Mannlíf

Forsetahjónin heiðursgestir Fiskidagsins mikla

Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid heiðra Fiskidaginn mikla og gesti hans í ár með nærveru sinni

Lesa meira

Edda komin á sinn stað við Sólgarð

Listaverkið Edda, eftir Beate Stormo, er nú komið á sinn stað og sómir sér vel rétt norðan við Smámunasafn Sverris Hermannssonar.

Lesa meira

Eyja á sviði sannleikans

Sýningin "INSULA CAMPO VERITÀ or: An island in the field of truth" opnar í Verksmiðjunni á Hjalteyri 5 ágúst 2023

Lesa meira

Ein með öllu um verslunarmannahelgina

Bærinn iðar af lífi og fjöri yfir hátíðina þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi

Lesa meira

Eftir leiðum stíga og gátta

Eftir leiðum stíga og gátta (e. Along the lines of paths and portals) er sýning  júlí-gestalistamanna Gilfélagsins, Luke Fair og Natalie Goulet. Sýningin opnar kl 19.30 föstudagskvöldið 28. júlí og er opin frá 14 – 17 laugardag 29. og sunnudag 30. júlí.

Lesa meira

Njála á hundavaði í Samkomuhúsinu

Hundur í óskilum snýr aftur í Samkomuhúsið á Akureyri í september, í þetta sinn með Njálu.

Lesa meira

„Maður gerir ekki neitt fyrir neinn sem gerir ekki neitt fyrir neinn!“

í Spurningaþraut Vikublaðsins  #18 er víða komið við 

Lesa meira

Þeir fiska sem róa

Myndlistarsýning Andreu Ólafs á Mærudögum á Húsavík

Lesa meira

Mysingur í mjólkurporti Listasafnsins á Akureyri

Laugardaginn 22. júlí kl. 17 fer fram annar Mysingur sumarsins í mjólkurporti Listasafnsins á Akureyri

Lesa meira

Skálmöld fagnar sjöttu breiðskífu sinni í Hofi

Skálmöld nýtur sín hvergi betur en við þessar aðstæður þar sem vítt er til veggja og saman fara hljóð og mynd. Í kjölfarið halda strákarnir svo í Evróputúr til þess að fylgja plötunni eftir

Lesa meira