Minjasafnið á Akureyri Jólin sem hluti af safnastarfinu
„Jólin eru stór hluti af starfinu okkar,“ segir Haraldur Þór Egilsson safnstjóri þegar hann lýsir aðventunni hjá Minjasafninu á Akureyri. Á hverju ári koma um eða yfir þúsund börn og kennarar í jólafræðslu sem hefur verið fastur liður í áratugi. Fræðslan fer fram bæði á Minjasafninu sjálfu, í Nonnahúsi og í Minjasafnskirkjunni og hefur fest sig rækilega í sessi sem mikilvægur hluti af jólaundirbúningi margra skóla.
Björg EA 7 við ÚA bryggjuna á Akureyri
Kaldbakur EA 1 við bryggju á Dalvík.
Harðbakur EA 3 við bryggju á Dalvík.