
„Fyrirhuguð uppbygging mun verða algjör bylting"
Á heimasíðu SAk er viðtal við Gunnar Lindal sem er verkefnastjóri á sviði rekstrar og klínískrar stoðþjónustu sjúkrahússins. Gunnar reifar í viðtalinu stöðuna í undirbúningi á nýbyggingu við sjúkrahúsið.