Mannlíf

Föstudagsfréttir úr Hrísey

Það er kominn föstudagur og þá enginn venjulegur föstudagur. Hríseyjarhátíðarföstudagur!

Vikan hefur einkennst af skipulagningu og undirbúningi fyrir Hríseyjarhátíð og hafa sjálfboðaliðar unnið hörðum höndum að því að gera, græja, mála, smíða og margt margt fleira. Án ykkar væri þetta ekki hægt. Takk.

Lesa meira

Nýtt lag með Birki Blæ

Á miðnætti kom út lagið “Thinking Bout You” með tónlistarmanninum Birki Blæ.  Lagið er í Neo-Soul stíl og Birkir samdi lag og texta og sá sjálfur um útsetningu, hljóðfæraleik og upptöku. 

Lesa meira

Eftir gresjunni kemur maður ríðandi hesti á

Spurningaþraut Vikublaðsins # 15

Lesa meira

Fjallahjólagarpur sem rannsakar frumkvöðlaframlag kvenna

Þrífst í heimi nýsköpunar og frumkvöðla  

Lesa meira

„Mikil þolinmæðisvinna að leyfa hugmynd að fæðast náttúrulega“

Segir Einar Óli Ólafsson, Listamaður Norðurþings 2023

Lesa meira

Akureyri Hlýjasti júni frá upphafi mælinga?

Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur heldur úti ásamt félaga sínum sínum Sveini Gauta Einarssyni verkfræðingi öflugri vefsíðu um veður, www.blika.is  Þar velta þeir því fyrir sér í færslu í morgun hvort nýliðinn júní geti hafa verið sá hlýjasti hér frá upphafi mælinga.  Meðalhiti á Akureyri í júni var um 12,4°C en er venjulega 9,7°C. 

Lesa meira

Hollvinir SAk 10 ára - Gerðu sér glaðan dag í Lystigarðinum

Myndaveisla af hátíðarhöldunum í Lystigarðinum sl. föstudag

Lesa meira

Djákninn á Myrká í norrænu samstarfi?

Nú stendur yfir á Akureyri norrænt vinabæjarmót þar sem ungt fólk frá Ålesundi í Noregi, Randers í Danmörku, Lahti í Finnlandi og Västerås í Svíþjóð mætast ásamt heimafólki

Lesa meira

Forsíðumynd - Sá glaðasti?

Doppa er 4 ára gömul dalmatíutík sem býr í Grafarvogi. Hún kemur á hverju ári til Húsavíkur til að heimsækja ættingja. Hún hefur mjög gaman að allri útivist og elskar fjallgöngur.  Doppa fór í sína fyrstu ferð upp á Húsavíkurfjall á dögunum, en örugglega ekki þá síðustu.

Lesa meira

Aðeins fleiri rakadagar í júlí

Veðurspá Veðurklúbbsins í Dalbæ

Lesa meira