Hægt og rólega skal farið af stað.

Martin Michael á fundinum á Flugsafninu í dag.   Mynd  MÞÞ
Martin Michael á fundinum á Flugsafninu í dag. Mynd MÞÞ

Martin Michael þýski athafnamaðurinn sem hyggst endirreisa Niceair og fljúga á milli Akureyar og Kaupmannahafnar boðaði til fundar í dag á Flugsafni Íslands þar sem hann fór yfir stöðu mála.

Óhætt er að fullyrða að varlega skal farið í þessa hugmynd  þvi til að byrja með er  einungis i boði  flug til Kaupmannahafnar  þann 19 febrúar og til baka 22. febrúar.  Ekki eru upp áform um frekari ferðir fyrst um sinn en stefnt að þvi að sumaráætlun verði klár  í april. 

Michael segist vilja fara rólega afstað en stefnan sé að bjóða upp á flug milli Akureryar  og Kaupmannahafnar  tvisvar í viku allt árið.

Nýjast