
Svikahrappar eru óvenju iðnir þegar fólk fer í frí
Páskarnir eru dottnir inn og hugurinn hjá mörgum er kominn í ró, stilltur á andvaraleysi. En tíminn í kringum árstíðarbundin frí eins og páska, sumarleyfi eða jól- og áramót er einmitt sá tími sem við þurfum að vera sérstaklega vel á varðbergi gagnvart mögulegum svikum.