
Bjóða út byggingu átta smáhýsa
Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar hefur óskað eftir tilboðum í átta færanlegar smáíbúðir, um 35 m² að stærð hver og einnig hefur verið óskað eftir verði í eitt 15 m² einstaklingsherbergi, sem á að innihalda anddyri, svefnaðstöðu og snyrtingu.