Karlakórinn Hreimur fagnar 50 árum

„Það var gríðargóð stemmning, smekkfullt hús og tónleikarnir eftirminnilegir,“ segir Arnar Ingi Gunnarsson formaður stjórnar Karlakórsins Hreims í Þingeyjarsýslu. Kórinn hélt tónleika í Ýdölum og síðar var sama efnisskrá í boði í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit. Gestir voru sammála um virkilega fallegan söng og hljómfagran. Kórinn fagnar 50 ára afmæli sínu á árinu

Lesa meira

Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur 31 mai n.k.

Lagður hefur verið góður grunnur að veglegum hátíðarhöldum á sjómannadaginn, en það er Sigfús Helgason ásamt trillukörlum í Sandgerðisbót sem hafa eins og fyrr forgöngu í málinu og njóta góðs stuðnings frá Sjómannafélagi Eyjafjarðar.

Lesa meira

Páskasólin

Það styttist í Páska og því við hæfi að birta þessa sögu, þeim til viðvörunar sem hyggjast stunda þann innflutta ósið að fela páskaegg.

Lesa meira

Fyrsta meistaravörnin í stafrænni heilbrigðistækni við Háskólann á Akureyri

Fyrsta meistaravörnin í stafrænni heilbrigðistækni við Háskólann á Akureyri í samvinnu við Háskólann í Reykjavík fór fram í byrjun vikunnar. Þar varði Hildur Andrjesdóttir lokaverkefni sitt; Stafræn heilbrigðistækni: Rannsókn á sjálfvirknivæðingu og sjónarhorni heilbrigðisstarfsmanna á Akureyri.

Lesa meira

Á skíðum skemmti ég mér........

Veðrið leikur við fólk og það fer ekki á mili mála að Hlíðarfjall hefur mikið aðdráttarafl hjá bæjarbúum og gestum sem hafa fjölmennt til bæjarins.

Lesa meira

Fræðsluelskandi doktor með hjartað í fyrirrúmi

Vísindafólkið okkar er mánaðarleg kynning á vísindafólkinu okkar. Margrét Hrönn Svavarsdóttir, prófessor við Hjúkrunarfræðideild, er vísindamanneskja aprílmánaðar.

Lesa meira

Listnáms- og hönnunarbraut VMA - Fengu litaljósakassa að gjöf

Fyrirtækið Sérefni færði listnáms- og hönnunarbraut Verkmenntaskólans á Akureyri góð gjöf, svonefndar litaljósakassa.

Lesa meira

Tölum saman

Það getur verið erfitt að átta sig á því hvernig fólkinu í kringum okkur líður og því er mikilvægt að hafa augun opin fyrir ákveðnum merkjum. Er viðkomandi hættur að hafa samband eða svara símtölum og skilaboðum? Hefur viðkomandi breytt venjum sínum eins og hætt að koma í sund, mæta á fundi eða sinna félagsstörfum?

Lesa meira

Sólarhringssund! Hvað er nú það?

Því get ég svarað. Sólarhringssund Óðins er elsta virka fjáröflun sundfélagsins. Það er þríþætt ef svo má segja.

Lesa meira

Sauðfjárræktarverðlaun BSE fyrir árið 2024 afhent á aðalfundi 2025

Sauðfjárverðlaun Búnaðarsambands Eyjafjarðar voru afhent á dögunum á aðalfundi sambandsins.  Eyjafjörðru sátar af afar mörgun góðum búum svo sem kunngut er en að lokum stóð eitt uppi sem dómnefnd þótti best.

 

Náttúruöflin eru nú ekki alltaf þau auðveldustu að eiga við og þekkjum við það vel sem hér á þessu blessaða skeri búum. Síðasta ár fór ómjúkum höndum um okkur.

Lesa meira

Listasafnið á Akureyri: Opið alla páskahátíðina

Listasafnið á Akureyri verður að venju opið alla páskahátíðina á hefðbundnum opnunartíma kl. 12-17, en nú standa yfir átta sýningar í tólf sölum safnsins.

Lesa meira

Svikahrappar eru óvenju iðnir þegar fólk fer í frí 

Páskarnir eru dottnir inn og hugurinn hjá mörgum er kominn í ró, stilltur á andvaraleysi. En tíminn í kringum árstíðarbundin frí eins og páska, sumarleyfi eða jól- og áramót er einmitt sá tími sem við þurfum að vera sérstaklega vel á varðbergi gagnvart mögulegum svikum.

Lesa meira

Margítrekuð tilmæli um tiltekt á lóðum hundsuð

Slæm umgengni á lóðum við Hamragerði á Akureyri, Setbergi á Svalbarðsströnd og nú síðast við Krossanes sem og númerslausir og afskráðir bílar innanbæjar á Akureyri, „eru allt saman kaflar í sömu sorgarsögunni sem fyrir löngu er orðin alltof löng,“ segir Leifur Þorkelsson framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra.

Lesa meira

Vor í Norðurþingi

Í sveitarfélaginu Norðurþingi hefur árið farið vel af stað. Það hefur verið mikið að gera á framkvæmdasviðinu en stærsta framkvæmdaverkefni ársins verður bygging Frístundar og félagsmiðstöðvar. 

Lesa meira

Yngsta kynslóðin sýndi listir sínar í PCC Reiðhöllinni

Knaparnir ungu sýndu allar sýnar bestu hliðar á hestbaki í dag og í gær

Lesa meira

Tækifæri til að skrá sig á spjöld sögunnar

Í afmælisveislu Völsungs sl. sunnudag notaði sögunefnd Völsungs tækifærið og birti annan áfanga í sögu félagsins. Sagan er á rafrænu formi og því aðgengileg öllum að kostnaðarlausu

Lesa meira

Eyfirsk söfn hringja inn sumarið

Eyfirski safnadagurinn verður haldinn Sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 24. apríl 2025 n.k. en þá opna söfn og sýningar við Eyjafjörð dyr sínar fyrir gestum og gangandi.

Lesa meira

Afgangur og þrír þræðir jarðtengingar

Ég vil byrja á því að viðurkenna staðreynd sem ekki er hægt að neita:

Akureyrarbær er, þegar horft er á niðurstöðu nýs ársreiknings, í tiltölulega góðri fjárhagslegri stöðu.

Lesa meira

Þakkir - Ungir íshokkíleikmenn SA kepptu á alþjóðlegu móti í Svíþjóð

Sextán ungir og efnilegir íshokkí leikmenn Skautafélags Akureyrar tóku nýverið þátt í Uplandia Trophy í Stokkhólmi – alþjóðlegu íshokkímóti á vegum Sweden Hockey Trophy, sem sérhæfir sig í sterkum unglingamótum víðs vegar um Evrópu. Keppt var í AA deild, þar sem hörð samkeppni ríkir og öflug lið víðs vegar að tóku þátt.

Lesa meira

Bjánarnir úti á landi

Ég hef skrifað nokkrar ádrepur undanfarin misseri um það hvernig landið heldur áfram að sporðreisast með ríkisrekinni byggðaröskun og tilefnunum fjölgar enn. Ríflega 80% landsmanna býr nú milli Hvítánna tveggja, Íslandi til mikils framtíðarskaða.

Lesa meira

Völsungur og Landsbankinn endurnýja samstarfssamning

Samningurinn mun áfram fela í sér stuðning bankans við allar deildir félagsins

Lesa meira

Rekstrarhagnaður samstæðu Norðurorku var 782 milljónir króna eftir skatta

„Á árinu 2024 var, líkt og síðustu ár þar á undan, mikið lagt í jarðhitaleit og rannsóknir með það að markmiði að mæta aukinni og hratt vaxandi þörf fyrir heitt vatn á starfssvæði Norðurorku. Á undanförnum árum hefur Norðurorka aukið umtalsvert við fjármagn til rannsókna, þróunar og nýsköpunar og er ekki vanþörf á. Rannsóknarholur voru boraðar á Ytri Haga á árinu og lokið við að staðsetja vinnsluholu. Boranir munu hefjast þar sumarið 2025 og stefnt að því að ný hola verði tekin í notkun 2026,“ sagði Eyþór Björnsson forstjóri Norðurorku í ávarpi sínu á ársfundinum.

Lesa meira

Almenningssamgangnadeild Vegagerðar skoða nýja útfærslu á upphringigjaldi

„Við erum með til skoðunar nýja úrfærslu á gjaldi fyrir upphringiferðir,“ segir Hilmar Stefánsson forstöðumaður hjá Almenningssamgangnadeild Vegagerðarinnar. Mikil óánægja varð í Hrísey með fyrirhugaða hækkun á því gjaldi nýverið en hún var umtalsverð.

Lesa meira

Verðlaun afhent á afmæli Völsungs

Íþróttafélagið Völsungur varð 98 ára laugardaginn 12. apríl. Af því tilefni ver slegið til veislu sem fram fór í Hlyn, sal eldri borgara

Lesa meira

Ökumenn í vandræðum á Fljótsheiði

Hjálparsveit skáta Reykjadal var kölluð út rétt upp úr klukkan 22 á sunnudagskvöldið vegna ferðafólks sem lent hafði utan vegar á Fljótsheiðinni austanverðri. 

Lesa meira

Samtalshegðun Íslendinga

Þegar ég fylgist með samtölum manna á meðal og umfjöllun fjölmiðla um málefni samfélagsins get ég ekki varist þeirri hugsun að við Íslendingar höfum umtalsvert svigrúm til framfara hvað hvað varðar samskipti siðaðra manna.

Lesa meira

Lundinn er kominn í Grímsey

Fyrstu lundarnir settust upp í Grímsey  fyrir viku. Sjómenn höfðu séð til þeirra á sjó við eyjuna um mánaðamótin en mögulega hefur einstaklega fallegt veður síðustu daga orðið til þess að lundarnir hafi freistast til að hefja vorstörfin fyrr en ella segir á vefsíðu Akureyrarbæjar. 

Lesa meira