Uppistandið konur þurfa bara…. á Græna hattinum
„Við getum lofað skemmtilegri kvöldstund,“ segir Auðbjörg Ólafsdóttir sem ásamt Sóleyju Kristjáns verður með glænýtt uppistand; konur þurfa bara… á Græna hattinum á fimmtudagskvöld í næstu viku, 27. nóvember. Eins og nafnið ef til vill gefur til kynna velta þær stöllur fyrir sér öllu því sem konur þurfa bara.