Nýársávarp 1. janúar 2025 Katrín Sigurjónsdóttir

Enn er liðinn einn dagur

Og brátt annar tekur við

Sitjum hér, hlið við hlið

Horfum veginn fram á við

 

Þetta er kvöld til að þakka

Fyrir það sem liðið er

Allt það besta í þér

Sem þú gefið hefur mér

Gleðilegt ár.

 

Lesa meira

Gleðilegt nýtt ár

Starfsfólk Vikublaðsins óskar lesendum  blaðsins gleðilegs nýs árs með þökkum fyrir samfylgdina  á liðnu  árum.

Gleðilegt nýtt ár  !

Lesa meira

Staða hitaveitunnar erfið - Neyðarstjórn virkjuð

Neyðarstjórn Norðurorku var virkjuð fyrr í dag en í viðbragðsáætlun hitaveitu kemur fram að það skuli gert þegar staðan í heitavatnstönkum nálgast öryggismörk.

 

Lesa meira

Hrefna Sætran og Ívar Örn Hansen töfra fram gómsæta rétti

„Ristað brauð… graflaxsósa… grafinn lax… NAMM ég slefa! Grafinn lax er algjört uppáhald hjá mér um jólin. Eftir því sem ég eldist finnst mér smá erfiðara að verða spennt. Kannski út af því að hlutirnir eru aðgengilegri núna en þegar maður var yngri.

Lesa meira

Áramótapistill framkvæmdstjóra SSNE

Það er hálf ótrúlegt að enn eitt árið sé að renna sitt skeið og viðeigandi að líta yfir farinn veg. Desembermánuður var viðburðaríkur hjá SSNE og einkenndist, eins og raunar árið allt, af Sóknaráætlun Norðurlands eystra. Við hófum mánuðinn á rafrænni úthlutunarhátíð en þar voru kynnt þau 74 verkefni sem hlutu styrk úr Uppbyggingarsjóði Sóknaráætlunar Norðurlands eystra. Það var óvenju mikil fjölbreytni í umsóknum þessa árs og ljóst að mikil gróska er á Norðurlandi eystra í öllum geirum atvinnulífs og menningar – gróska sem er að skila sér í öflugum verkefnum sem efla landshlutann okkar.

Lesa meira

Jólabíómyndir Hefðirnar sem gera hátíðina einstaka

Jólabíómyndir hafa alltaf verið stór hluti af því að skapa hátíðarstemningu fyrir marga, þar á meðal Tinnu Malín Sigurðardóttur. Hún hefur sterkar skoðanir á mikilvægi jólabíómynda og deildi með mér sínum hefðum og uppáhaldsmyndum, sem hún hefur horft á með fjölskyldu sinni.

Í viðtalinu segir hún frá því hvernig þessar myndir hafa mótað jólahefðir hennar og hvers vegna þær skipta máli.

 

Lesa meira

Kveðja Samherja eftir samtals 119 ár

Þrír starfsmenn sem unnið hafa hjá Samherja eða tengdum félögum í samtals 119 ár láta af störfum um áramótin.

Lesa meira

Jólapíla -Pílukast yfir hátíðirnar

Pílukast hefur svo sannarlega orðið vinsælt á síðustu árum og er mikill uppgangur í íþróttinni hérlendis og erlendis. Hver sem er getur kastað pílu, það þarf bara að mæta og prófa og skemmta sér.

Lesa meira

Einu sinni var - löngu fyrir tíma Tik Tok og Tinder

Í öllu þessu daglega amstri í öldurót tímans þegar heimurinn fer stöðugt á hvolf og maður veit varla hvað snýr upp þennan daginn og niður hinn daginn er gott að ylja sér við minningar frá töluvert löngu liðinni tíð þegar hefðirnar voru í hávegum hafðar og allt þurfti að vera eins og það var árið áður. Þá voru engar tölvur sem fönguðu huga fólks, ekki snjallsímar, ekki Facebook, ekki Tik Tok, ekki Instragram og alls ekki Tinder. Og farsímarnir, fyrst þessir risastóru, komu ekki fyrr en löngu eftir að ég sleit barnsskónum.

Lesa meira

Loftið sem er fullt af keramiki

Margir hafa séð keramikjólatré, hvort sem það er hjá mömmu, ömmu eða frænku. Ekki eru allir sem vita af því að hægt sé að kaupa og mála keramik sjálfur en Monika Margrét Stefánsdóttir rekur Keramikloftið þar sem hægt er að versla slíkar vörur og föndra.

Lesa meira

Umf. Bjarmi í Fnjóskaldal safnar fyrir skíðagönguspora

Umf. Bjarmi hefur fest kaup á eins og segir  í frétt frá félaginu ,,alvöru skíðagönguspora ásamt beltabúnaði og tönn sem verður sett undir nýtt sexhjól Land og Skóga" 

Lesa meira

Reynir á þolrif hjá skíðafólki

Á heimasíðu Akureryar  segir frá stöðu mála í Hlíðarfjalli en hætt er við að ansi margt skíðafólk iði í skinninu eftir þvi að komast nú á skíði og bruna niður fannhvitar brekkurnar.

Lesa meira

Sportveiðiblaðið komið út

Út er komið 3 tbl 42 árgangur  af Sportveiðiblaðinu og er það sem fyrr hið veglegasta,  124 blaðsíður sem margar hverjar bjóða upp á hreint frábærar myndir. 

Ritstjóri og ábyrgðarmaður Gunnar Bender, Marteinn Jónasson er útgáfustjóri.

Lesa meira

Um 1000 manns fara um Akureyrarflugvöll í dag

Það er óhætt að segja að starfsfólk  á Akureyrarflugvelli vinni vel fyrir kaupinu sínu í dag en mikil umferð hefur verið um völlinn eins og sjá má á eftirfarandi færslu frá ISAVIA.

Lesa meira

Jólaminningar.

Nú þegar eru tæp 15 ár síðan við fluttum frá Akureyri finnst mér við hæfi að setja niður nokkrar jólaminningar.  

Lesa meira

Jólabúð Helga og Beate

Bændahjónin Helgi Þórsson og Beate Stormo eru búsett í Kristnesi í Eyjafjarðarsveit. Þar kennir ýmissa grasa og við kíktum til þeirra í kaffi á heiðskírum og nístingsköldum nóvemberdegi og fengum að heyra hvað er á döfinni hjá hjónunum.

Lesa meira

Þeir sem halda samfélaginu gangandi um jólin

Þegar jólin ganga í garð, fyllast flest heimili af hlýju, ljósi og samveru. Fjölskyldur safnast saman, njóta góðra veitinga og fagna hátíðinni. En á bak við þessar hátíðlegu stundir er fjöldi fólks sem vinnur ótrautt áfram til að tryggja öryggi, heilsu og þjónustu fyrir samfélagið. Þetta eru heilbrigðisstarfsmenn, lögreglumenn, slökkviliðsmenn, afgreiðslufólk og margir aðrir sem leggja sitt af mörkum til að halda samfélaginu gangandi, jafnvel á helgustu stundum ársins.

Lesa meira

Matargjafir Akureyri og nágrenni - söfnuðu 7 milljónum og náðu að aðstoða rúmlega 200 fjölskyldur

Sigrún Steinarsdóttir sem fer fyrir Matargjöfum Akureyri og nágrennis segir frá þvi í fæslu á Facebooksíðu átaksins  að 7 miljónir hafi safnast og  rúmlega 200 manns hafi þegið aðstoð.  Þessi fjöldi er svipaður og var í fyrra.

Færsla Sigrúnar  var annars svona:

Lesa meira

Kuldatíð framundan - hugum að hitaveitunni

Það er hávetur  og veðurspár  boða  okkur hörkufrost eftir helgina og gæti  hitastigið farið niður í - 20 gráður.  Þau hjá  Norðurorku sendu þessa tilkynningu út  síðdegis. 

Lesa meira

Áramótabrennan suður af Jaðri

Áramótabrenna Akureyringa verður á sama stað og í fyrra, á auðu svæði nokkru sunnan við golfskálann á Jaðri. Þar verður kveikt í myndarlegri brennu kl. 20.30 á gamlárskvöld.
 
Lesa meira

Barn er fætt í heimahúsi

Nokkur aukning hefur orðið á tíðni heimafæðinga hér á Íslandi á síðastliðnum árum. Árið 1990 voru aðeins tvær skráðar heimafæðingar á landsvísu en árið 2021 voru þær 157 talsins. Inga Vala Jónsdóttir hefur starfað sem ljósmóðir frá árinu 2003 og síðar meir einnig sem brjóstagjafaráðgjafi og sem heimaljósmóðir. Ingu Völu þykir bersýnilega vænt um starfið sitt og skjólstæðinga eins og lesa má úr viðtalinu sem undirrituð tók við hana á dögunum.

Lesa meira

Hjálpræðisherinn -Von og hlýja á jólunum fyrir þá sem þurfa mest á því að halda

Jólahátíðin er tími gleði, samveru og gjafa fyrir flesta, en fyrir aðra er hún áminning um erfiðar aðstæður. Fátækt, einmanaleiki og óöryggi eru veruleiki margra á þessum árstíma. Fyrir þá sem glíma við slíkar áskoranir hefur Hjálpræðisherinn staðið sem fastur punktur í mörg ár. Með hjálp sinni gefur Hjálpræðisherinn fólki ekki aðeins lífsnauðsynjar heldur einnig von og hlýju, eitthvað sem getur breytt öllu á hátíð sem snýst um kærleika og samkennd.

Lesa meira

Jólaminningar

Í æskuminningunni var alltaf snjór um jólin. Í jólagjafaleit var farið í Kaupfélag Þingeyinga, en einnig í búðir sem háðu samkeppni við kaupfélagið, Bókabúðina, Skóbúðina og Lenubúð. Þar var allt til alls.

Lesa meira

Dylan Anderson gestalistamaður Gilfélagsins í desember sýnir í Deiglunni.

Myndlistarmaðurinn Dylan Anderson frá New York (f. 2001, Evanston, IL)  sem hefur dvali í gestavinnustofu Gilfélagsins síðasta mánuðinn, heldur sína fyrstu einkasýningu á ljósmyndum í Deiglunni á Akureyri.

 

Lesa meira

Bernskuminningar Hrefnu Hjálmarsdóttur

Á björtum og fallegum sunnudegi fór ég í heimsókn til Hrefnu Hjálmarsdóttur og ræddi við hana um hátíðar bernskuminningar hennar. Hrefna, sem fædd er árið 1943, ólst upp í Vesturbænum í Reykjavík.

Lesa meira

Jólahugvekja - Máttur trausts, einlægni og kærleika.

Það er komið að því. Undanfarnar vikur höfum við leyft okkur að undirbúa jólin, og undirbúa okkur sjálf undir jólin. Einhver okkar hafa látið jólalögin koma sér í rétta skapið, eða lagt sig fram um að umbera þau. Ég og fleiri tókum þátt í Whamageddon, reyndum að lifa aðventuna af án þess að heyra Last Christmas með gæðadrengjunum í Wham. Ég tórði ekki lengi en það er í lagi, þeir eru ágætir.

Lesa meira

Gleðileg jól!

Með þessum skemmtilegu myndum sem teknar voru á jólatrésskemmtun Skógræktarfélags Eyjafjarðar um liðna helgi sendir starfsfólk Vikublaðsins sínar bestu óskir til lesenda um gleðileg jól!

Lesa meira