
Tækifæri til að skrá sig á spjöld sögunnar
Í afmælisveislu Völsungs sl. sunnudag notaði sögunefnd Völsungs tækifærið og birti annan áfanga í sögu félagsins. Sagan er á rafrænu formi og því aðgengileg öllum að kostnaðarlausu
Í afmælisveislu Völsungs sl. sunnudag notaði sögunefnd Völsungs tækifærið og birti annan áfanga í sögu félagsins. Sagan er á rafrænu formi og því aðgengileg öllum að kostnaðarlausu
Eyfirski safnadagurinn verður haldinn Sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 24. apríl 2025 n.k. en þá opna söfn og sýningar við Eyjafjörð dyr sínar fyrir gestum og gangandi.
Ég vil byrja á því að viðurkenna staðreynd sem ekki er hægt að neita:
Akureyrarbær er, þegar horft er á niðurstöðu nýs ársreiknings, í tiltölulega góðri fjárhagslegri stöðu.
Sextán ungir og efnilegir íshokkí leikmenn Skautafélags Akureyrar tóku nýverið þátt í Uplandia Trophy í Stokkhólmi – alþjóðlegu íshokkímóti á vegum Sweden Hockey Trophy, sem sérhæfir sig í sterkum unglingamótum víðs vegar um Evrópu. Keppt var í AA deild, þar sem hörð samkeppni ríkir og öflug lið víðs vegar að tóku þátt.
Ég hef skrifað nokkrar ádrepur undanfarin misseri um það hvernig landið heldur áfram að sporðreisast með ríkisrekinni byggðaröskun og tilefnunum fjölgar enn. Ríflega 80% landsmanna býr nú milli Hvítánna tveggja, Íslandi til mikils framtíðarskaða.
Samningurinn mun áfram fela í sér stuðning bankans við allar deildir félagsins
„Á árinu 2024 var, líkt og síðustu ár þar á undan, mikið lagt í jarðhitaleit og rannsóknir með það að markmiði að mæta aukinni og hratt vaxandi þörf fyrir heitt vatn á starfssvæði Norðurorku. Á undanförnum árum hefur Norðurorka aukið umtalsvert við fjármagn til rannsókna, þróunar og nýsköpunar og er ekki vanþörf á. Rannsóknarholur voru boraðar á Ytri Haga á árinu og lokið við að staðsetja vinnsluholu. Boranir munu hefjast þar sumarið 2025 og stefnt að því að ný hola verði tekin í notkun 2026,“ sagði Eyþór Björnsson forstjóri Norðurorku í ávarpi sínu á ársfundinum.
„Við erum með til skoðunar nýja úrfærslu á gjaldi fyrir upphringiferðir,“ segir Hilmar Stefánsson forstöðumaður hjá Almenningssamgangnadeild Vegagerðarinnar. Mikil óánægja varð í Hrísey með fyrirhugaða hækkun á því gjaldi nýverið en hún var umtalsverð.
Íþróttafélagið Völsungur varð 98 ára laugardaginn 12. apríl. Af því tilefni ver slegið til veislu sem fram fór í Hlyn, sal eldri borgara
Hjálparsveit skáta Reykjadal var kölluð út rétt upp úr klukkan 22 á sunnudagskvöldið vegna ferðafólks sem lent hafði utan vegar á Fljótsheiðinni austanverðri.
Þegar ég fylgist með samtölum manna á meðal og umfjöllun fjölmiðla um málefni samfélagsins get ég ekki varist þeirri hugsun að við Íslendingar höfum umtalsvert svigrúm til framfara hvað hvað varðar samskipti siðaðra manna.
Fyrstu lundarnir settust upp í Grímsey fyrir viku. Sjómenn höfðu séð til þeirra á sjó við eyjuna um mánaðamótin en mögulega hefur einstaklega fallegt veður síðustu daga orðið til þess að lundarnir hafi freistast til að hefja vorstörfin fyrr en ella segir á vefsíðu Akureyrarbæjar.
„Í stuttu máli geta börn stundað heimspeki en það fer vissulega eftir því hvernig hugtakið heimspeki er skilgreint,“ segir Ingi Jóhann Friðjónsson aðstoðarleikskólastjóri, sem rannsakar notkun heimspeki í leikskólum.
Brynja Dís sigraði keppnina með frábæru atriði þar sem hún flutti frumsamið ljóð. Dansatriðið Skólarapp hlaut verðskuldað 2. sæti en danshópinn mynda þær Alexandra, Eva Elísabet, Hrafntinna Rún, Karítas Hekla, Karítas Von, Margrét Varða og Sóldögg Jökla. Kristín Bára Gautsdóttir landaði þriðja sætinu fyrir frábært söngatriði þar sem hún söng lagið from The start með Laufey.
Hæfileikakeppni Akureyrar er fyrir börn í 5. - 10. bekk. Stemmningin var góð. Atriðin voru tæplega 20 og tóku 40 krakkar þátt.
Bílastæðasjóður Norðurþings hefur gjaldtöku á hafnarsvæðinu
„Við stefnum að því að fjölga sjálfboðaliðum sem starfa við Hjálparsímann 1717 hér fyrir norðan,“ segir Sóley Björk Stefánsdóttir verkefnastjóri hjá Eyjafjarðardeild Rauða Krossins á Akureyri. Alls starfa um þessar mundir 8 sjálfboðaliðar á starfsstöð Hjálparsímans á Akureyri.
Á árinu 2024 voru sendir úr landi frá Eyjafirði alls fjórtán 40-feta gámar, sem samsvarar 150 tonnum af fatnaði. Það sem ekki er nýtt til sölu innanlands er sent úr landi til endurvinnslu. Útflutningur var minni en á árinu 2023, sem nemur einum gámi.
Ný tónleikaröð „Hvitar Súlur“ hefur göngu sína á Pálmasunnudag í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Þá stígur á stokk strengjakvartettinn Spúttnik skipaður þeim Sigríði Baldvinsdóttur, Diljá Sigursveinsdóttur, Vigdísi Másdóttur og Gretu Rún Snorradóttur. Flutt verða verk eftir Bach, Gylfa Garðarsson, Vasks að ógleymdum hinum víðfræga Keisarakvartett Haydns.
Tónlistarhátíðin Hnoðri á Húsavík um páskahelgina
Í dag var undirritaður nýr þjónustusamningur Akureyrarbæjar og Minjasafnsins á Akureyri sem tryggir rekstur og þjónustu Minjasafnsins næstu þrjú árin. Starfsemi safnsins afar fjölbreytt og er meginmarkmið samningsins að hann endurspegli hlutverk þess.
Kór Möðruvallaklausturskirkju í Hörgárdal er skipaður kraftmiklu fólki sem kallar ekki allt ömmu sína og stjórnandi þessa galvaska og síkáta hóps, Sigrún Magna Þórsteinsdóttir, vílar fátt ef nokkuð fyrir sér. Það er því oftar en ekki í þessu samstarfi að ýmsum hugmyndum er hrundið í framkvæmd.
Samkvæmt heimildum sem Vikublaðið telur áreiðanlegar, hefur ákvörðun verið tekin um að hætta rekstri Kaffibrennslunnar á Akureyri.
Rekstri Akureyrarbæjar verður seint lýst með orðum Nóbelskáldsins um að allt fari þetta einhvern veginn. Ársreikningar sveitarfélagsins sýna svart á hvítu að styrk stjórn fjármála og aðhald í rekstri hafa skilað góðum árangri.
Nemendur við Menntaskólann á Akureyri heimsótti Símey, símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar í vikunni til að taka þátt í verkefninu Gefum íslensku séns, þar sem markmiðið er að æfa sig að tala íslensku sem annað mál.
Stýranlegir flottrollshlerar hafa verið teknir í notkun á Vilhelm Þorsteinssyni EA 11, uppsjávarskipi Samherja. Veiðarfæragerðin Vónin í Færeyjum smíðar hlerana og er þeim stýrt úr tölvukerfi skipsins í brúnni, sem þýðir að mögulegt er að hafa enn betri og nákvæmari stjórn á veiðarfærinu.
Karlalið SA tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn i íshokky í kvöld þegar liðið gjörsigraði lið Skautafélags Reykjavikur 6-1 í þriðja leik í úrslitum Íslandsmótsins.
Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson birtir á Facebook vegg hans pistil sem vakið mikla hefur athygli, vefurinn fékk góðfúslegt leyfi til þess að birta skrif hans.