Danssetrið hlýtur samfélagsstyrk Krónunnar á Norðurlandi
Krónan hefur nú valið þau fjórtán verkefni sem hljóta samfélagsstyrk frá Krónunni í ár og líkt og fyrri ár eru langflestir styrkhafar staðsettir á landsbyggðinni í nærsamfélagi verslana Krónunnar. Meðal þeirra sem hlutu styrk er Danssetrið á Akureyri fyrir kaupum á búnaði fyrir barnajóga og danskennslu.