Tímamót í knattspyrnu-samstarfi KA og N1

Knattspyrnufélag Akureyrar, KA og N1, sem í tæplega 40 ár hafa haft árangursríkt samstarf um mótshald hins vel þekkta N1 móts KA í drengjaflokki, hafa nú ákveðið að taka höndum saman um að koma á laggirnar knattspyrnumóti fyrir stúlkur á aldrinum 9 til 10 ára sem haldið verður með svipuðu sniði og drengjamótið. KA mun annast rekstur og skipulag mótsins, en N1 verða aðalbakhjarl þess. Stúlkurnar munu etja kappi á glæsilegu KA svæðinu helgina eftir Verslunarmannahelgina, eða 8-10 ágúst næst komandi.

Lesa meira

Hafnasamlag Norðurlands Góð staða og spennandi verkefni en hættur geta verið í sjónmáli

Staða Hafnasamlags Norðurlands er afar góð um þessar mundir og mörg spennandi uppbyggingar verkefni í gangi. Ýmsar hættur eru þó í sjónmáli sem geta breytt stöðunni til hins verra. Þar ber helst að nefna þá ákvörðun stjórnvalda að taka upp innviðagjalds á farþega skemmtiferðaskipa. Þær tóku gildi um nýliðin áramót.

Lesa meira

Ný brú á Skjálfandafljót hjá Fosshóli í burðarliðnum

Vegagerðin  hefur kynnt byggingu nýrrar tvíbreiðrar brúar yfir Skjálfandafljót á Hringvegi í sveitarfélaginu Þingeyjarsveit. Brúin er hluti af grunnkerfi samgangna en núverandi brú er einbreið og uppfyllir ekki öryggiskröfur Vegagerðarinnar segir í kynningu á vefsíðu Vegagerðarinnar.

Lesa meira

Í upphaf árs; samfélag tækifæra

Hjálmar Bogi Hafliðason skrifar

 

 

Lesa meira

Þjóðaratkvæðagreiðsla um viðræður við Evrópusambandið – Af hverju og hvers vegna núna?

Und­an­farið hef­ur umræða um þjóðar­at­kvæðagreiðslu um fram­hald viðræðna við Evr­ópu­sam­bandið (ESB) vakið at­hygli og verið áhuga­vert að lesa hinar ólíku hliðar og sjón­ar­mið í þess­ari umræðu. Mik­il­vægt er þó að skýra að slík at­kvæðagreiðsla snýst ekki um fram­hald eldri viðræðna held­ur um upp­haf nýrra viðræðna – og þar ligg­ur veru­leg­ur mun­ur.

Lesa meira

Hér er kona, um konu…

Konur eru núna í áhrifamestu embættum á Íslandi. Þetta er í fyrsta skipti sem það gerist, sem er að sumu leiti pínu sorglegt að hafi ekki gerst fyrr.

Lesa meira

Skíðastaðir - Fyrsti langi fimmtudagurinn í vetur og forsala vetrarkorta lýkur á morgun

Í dag er fyrsti fimmtudagurinn með lengdum opnunartíma hjá okkur í vetur en það verður opið frá 14-21 í kvöld og alla fimmtudaga í vetur. Það er því um að gera að skella sér í fjallið eftir vinnu í dag og taka kvöldmatinn þar því hægt verður að versla hamborgara uppí Strýtuskála og á Skíðastöðum verður súpa í boði ásamt öðru.

Lesa meira

Nýr aðili tekur við þjónustu gámasvæðis og grenndarstöðva

Um næstu helgi tekur nýr aðili við þjónustu grenndarstöðva og gámasvæðis Akureyrarbæjar. Reiknað er með að þau umskipti gangi snurðulaust fyrir sig en þjónustan gæti þó raskast ofurlítið um stundarsakir.

Lesa meira

Ragnheiður Gunnarsdóttir í Kisukoti langþreytt á svarleysi Akureyrarbæjar

„Það hefur ekki einn einasti maður frá Akureyrarbæ haft samband við mig síðan í apríl í fyrra. Ég hef ekki fengið nein viðbrögð við þeim tölvupóstum sem ég hef sent til starfsmanna bæjarins,“ segir Ragnheiður Gunnarsdóttir sem rekið hefur Kisukot – kattaaðstoð á heimili sínu frá því janúar árið 2012. Bæjarráð samþykkt í nóvember árið 2023 að hefja samningaviðræður við Ragnheiði sem miðuðu að því að koma starfseminni út af heimilinu og í húsnæði sem uppfyllt kröfur fyrir starfsleyfi.

Lesa meira

Tundurdufl í veiðarfærum

Fiskvinnsluhús Útgerðarfélags Akureyringa var rýmt skömmu eftir hádegi í dag vegna tundurdufls sem kom í veiðarfæri togarans Bjargar EA. Duflið kom í síðasta holi veiðiferðarinnar. Björg kom til Akureyrar í morgun.

Lesa meira

Skipin farin til veiða og landvinnsla hafin af fullum krafti

Ísfisktogarar Samherja héldu til veiða skömmu eftir miðnætti fimmtudaginn 2. janúar 2025 og vinnsla í landvinnslum félagsins hófst um morguninn. Uppsjávarskipið Vilhelm Þorsteinsson og frystitogarinn Snæfell fóru til veiða 3. janúar. Það má því segja að hjól atvinnulífsins séu farin að snúast af krafti eftir jóla- og nýársfrí starfsfólks.

Lesa meira

Sandra María og Alfreð Leó íþróttafólk Þórs 2024

Þau  Sanda María Jessen knattspyrnukona og Alfreð Leó Svansson rafíþróttamaður voru i gær  útnefnd sem íþróttakona  og karl Þórs  fyrir  árið 2024.

Lesa meira

Höskuldur knapi ársins hjá Létti

Hestamannafélagið Léttir á Akureyri heiðruðu þá knapa sem sköruðu fram úr á uppskeruhátíð félagsins í desember.

Lesa meira

Fyrrverandi MA-ingar, Óðinn og Rakel María, hljóta styrki

Tveir fyrrverandi MA-ingar hafa nýlega fengið styrki fyrir afburðaárangur þeirra í háskólanámi.

Lesa meira

Við áramót - verðlaunahátíð 6. janúar kl. 17

Það verður mikið um að vera í Hamri félagsheimili Þórsara  i dag  kl 17 en þá býður aðalstjórn  félagsins ,,félagsfólki, velunnurum, starfsfólki og iðkendum að mæta í Hamar mánudaginn 6.janúar þar sem kjöri íþróttafólks Þórs 2024 verður lýst" eins og segir í tilkynningu frá stjórn.

Lesa meira

Togararnir mættir á ,,torgið"

,,Torgið" voru fengsæl fiskimið nefnd og gott reyndar ef  ekki var talað um Rauða Torgið hreinlega í þvi sambandi.   Það má leika sér svolítð og segja að þrír/fimm ÚA togarar séu mættir á ..Torgið'' stórglæsilegir aðvanda  og ná að svo sannarlega  að ,,veiða" með veru sinni á ,,miðunumn

 

Lesa meira

Hafdís Sigurðardóttir hlýtur Gullhjálminn 2024

Það er mjög gleðilegt að tilkynna að Hafdís Sigurðardóttir fær Gullhjálminn 2025. Hafdís er einstök fyrirmynd og hefur með dugnaði og óbilandi eldmóði sett sterkan svip á hjólreiðasamfélagið á Íslandi. Í ár bárust yfir 50 tilnefningar til Gullhjálmsins sem veittur er af Hjólavarpinu og Hjólreiðasambandi Íslands.

Lesa meira

Þrettándabrenna - Kaffihlaðborð og bingó

Á morgun laugardag verður þrettándabrenna í krúsunum norðan við Laugaland  á Þelamörk, þar má búast við púkum enda láta slíkir ekki góða brennu framhjá sér fara.

Lesa meira

Stefna Þingeyjarsveitar 2024-2030

Heildarstefna Þingeyjarsveitar 2024-2030 var samþykkt á sveitarstjórnarfundi 12. desember.  Mikil vinna fór í stefnumótunina sem er hin glæsilegasta og þakkir fá íbúar fyrir þá vinnu sem þeir lögðu til við gerð hennar.
Lesa meira

SAk. 405 börn fæddust á nýliðnu ári

,,Það voru aðeins færri fæðingar á nýliðnu ári  eða 397, en börnin urðu 405 því það fæddust 8 pör af tvíburum, sem eru fleiri en síðustu ár.

Drengir voru 199 en stúlkur 206.  Við bíðum enn eftir fyrsta barninu á þessu ári, en það styttist í það." 

Þetta kom fram í svari frá Ingibjörgu Hönnu Jónsdóttur deildarstjóra fæðingardeildar SAk þegar vefurinn bar upp þessa klassísku spurningu á tímamótum sem þessum.

 

 

Lesa meira

Skíðavertíðin er að hefjast

Loksins, loksins, loksins segja eflaust margir en  nú er stefnt að þvi að skíðasvæðið í Hlíðarfjalli verið opnað n.k. laugardag og fólk komist á skíði. Það verður svæðið frá Strýtu  og niður sem fólk fær að renna sér á.

Lesa meira

Verðlaunakrossgáta Vikublaðsins

Dregið hefur verið úr fjölmörgum innsendum lausnum á verðlaunakrossgátu Vikublaðsins, óhætt er að fullyrða að vinsældir  krossgátunnar eru alls ekki að dragast saman heldur þvert á móti.

Lesa meira

Ný vélaskemma risin í Hlíðarfjalli

Í tilkynningu á heimasíðu Slippsins kemur fram að Súlur stálgrindarhús ehf., dótturfélag Slippsins Akureyri ehf., hefir lokað nýrri vélaskemmu sem  byggð var  fyrir Akureyrarbæ á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli. :ette ar  800 fermetra hús að grunnfleti en í þvi er einnig  starfsmannaaðstaða á tveimur hæðum  þannig að heildargólfflötur er um 1000 fermetrar. Í áðurnefndri tilkynningu segir ennfremur  að ,,samhliða lokafrágangi utanhúss hefst vinna við innahússfrágang strax eftir áramót."  

Lesa meira

Viðhorf bæjarbúa til Bíladaga misjafnt

Nýleg netkönnun, sem Rannsóknarmiðstöð Háskólans á Akureyri framkvæmdi fyrir Akureyrarbæ, sýnir skiptar skoðanir bæjarbúa á Bíladögum.

Lesa meira

„Hvað boðar nýárs blessuð sól“

Kæru íbúar – gleðilegt ár!

Um áramót gefst tími til að líta baka yfir liðið ár, þau tækifæri og áskoranir sem það færði okkur bæði í leik og starfi, sem og til nýrra og spennandi viðfangsefna sem nýja árið á eftir að færa okkur.

Lesa meira

Byggiðn styrkti Velferðarsjóð Eyjafjarðarsvæðis

Heimir Kristinsson, varaformaður Byggiðnar, afhenti fulltrúum Velferðarsjóðs Eyjafjarðarsvæðis styrk frá félaginu skömmu fyrir jól.

Lesa meira

Nýársávarp bæjarstjórans á Akureyri

Á dimmasta tíma ársins, um jól og áramót, lýsum við Íslendingar upp umhverfi okkar og viljum eiga góðar stundir með okkar nánustu. Þannig spornum við gegn myrkrinu og lýsum upp skammdegið í fullvissu um að bráðum birti til með betri tíð og blóm í haga.

Lesa meira