Stefna kynnir í dag uppfærða ásýnd og nýtt ráðgjafasvið

Stefna kynnir í dag uppfærða ásýnd og nýtt ráðgjafasvið. Með þeirri breytingu er aukin áhersla á ráðgjöf í stafrænum lausnum, byggt á yfir 20 ára reynslu í hugbúnaðargerð og ráðgjöf. Með þeirri breytingu er aukin áhersla á ráðgjöf í stafrænum lausnum, byggt á yfir 20 ára reynslu í hugbúnaðargerð og ráðgjöf. 

Lesa meira

Fjölmenni fagnaði 25 ára afmæli Norðurorku

Það var heilmikið um að vera hjá Norðurorku síðastliðinn laugardag en þá fór fram formleg opnun á hreinsistöð fráveitu auk þess sem afmælishátíð var haldin á Rangárvöllum í tilefni af 25 ára afmæli Norðurorku.

Lesa meira

Aðbúnaði við Dettifoss ábótavant

Ýmsu er ábótavant er varðar aðbúnað og starfsumhverfi starfsmanna við Dettifoss er tengist eftirliti, þrifum og umsjón með þurrsalernisaðstöðu sem tekin var í notkun sumarið 2021.

Lesa meira

Jólatorgið sett upp á ný á Ráðhústorgi

Bæjarráð Akureyrar hefur samþykkt tillögu um að jólatorg verði sett upp í miðbæ Akureyrar fyrir jólin 2025. Jafnframt samþykkti bæjarráðs að veita aukið svigrúm í áætlun ársins til að mæta kostnaði vegna verkefnisins og fól sviðsstjóra fjársýslusviðs að vinna viðauka upp á 3,3 milljónir króna.

Lesa meira

Eru eldri borgarar annars flokks þjóðfélagsþegnar?

Stjórn Landsambands eldri borgara skorar á stjórnvöld að gleyma ekki þeim stóra hópi eldri borgara sem hefur lágar tekjur og þungar byrðar t.d. af sínu húsnæði, sérstaklega þau sem eru í leiguhúsnæði.

Lesa meira

Eru eldri borgarar annars flokks þjóðfélagsþegnar?

Stjórn Landsambands eldri borgara skorar á stjórnvöld að gleyma ekki þeim stóra hópi eldri borgara sem hefur lágar tekjur og þungar byrðar t.d. af sínu húsnæði, sérstaklega þau sem eru í leiguhúsnæði.

Lesa meira

Slippurinn DNG Ný færavinda vakti mikla athygli

Nýja DNG R1 Færavindan frá Slippnum DNG vakti mikla athygli á nýafstaðinni sjávarútvegssýnginu, Iceland Fishing Expo 2025 sem fram fór í Laugardalshöll um liðna helgi. Aðsókn á sýningarbás Slippsins DNG fór fram út björtustu vonum.

Lesa meira

Góður árangur fulltrúa VMA í Herning

Keppnislið Íslands á Euroskills í Herning í Danmörku í síðustu viku stóð sig mjög vel. Einn keppandi, Gunnar Guðmundson, vann til bronsverðlauna í sínum flokki – í iðnaðarrafmagni - og tveir keppendur unnu til sérstakrar viðurkenningar, „Medal of excellence“, fyrir framúrskarandi árangur, Andrés Björgvinsson fyrir matreiðslu og Daniel Francisco Ferreira, sem keppti í húsarafmagni. Eins og komið hefur fram var Daniel nemandi í VMA í bæði rafvirkjun og rafeindavirkjun. Hinn fulltrúi VMA í Herning var Einar Örn Ásgeirsson, sem keppti í rafeindavirkjun og stóð hann sig líka frábærlega vel, var hársbreidd frá því að ná „Medal of excellence“.

Lesa meira

Dekurdagar handan hornsins Vantar sjálfboðaliða til að aðstoða

Dekurdagar verða í ár haldnir dagana 9 til 12. október. Vilborg Jóhannsdóttir kaupmaður í Centro byrjaði að hnýta bleiku slaufurnar í byrjun mánaðar, þannig að slaufurnar verði klárar þegar Dekurdagar hefjast.

Lesa meira

Hjúkrunarheimili við Þursaholt verður með 100 rýmum í stað 80 möguleiki á að bæta síðar við 40 rýmum

Bæjarstjórn Akureyrar hefur samþykkt breytingu á deiliskipulagi Holtahverfis sem nær til lóða við Þursaholt og var það gert með 11 samhljóða atkvæðum.

Lesa meira

Um 60 manns mættu á samráðsfund um framtíð tæknináms

Afar vel heppnaður Súpufundur atvinnulífsins fór fram í DriftEA við Ráðhústorg á Akureyri í gær, þar sem rætt var um framtíð tæknináms á Norðausturlandi.

Lesa meira

Vísindadagur SAk og Heilbrigðisvísindastofnunar HA og SAk

Fimmtudaginn 18. september fer fram Vísindadagur SAk og Heilbrigðisvísindastofnunar HA og SAk. Á dagskránni eru fjölbreytt og áhugaverð erindi þar sem starfsmenn SAk og samstarfsaðilar kynna rannsóknir og þróunarverkefni. Viðburðurinn fer fram í fundarherberginu Kjarna á SAk og verður einnig í beinu streymi á Teams.

Lesa meira

Ég reyni að láta flesta mína drauma rætast.

Sigrún María Óskarsdóttir ætlar að taka þátt í Aðgengisstrollinu sem fram fer í dag í tengslum við Evrópsku samgönguvikuna og hvetur öll til að koma og vera með. Sigrún María er Akureyringur vikunnar.

Lesa meira

Heilsufarsstaða Íslendinga - Landskönnun á hreyfingu, kyrrsetu og svefni hafin

Ný rannsókn er hafin á Íslandi þar sem hreyfing, kyrrseta og svefn fólks í landinu á aldrinum 20–69 ára verða mæld með hlutlægum hætti. Rannsóknin, sem nefnist Landskönnun á hreyfingu, kyrrsetu og svefni, er hluti af stóru Evrópuverkefni, JA Prevent, sem hefur það markmið að efla forvarnir gegn ósmitbærum sjúkdómum.

Lesa meira

Unglingadeildin Lambi er viðbót við Súlur

Unglingadeildin Lambi er ný viðbót í starf björgunarsveitarinnar Súlna haustið 2025. Fyrsta árið verða teknir inn krakkar sem verða 14 ára á árinu og hefst þannig spennandi nýtt ævintýri þar sem ungir krakkar fá að kynnast starfi björgunarsveita á öruggan og skemmtilegan hátt.

Lesa meira

Evrópska samgönguvikan fer fram dagana 16.–22. september en að þessu sinni er yfirskrift hennar „Samgöngur fyrir öll“.

Akureyrarbær tekur þátt í vikunni með fjölbreyttum viðburðum. Aðalviðburður vikunnar verður svokallað Aðgengisstroll, sem haldið verður í samstarfi við Sjálfsbjörg á Akureyri og Virk efri ár, miðvikudaginn 17. september kl. 16.30. Farið verður frá Lystigarðinum að Íþróttahöllinni, um 400 metra leið. Á bílaplaninu við Íþróttahöllina verður boðið upp á grillaðar pylsur og samtal um upplifun þátttakenda. Þar verður einnig aðgengilegur strætisvagn til sýnis og gestum gefst tækifæri til að prófa að fara yfir minni hindranir í hjólastól undir leiðsögn Sjálfsbjargar. Bæjarfulltrúar munu fara leiðina í hjólastólum sem Sjálfsbjörg útvegar og öðlast þannig innsýn í daglega reynslu fólks með skerta hreyfigetu. Öll eru velkomin til að taka þátt og ræða saman um aðgengi og hindranir í nærumhverfinu.

Lesa meira

„Okkar hlutverk er að allt virki vel“

Sigurbjörn Tryggvason hefur verið vélstjóri á skipum Útgerðarfélags Akureyringa og Samherja svo að segja frá ‏‏‏því hann útskrifaðist sem vélstjóri árið 1984. Lengst var hann vélstjóri á Sléttbak EA 304. Síðustu fimm árin hefur Sigurbjörn verið vélstjóri á Björgúlfi EA 312, sem hann segir prýðilegt skip í alla staði.

Lesa meira

Þórduna selur skólapeysur til styrktar minningarsjóð Bryndísar Klöru

Nemendafélagið Þórduna hefur sett af stað sölu á VMA skólapeysum. Í ár er sérstök áhersla lögð á bleiku peysurnar, þar sem allur ágóði af sölu þeirra rennur í minningarsjóð Bryndísar Klöru. Að auki eru í boði bæði gráar og bláar peysur í fjölbreyttum stærðum.

Lesa meira

Samfélagið er lykill að íslensku

Dagana 19.–20. september fer fram umfangsmikil ráðstefna í Háskólanum á Akureyri um kennslu íslensku sem annars máls með sérstakri áherslu á nám fullorðinna. Ráðstefnunni er ætlað að bregðast við ákalli samfélagsins, innflytjenda, framhaldsfræðsluaðila og háskóla um samráðsvettvang á þessu sviði.

Lesa meira

Allt Ísland allt árið

Það eru margir kostir beint millilandaflug til Akureyrar. Fyrir utan þau bættu lífsgæði sem beina flugið veitir íbúum Norður- og Austurlands. Samkeppnihæfni landsbyggðanna styrkist lífsgæði íbúanna batna jú heilmikið.

Lesa meira

Lýðræðið og kirkjan

Lýðræði eru því miður ekki sjálfsögð mannréttindi allra íbúa heimsins en stundum virðumst við hérlendis og víðar taka þeim sem slíkum. Það að vera lýðræðislegt ríki gerist ekki yfir nótt, það þarf að ala samfélög upp til þess. Lýðræði er til dæmis einn grunnþáttur menntastefnunnar í aðalnámskrá skólanna, því það að verða virkur, hæfur og gagnrýninn þáttakandi í jafnréttis- og lýðræðissamfélagi er æfing og þarf að læra. Stundum virðumst við nú sum þurfa meiri þjálfun í að vera ósammála eins og samfélagsmiðlar hafa lýst frekar skæru ljósi á þegar umræða um einstök mál verður mjög “pólariseruð”. Á hverjum tening eru fleiri en tvær hliðar og þó að svartar og hvítar sviðsmyndir fái mesta athygli þá eru allavega 50 tegundir af gráum þar á milli. En þetta sem okkur finnst sjálfsagt, að hafa rödd og frelsi til að vera ósammála er brothætt og miðað við alþjóðasamfélagið þessa dagana óttast kona að það sé auðvelt að gleyma því.

Lesa meira

„Húsavík býr að öflugum mannauði, lifandi samfélagi og einstakri náttúru“

Andri Dan Traustason leiðir uppbyggingu ráðgjafar- og þjónustufyrirtækis á Húsavík

 

Lesa meira

Þórsarar í Bestu deildina i knattspyrnu

Þórsarar tryggðu sér sigur í Lengjudeildinni í knattspyrnu í dag og þar sem sæti í efstu deild að ári þegar liðið lagið Þrótt Reykajvik í 2-1 í loka umferð Lengjudeildarinnar í leik sem fram fór á Þróttaravelli.

Lesa meira

Börnin skapa framíðina

Barnamenningarhátíðin Framtíðin okkar á Húsavík

Lesa meira

Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn

Síðustu misseri hefur verið mikil umræða um menntamál á Íslandi sem ég tel vera afar jákvætt og fagna mjög. Við getum öll verið sammála um að það sé nauðsynlegt að ígrunda reglulega hvað gengur vel og hvað má betur fara í menntamálum.

Á Akureyri höfum við á undanförnum árum lagt mikla áherslu á að efla menntastofnanir okkar, allt frá fyrstu árum barna í leikskóla og áfram upp grunnskólagönguna. Þetta hefur ekki gerst af sjálfu sér. Þetta er árangur samstarfs foreldra, kennara, skólastjórnenda, starfsfólks og síðast en ekki síst þeirra sem taka ákvarðanir um fjármagn og forgangsröðun.

 

Lesa meira

Áætluð eyðsla 1,2 milljarður á ferðalagi um Norðurland

Samkvæmt  skýrslu sem birst var á vef Ferðamálastofu í gær eyddu  ferðamenn sem komu með easyJet til Akureyrar veturinn 2023-2024 eyddu 493 milljón krónum á ferðalögum um Norðurland.  Miðað við sömu forsendur og voru notaðar í skýrslunni, má áætla að veturinn 2024-2025 hafi heildareyðslan verið ríflega 1200 milljónir króna.  Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem Markaðsstofa Norðurlands sendi út í dag og lesa má hér að neðan. 

Lesa meira

Áhöfnin á Húna ll heiðruð

Í tilefni þess að 20 ár eru liðin frá því að Húni II hóf að bjóða skólabörnum í siglingar, færði Heimir Örn Árnason, formaður bæjarráðs, áhöfn Húna köku í tilefni dagsins

Lesa meira