Jólasveinn ársins 2025
Agnieszka Szczodrowskavar valin „Jólasveinn ársins 2025“ á lokafundi stjórnar og trúnaðarráðs Framsýnar á árinu. Fundurinn fór vel fram að venju og skemmtu fundarmenn sér afar vel undir heimatilbúnum skemmtiatriðum og góðum veitingum frá Gamla bauk.