
Átaksverkefni um tiltekt á iðnaðar- og athafnalóðum
Átaksverkefni um tiltekt á iðnaðar- og athafnalóðum sem og tiltekt á munum í bæjarlandinu í kringum athafnasvæðin verður hleypt af stokkunum á vordögum. Skipulagssvið Akureyrarbæjar og Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra standa að átakinu.