Anna María Richardsdóttir hefur sent erindi um að sem hún leggur fram hugmynd um að nýta gamla þinghúsið í Eyjafjarðarsveit sem menningarmiðstöð með vinnustofum og gistiaðstöðu fyrir listafólk.
Sveitastjórn þakkaði sýndan áhuga á nýtingu Þinghússins en ákvörðun um framtíð hússins verður ekki tekin fyrr en ástand þess hefur verið metið.