
Yfirlýsing frá Norðurþingi vegna lokunar PCC Bakka
Það hefur raungerst að PCC Bakki Silicon hefur boðað uppsagnir á 80 manns í verksmiðju sinni á Bakka við Húsavík og rekstrarstöðvun verksmiðjunnar fyrirhuguð í júlí næstkomandi. Ákvörðun byggir á erfiðleikum á mörkuðum fyrir kísilmálm og raskana á alþjóðamörkuðum í kjölfar tollastríðs.