Penninn á lofti þegar Akureyrarbær skrifaði undir samninga við Akur og ÍBA.

Frá undirritun milli Akureyrarbæjar og Akurs           Mynd  akureyri.is
Frá undirritun milli Akureyrarbæjar og Akurs Mynd akureyri.is

S.l. föstudag var undirritaður þriggja ára þjónustu- og rekstrarsamningur milli Akureyrarbæjar og Íþróttafélagsins Akurs. Markmið samningsins er að styðja við það heilbrigða og metnaðarfulla íþróttastarf sem Akur er að sinna og bjóða upp á og tryggja að félagið geti haldið úti starfsemi og aðstöðu fyrir bogfimideild félagsins. Jón Heiðar Jónsson, formaður Akurs, undirritaði fyrir félagið.

Þjónustusamningur Akureyrarbæjar og Íþróttafélagsins Akurs 2026-2028

Sama dag var einnig undirritaðaður viðauki við samstarfsmanning milli Akureyrarbæjar og Íþróttabandalags Akureyrar (ÍBA) um framlenginu á samningi milli aðila frá 2024.

Samstarfssamningur Akureyrarbæjar og Íþróttabandalags Akureyrar - Viðauki

 

Frá undirritun milli Akureyrarbæjar  og ÍBA

 

www.akureyri.is sagði fyrst frá 

Nýjast