Samgöngusamningur í boði allt árið fyrir starfsfólk Samherja
Samherji hefur ákveðið að bjóða starfsfólki að gera samgöngusamning við félagið sem gildir allt árið í stað sjö mánaða eins og undanfarin ár, þetta kemur fram á heimasíðu fyrirtækisins í dag.