Aðalheiður og Jónas hlutu Umhverfisverðlaun Hörgársveitar 2025

Skipulags og umhverfisnefnd Hörgársveitar ákváðu á fundi sínum að veita hjónunum Aðalheiði Eiríksdóttir og Jónasi Magnúsi Ragnarssyni íbúum í Skógarhlíð 13 í Lónsbakkahverfi umhverfisverðlaun Hörgársveitar árið 2025 fyrir fallega og snyrtilega lóð.

 

 Hjónin Aðalheiður og Jónas

Fulltúrar úr sveitarstjórn Hörgársveitar færðu þeim verðlaunin fimmtudaginn 12. desember.

 

Heimasíða Hörgársveitar sagði fyrst frá 

Nýjast