Það verður dansað í Hrísey um helgina

Danshátíðin í Hrísey fer fram í sjötta sinn næstkomandi helgi, 15.–16. ágúst. Þar kemur saman dansáhugafólk og skemmtir sér hið besta við undirleik þekktra hljómsveita.

Lesa meira

Styrkleikar í fyrsta sinn á Húsavík

Viðburður til að styðja við, heiðra eða minnast einstaklinga sem hafa fengið krabbamein

Lesa meira

Alþjóðleg ráðstefna um hreyfiveiki haldin á Akureyri

Sérfræðingar víðs vegar að úr heiminum koma saman til að ræða nýjustu rannsóknir og lausnir á þessu viðfangsefni.

Lesa meira

Móahverfið óðum að taka á sig mynd

Mikil uppbygging hefur átt sér stað í Móahverfi í sumar og er hverfið óðum að taka á sig sína réttu mynd.

Lesa meira

Vel heppnuð kynning á Hofstöðum

Gestir nutu bæði fróðleiks og góðrar stemningar í hlýju og mildu veðri

Lesa meira

A! Gjörningahátíð 2025 kallar eftir gjörningum

A! er fjögurra daga alþjóðleg gjörningahátíð sem nú er haldin í ellefta sinn

Lesa meira

Samherji hf. heldur áfram fjárfestingum í innviðum rekstrar

Rekstrarhagnaður Samherja hf. nam 6,3 milljörðum króna á árinu 2024 og dróst saman um 1,8 milljarða króna á milli ára.

Lesa meira

Alls voru yfir 45.000 hjartastoppstilfelli greind

Sérfræðingur í bráðalækningum á SAk er meðal þátttakanda í einni stærstu rannsókn á hjartastoppi utan sjúkrahúsa í Evrópu

Lesa meira

Ný umferðaröryggisáætlun Akureyrarbæjar samþykkt

Hundruð einstaklinga slasast árlega í umferðarslysum á Íslandi og sum þeirra hafa alvarlegar eða jafnvel banvænar afleiðingar

Lesa meira

Huld Aðalbjarnardóttir ráðin í stöðu skólastjóra Reykjahlíðarskóla

Huld er grunnskólakennari að mennt og hefur mikla og víðtæka reynslu af skólamálum

Lesa meira

Vel sótt sjálfbærniráðstefna

Við lítum á þessa auknu aðsókn að þinginu ásamt gagnlegum umræðum skýrt merki um að þingið sé að vaxa og eflast 

Lesa meira

Ótrúlegir Sparitónleikar - Myndasyrpa

Gríðarlegur fjöldi fólks var samankomin á Akureyrarvöll til að fylgjast með Sparitónleikunum

Lesa meira

Þorsteinn Kári á plötu vikunnar á Rás 2

Platan Hvörf með Þorsteini Kára sem kom út 9. júní hjá sjálfstæðu tónlistarútgáfunni og listakollektífinu MBS er plata vikunnar á Rás 2

Lesa meira

Spariskógardagur í Kjarnaskógi í dag

Spariskógardagur Skógræktarfélags Eyfirðinga verður haldinn á Birkivelli í Kjarnaskógi í dag, sunnudag klukkan 13.

Lesa meira

Ein með öllu - Myndaveisla

Svipmyndir frá gærdeginu frá ljósmyndaranum Hilmari Friðjónssyni.

Lesa meira

Hestamenn hittast á Melgerðismelum

Nú í ár eru nákvæmlega 50 ár liðin síðan hestamenn á Akureyri og í Eyjafirði hófu uppbyggingu mótsvæðis hestamanna á Melgerðismelum og árið 1976 var fyrsta fjórðungsmót Norðlenskra hestamanna haldið þar

Lesa meira

Göngufólk í sjálfheldu í Nesskriðum í Siglufirði

Björgunarsveitir í Eyjafirði og á Siglufirði voru fyrr í kvöld kallaðar út vegna fjögurra göngumanna

Lesa meira

Björgúlfur EA 312 fær andlitslyftingu

Togarinn Björgúlfur EA 312 hefur verið í flotkví Slippsins á Akureyri undanfarna daga

Lesa meira

Góð uppskera en misjöfn gæði

Fyrsta slætti er heilt yfir lokið í Eyjafirði og segir Sigurgeir Hreinsson framkvæmdastjóri Búnaðarsambands Eyjafjarðar að uppskera sé góð víðast hvar en gæðin aftur á móti misjöfn.

Lesa meira

„Allt snýst þetta um að leggja góðu málefni lið“

Mömmur og möffins  er orðinn ómissandi liður í dagskrá hátíðarinnar Einnar með öllu.

Lesa meira

Góð þátttaka í Botnsvatnshlaupi Landsbankans

Botnsvatnshlaup Landsbankans er einn af föstu liðum Mærudaga á Húsavík. Stofnmeðlimir hlaupahópsins Skokka stofnuðu hlaupið árið 2012 

Lesa meira

Töfrandi stemning í Vaglaskógi - Myndaveisla

Hilmar Friðjónsson ljósmyndari var að hátíðinni og tók meðfylgjandi myndir

Lesa meira

Umhverfisverðlaun Norðurþings 2025

Það voru Soffía Gísladóttir, formaður skipulags- og framkvæmdaráðs Norðurþings og Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri sem veittu viðurkenningarnar við setningu Mærudaga á föstudag

Lesa meira

„Game of Thrones“ langoftast nefnd sem áhrifavaldur

Út er komin skýrsla með niðurstöðum spurningakönnunar sem Þekkingarnet Þingeyinga framkvæmdi meðal erlendra ferðamanna sumarið 2024 í Mývatnssveit

Lesa meira

Nýju tröppurnar við Árgil hafa verið opnaðar

Frumhönnun var unnin af Faglausn ehf., vinnuteikningar voru höndum Verkís hf. og Trésmiðjan Rein ehf. sá á um byggingu og uppsetningu

Lesa meira

Akureyri iðar af lífi alla verslunarmannahelgina

Fjölskylduhátíðin Ein með öllu verður haldin á Akureyri um verslunarmannahelgina, dagana 31. júlí til 3. ágúst.

Lesa meira

Helguskúr verður rifinn - hvað gerist þegar átan fer?

Kristín Helgadóttir og Helgi Benediktsson skrifa

Lesa meira