Félag verslunar og skrifstofufólks á Akureyri Fjórðungur hefur miklar áhyggjur af fjárhagsstöðunni

Um fjórðungur félaga í Félagi verslunar og skrifstofufólks á Akureyri hefur miklar áhyggjur af fjárhagsstöðu sinni, eða 25,1% svarenda í skoðanakönnun sem Gallup gerði fyrir félagið. Sagt var frá niðurstöðum könnunarinnar á aðalfundi félagsins nýverið en greint er frá fundinum á vefsíðu þess.

Lesa meira

Stórtíðindi fyrir norðurslóðabæinn Akureyri

Um áramótin sameinaðist Stofnun Vilhjálms Stefánssonar (SVS), Háskólanum á Akureyri. Breytingin öðlaðist gildi 1. janúar 2025 en fyrir sameiningu hafði stofnunin heyrt undir Umhverfis- orku og loftslagsráðuneytið frá því hún var stofnuð árið 1998. Sameiningin er liður i að efla enn frekar áherslu HA og háskólasamfélagsins á norðurslóðarannsóknir.

Lesa meira

Úti er ævintýri / Ute er eventyr

Úti er ævintýri er verkefni unnið fyrir miðstig (5, 6 og 7 bekk) í öllum skólum á Íslandi og í Noregi. Verkefnið er unnið í tveimur löndum á sama tíma í íslensku námi og norsku námi

Lesa meira

Öskudagurinn tekinn með stæl í VMA

Eins og vera ber í höfuðstað öskudagsins á Íslandi - Akureyri - var dagurinn tekinn með stæl í VMA. Nokkrir kennarar og nemendur mættu uppáklæddir í skólann í tilefni dagsins.

 

Lesa meira

Mottumarssokkar fyrir alla karla hjá Samherja

Krabbameinsfélag Íslands tileinkar körlum með krabbamein marsmánuð. Mottumars er árvekni- og fjáröflunarátak félagsins og í ár er sérstök áhersla lögð á tengingu lífsstíls og krabbameina.

Lesa meira

Enginn svikinn af Sex í sveit

Leikfélag Húsavíkur býður upp á frábæra skemmtun í Samkomuhúsinu

Lesa meira

Skjálfandaflói eitt besta hvalaskoðunarsvæði Evrópu samkvæmt grein í Lonely Planet

Húsavík og hvalaskoðunarfyrirtækið Gentle Giants hvalaferðir (GG Hvalaferðir) komst í heimsfréttirnar nýverið þegar Lonely Planet fjallaði um hvalaskoðun á Skjálfandaflóa á Rib bátum fyrirtækisins.

 

Lesa meira

Fagnaðarskref – dropinn holar steininn

Það er ánægjulegt að sjá jákvæðar breytingar eiga sér stað í menntakerfinu okkar. Það er mikilvægt að sjá að þegar mál eru tekin af festu og af einlægum áhuga er hægt að ná fram raunverulegum breytingum.

 

Lesa meira

Amtsbókasafnið á Akureyri Ný húsgögn inni og úti

Bæjarráð Akureyrar hefur samþykkti að húsgögn í veitingarými og á útisvæði Amtsbókasafnsins verði endurnýjuð. Þörf var orðin á að orðin á að endurnýja stóla og borð í veitingarými á á 1. hæð Amtsbókasafnsins á Akureyri sem og á útisvæði.

Lesa meira

Sprengidagurinn, saltkjöt og baunir er heila málið

Sprengidagurinn í dag  og um allt land  er fólk að gæða sér á satlkjöti  og baunum og virðist sem þessi þjóðlegi siður sé síður en svo á undanhaldi.

Lesa meira

Lífinu fagnað

Tónlistarmaðurinn og rithöfundurinn Orri Harðarson glímir um þessar mundir við illvígt og ólæknandi mein.

Lesa meira

Inntökupróf Læknadeildar og Tannlæknadeildar HÍ nú einnig á Akureyri

Háskóli Íslands mun í ár í fyrsta sinn bjóða upp á inntökupróf í læknisfræði, sjúkraþjálfunarfræði og tannlæknisfræði bæði í Reykjavík og á Akureyri. Prófin fara fram dagana 5. og 6. júní nk.

Lesa meira

Vantar sárlega íbúðir fyrir eldri borgara- Unnið að stofnun ÍBA+55

„Við erum að eiga við uppsafnaðan vanda, þörfin er æpandi og verði ekki neitt að gert stefnir í algert ófremdarástand innan fárra ára,“ segja þeir Guðmundur Magnússon og Karl Erlendsson sem vinna að því að stofna félagið ÍBA +55, Íbúðarþróunarfélagi Akureyrar. Þeir vinna sameiginlega að verkefninu hjá Drift EA, frumkvöðlasetri í gamla Landsbankahúsinu. Verkefni þeirra var valið inn í Hlunninn sem þýðir að þeir fá margs konar aðstoð við verkefnið og vinnslu þess fram í byrjun sumars.

Lesa meira

Körfuboltaspilandi og kórsyngjandi heimspekingur

Vísindafólkið okkar er mánaðarleg kynning á vísindafólkinu okkar. Sigurður Kristinsson, prófessor í heimspeki og deildarforseti Félagsvísindadeildar er vísindamanneskja febrúar.

Lesa meira

Lokaorðið - Það er fullt af fórnarlömbum á Íslandi – ekki þú vera þar

  • Hættu þessu væli
  • Leggðu þig fram
  • Berðu virðingu fyrir fólki
  • Gerðu góðverk
  • Settu þér markmið
  • Þorgrímur Þráinsson, RUV, febrúar 2025
Lesa meira

Ástand göngugötunnar á Akureyri verulega slæmt

Ráðast þarf í umfangsmiklar og kostnaðarsamar framkvæmdir við göngugötuna á Akureyri en ástand hennar er afar slæmt. Frumáætlun um kostnað við viðgerðir hljóðar upp á 250 milljónir króna. Minnisblað um um viðhald og endurbætur á göngugötu Akureyrar var lagt fram í umhverfis- og mannvirkjaráði nýverið.

 

Lesa meira

Gera athugasemdir við úthlutun byggðakvóta til Raufarhafnar

Á fundi byggðarráðs Norðurþings í síðustu viku var fjallað um úthlutun byggðakvóta til einstakra byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2024- 2025.

 

Lesa meira

Erfiðar aðstæður í rekstri Kjarnafæðis Norðlenska á liðnu ári

Tap Kjarnafæðis Norðlenska nam um 250 milljónum króna á liðnu ári sem er mikil breyting á afkomu félagsins þegar miðað er við árið 2023 en þá var hagnaður af rekstinum.

Lesa meira

Akureyrarbær staðið svifryksvaktina vel undanfarið

„Akureyrarbær hefur staðið vaktina vel undanfarið og þar á bæ hafa menn verið duglegir við rykbinda götur og þrífa eftir því sem aðstæður krefjast og leyfa,“ segir Leifur Þorkelsson framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra.

Lesa meira

Sköpuðu dýrmætar minningar á Bessastöðum

Nemendur Framhaldsskólans á Húsavík á fund forseta

Lesa meira

Framkvæmdir að hefjast við neðsta hluta kirkjutrappanna

Af óviðráðanlegum ástæðum þarf að loka neðri hluti kirkjutrappanna næstu daga vegna framkvæmda.

 

Lesa meira

Lið MA komið í undanúrslit í Gettu betur

Lið Menntaskólans á Akureyri hefur tryggt sér þátttökurétt í undanúrslitum spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur. Þetta varð ljóst í kvöld þegar liðið bar sigurorð af liði Menntaskólans við Sund í fjórðu og síðustu viðureign 8-liða úrslitanna í beinni sjónvarpsútsendingu á RÚV. Lokatölur, 38-21 MA í vil. Sem fyrr skipa Árni Stefán Friðriksson, Kjartan Valur Birgisson og Sólveig Erla Baldvinsdóttir lið MA.

 

Lesa meira

Veittar viðurkenningar fyrir framúrskarandi skólastarf

Fræðslu- og lýðheilsuráð Akureyrarbæjar boðaði til samverustundar í Naustaskóla í gær, 27. febrúar, þar sem nemendum og starfsfólki leik-, grunn- og tónlistarskóla Akureyrarbæjar voru veittar viðurkenningar fyrir framúrskarandi skólastarf.

 

Lesa meira

Möguleg staðsetning heilsugæslustöðvar við Kjarnagötu

Á seinasta fundi skipulagsráðs Akureyrar var lögð fram til kynningar tillaga að afmörkun nýrrar lóðar á svæði sunnan við lóð Kjarnagötu 2 (Bónus).

Lesa meira

Akureyrarbær og Rauði krossinn Samkomulag um söfnun, flokkun og sölu á textíl

Akureyrarbær hefur komist að samkomulagi við Rauða krossinn við Eyjafjörð um söfnun, flokkun og sölu á textíl. Bærinn er fyrsta sveitarfélagið á landinu sem náð hefur slíku samkomulagi. Samkvæmt nýjum lögum er sveitarfélögum nú skylt að halda úti sérstakri söfnun á textíl.

Lesa meira

Háskólinn á Akureyri hlýtur heimild til doktorsnáms í menntavísindum og sálfræði

Um miðja viku bárust þær gleðifregnir að Háskólinn á Akureyri hefði hlotið heimild frá ráðuneyti Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunar til að bjóða upp á doktorsnám í sálfræði og í menntavísindum. Fyrir hefur skólinn heimild til að bjóða upp á doktorsnám á sex fræðasviðum.

 

Lesa meira

Er eitthvað að mér?

Rúmlega miðaldra kona hefur undanfarið dvalið á suðlægum slóðum í ríki Spánar. Vissulega er megin ástæða þess að þar er oftast betra veður en heima í Hafnarfirði. Kannski ekki komið í 20+ en nálægt því og hlýnar með hverjum deginum.

Lesa meira