Guðmundur Ármann opnar sýningu laugardaginn 3. til 31. maí í Bergi, menningarhúsi Dalvíkinga
Á sýningunni, sem ber yfirskriftina Yrkja II, verða um 19 málverk máluð á árunum 2021 til 2025. Einnig nokkrar teikningar. Þessi sýning er í beinu framhaldi af sýningu minni á Bergi 2022 um sama yrkisefni.