meira

SAk. 405 börn fæddust á nýliðnu ári

,,Það voru aðeins færri fæðingar á nýliðnu ári  eða 397, en börnin urðu 405 því það fæddust 8 pör af tvíburum, sem eru fleiri en síðustu ár.

Drengir voru 199 en stúlkur 206.  Við bíðum enn eftir fyrsta barninu á þessu ári, en það styttist í það." 

Þetta kom fram í svari frá Ingibjörgu Hönnu Jónsdóttur deildarstjóra fæðingardeildar SAk þegar vefurinn bar upp þessa klassísku spurningu á tímamótum sem þessum.

 

 

Lesa meira

Skíðavertíðin er að hefjast

Loksins, loksins, loksins segja eflaust margir en  nú er stefnt að þvi að skíðasvæðið í Hlíðarfjalli verið opnað n.k. laugardag og fólk komist á skíði. Það verður svæðið frá Strýtu  og niður sem fólk fær að renna sér á.

Lesa meira

Viðhorf bæjarbúa til Bíladaga misjafnt

Nýleg netkönnun, sem Rannsóknarmiðstöð Háskólans á Akureyri framkvæmdi fyrir Akureyrarbæ, sýnir skiptar skoðanir bæjarbúa á Bíladögum.

Lesa meira

Byggiðn styrkti Velferðarsjóð Eyjafjarðarsvæðis

Heimir Kristinsson, varaformaður Byggiðnar, afhenti fulltrúum Velferðarsjóðs Eyjafjarðarsvæðis styrk frá félaginu skömmu fyrir jól.

Lesa meira

Hrefna Sætran og Ívar Örn Hansen töfra fram gómsæta rétti

„Ristað brauð… graflaxsósa… grafinn lax… NAMM ég slefa! Grafinn lax er algjört uppáhald hjá mér um jólin. Eftir því sem ég eldist finnst mér smá erfiðara að verða spennt. Kannski út af því að hlutirnir eru aðgengilegri núna en þegar maður var yngri.

Lesa meira

Jólabíómyndir Hefðirnar sem gera hátíðina einstaka

Jólabíómyndir hafa alltaf verið stór hluti af því að skapa hátíðarstemningu fyrir marga, þar á meðal Tinnu Malín Sigurðardóttur. Hún hefur sterkar skoðanir á mikilvægi jólabíómynda og deildi með mér sínum hefðum og uppáhaldsmyndum, sem hún hefur horft á með fjölskyldu sinni.

Í viðtalinu segir hún frá því hvernig þessar myndir hafa mótað jólahefðir hennar og hvers vegna þær skipta máli.

 

Lesa meira

Kveðja Samherja eftir samtals 119 ár

Þrír starfsmenn sem unnið hafa hjá Samherja eða tengdum félögum í samtals 119 ár láta af störfum um áramótin.

Lesa meira