Ljósaganga gegn kynbundnu ofbeldi

Á morgun, þriðjudaginn 25. nóvember, fer fram ljósaganga í tilefni 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbe…
Á morgun, þriðjudaginn 25. nóvember, fer fram ljósaganga í tilefni 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi.
Á morgun, þriðjudaginn 25. nóvember, fer fram ljósaganga í tilefni 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi.
 
Í ár er sjónum beint að stafrænu ofbeldi gegn konum og stúlkum.
Gengið verður frá Ráðhústorginu, norður að Borgarbíói og upp brekkuna fram hjá RÚv og síðan endað inni á Amtsbókasafninu og hefst gangan kl 16:30.
 
Erindi dagsins flytur Tryggvi Hallgrímsson, sérfræðingur hjá Jafnréttisstofu.
 
Að göngunni standa Sóroptimistaklúbbur Akureyrar, Femínistafélag MA, Zontaklúbbur Akureyrar og Zontaklúbburinn Þórunn hyrna.
 
Við hvetjum ykkur öll til þess að mæta og ganga saman gegn ofbeldi!

Nýjast