Húsavíkurfjall í ljósum logum
Gróðureldar hafa kviknað fyrir ofan Húsavík í Húsavíkurfjalli
Gróðureldar hafa kviknað fyrir ofan Húsavík í Húsavíkurfjalli
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, lítur yfir farinn veg og stiklar á stóru í starfsemi sveitarfélagsins árið 2025.
Fyrir marga snúast hátíðirnar um samveru ástvina, þar sem tímanum er varið saman í miðdegislúra eða púsluspil og borðaður er góður matur við hlátrasköll og gantaskap. En það komast ekki allir heim um jólin. Hvort sem það er vegna fjarlægðar, vinnu, ferðalaga eða bara óútreiknanleika lífsins, þá getur reynst einmanalegt að vera fjarri sínum nánustu á þessum tíma árs.
Lögreglan sendi frá sér tilkynningu nú í morgun um likamsárás í Miðbæ Akureyrar liðna nótt, í henni segir:
Björn Gíslason hefur verið ráðinn í starf verkefnastjóra atvinnuuppbygginar á Bakka við Húsavík. Hlutverk verkefnastjóra er að ýta úr vör nýjum verkefnum á Bakka við Húsavík, styðja fjárfesta með greinargóðum upplýsingum og samhæfa vinnu lykilaðila að stórum fjárfestingum á svæðinu. Björn mun hefja störf í janúar.
Hluti starfsfólks í vinnsluhúsum Samherja á Akureyri og Dalvík sótti í gær skyndihjálparnámskeið með áherslu á rétt viðbrögð í neyð og fyrstu aðstoð í skyndihjálp.
Gyða Árnadóttir bjó á Akureyri frá barnsaldri og flutti austur í Neskaupstað fyrir átta árum. Hún starfar nú hjá Steininum, sem er nytjamarkaður þar í bæ. Þegar Gyða bjó á Akureyri ráku foreldrar hennar ávaxta- og grænmetisbúð þar og tóku hún og systur hennar virkan þátt í því starfi, og sérstaklega um jólin, þar sem mikið var að gera yfir hátíðirnar.
Sjómannadeild Framsýnar samþykkti á aðalfundi deildarinnar í gær að færa Íþróttafélaginu Völsungi að gjöf sjónvarpstæki í félagsaðstöðuna við íþróttasvæðið á Húsavík. Fyrir liggur að aðstaðan er mikið notuð af ungum sem eldri iðkendum íþrótta á vegum Völsungs.
Við lifum á tímum þar sem umræðan um takmarkanir á lífi okkar er orðin flókin. Sumir halda því fram að allt megi, að frjálst flæði sé alltaf best. Það kann oft að vera farsæl lausn. En raunin er stundum önnur. Takmarkanir eru alls staðar til staðar í lífi okkar af góðum ástæðum.
Eins og kunnugt er hækka flestar gerðir af nýjum bílum í verði nú um áramót, samhliða þvi sem rafbílastyrkurinn lækkar verulega eða úr 900 þúsund krónum í 500 þúsund krónur. Vikublaðið kannaði hvort góð sala væri í nýjum bílum.
Það er útlit fyrir gott ,,flugeldaveður" við áramót ef marka má veðurspár sem liggja fyrir.
Jólahlaðborð eru gríðarlega vinsæl meðal landsmanna í aðdraganda jóla. Múlaberg á langa hefð að baki og er sennilega stærsti aðilinn á Norðurlandi á því sviði. -segir Ingibjörg Bergmann Bragadóttir, einn af eigendum og veitingastjóri á Múlabergi
Þröstur Ernir Viðarsson fjölmiðlafræðingur ólst upp í Bolungarvík en hefur verið búsettur á Akureyri síðan 2007. Hann er giftur Hrafnhildi Jónsdóttir hjúkrunarfræðingi og eiga þau þrjá syni og eitt barnabarn. Þröstur hefur mikinn áhuga á tónlist og kvikmyndum. Við ákváðum því að slá á þráðinn til hans og spyrja út í jólalög og jólamyndir. Hver eru fimm uppáhalds jólalögin hans og hvaða kvikmyndir finnst honum ómissandi í desember?
Áramót eru tími uppgjörs og nýrra væntinga. Þegar við kveðjum árið sem er að líða og horfum fram á árið 2026 gefst okkur tækifæri til að staldra við, líta yfir farinn veg og velta fyrir okkur framtíðinni í Hörgársveit.
Jón Helgi Björnsson, forstjóri HSN tók saman það helsta sem einkenndi starfsemi HSN á árinu sem er að líða.
Það er engum blöðum um það að fletta að rekstur heilbrigðisþjónustu er afar krefjandi og er rekstur HSN á liðnu ári þar engin undantekning. Rekstrarlega stóðum við frammi fyrir áskorunum, þar á meðal verulegan halla bæði á síðasta ári og líðandi ári, sem stafaði að stórum hluta af ófjármögnuðum kjara- og stofnanasamningum. Þrátt fyrir það tókst okkur að viðhalda og styðja við áframhaldandi uppbyggingu á þjónustu. Við höfum unnið markvisst að því að tryggja stöðugleika í rekstri með breytingum á skipulagi og öflugri teymisvinnu, með aukinni áherslu á stafræna ferla með það að markmiði að bæði lækka kostnað en samtímis efla þjónustu.
Ég vaknaði snemma í morgun, á Þorláksmessu, það var í raun ennþá nótt og Eyfirska lognið á duglegri hreyfingu. Það var samt ákveðin kyrrð í vindinum og enginn annar farinn á ról þegar ég rölti mér í vinnuna. Það voru allir sofandi heima, komnir í frí svo það var gott að taka daginn snemma. Eyjafjarðará liðaðist á móti mér niður dalinn eins og hún hefur gert frá örófi alda; hún nærir jörðina, gefur landbúnaðarhéraðinu líf og flytur með sér efnivið sem skapað hefur grunn að traustu samfélagi við Eyjafjörð.
Starfsmannafélög Samherja á Dalvík og Akureyri, Fjörfiskur og STÚA, stóðu fyrir jólatrésskemmtunum um helgina í matsölum vinnsluhúsa félagsins.
Staða eldri borgara er mikilvægt samfélagsmál sem snertir ekki aðeins þá sem eru komnir á eftirlaunaaldur, heldur samfélagið allt. Með hækkandi meðalaldri þjóðarinnar fjölgar eldra fólki og sífellt meiri þörf er á að tryggja þeim mannsæmandi lífskjör, virðingu og tækifæri til virkrar þátttöku í samfélaginu.
Mjög góð kirkjusókn hefur verið á Akureyri um jólin og er greinlegt að það færist í vöxt að fólk sæki messu í sina kirkju.
Ár hvert heldur Sundfélagið Óðinn í sínar rótgrónu og litríku jólahefðir sem hafa í gegnum árin skapað ógleymanlegar minningar fyrir bæði iðkendur og samfélagið í kringum félagið. Þrjár hefðir standa þar upp úr, hressilegt og óútreiknanlegt desembermót, töfrandi jólaæfing sundskólans og Þorláksmessuáskorunin.
-Heiðrún Jónsdóttir ólst upp á Húsavík og rifjar upp æskuárin með mikilli hlýju.
Mikil umferð var um Akureyrarflugvöll í dag, þrjú millilandaflug voru til viðbótar við innanlandsflugið.
Nýgerð myndlist er veigamikill hluti af menningarstarfsemi í Sigurhæðum og einn kjarna þáttur í að skapa frjótt samtal við menningararf staðarins og húsið Sigurhæðir
„Jólin eru stór hluti af starfinu okkar,“ segir Haraldur Þór Egilsson safnstjóri þegar hann lýsir aðventunni hjá Minjasafninu á Akureyri. Á hverju ári koma um eða yfir þúsund börn og kennarar í jólafræðslu sem hefur verið fastur liður í áratugi. Fræðslan fer fram bæði á Minjasafninu sjálfu, í Nonnahúsi og í Minjasafnskirkjunni og hefur fest sig rækilega í sessi sem mikilvægur hluti af jólaundirbúningi margra skóla.
Jólasveinarnir halda hefðinni á lífi í Reykjadal.
Áramótabrenna Akureyringa, ein elsta og glaðlegasta hefð bæjarins, er nú staðfest fyrir gamlárskvöldið 2025. Hún verður haldin á sama stað og í fyrra, fyrir sunnan golfvöllinn á Jaðri, þar sem jólin mæta nýja árinu í logandi ljóma og hlýrri samkomu. Samkvæmt upplýsingum frá Akureyrarbæ verður kveikt í brennunni kl. 20:30 rétt eins og undanfarin ár, og allir eru velkomnir til að njóta þessarar hátíðlegu uppákomu.
Ari Svavarsson rifjar upp jólin á Akureyri og veltir fyrir sér um hvað hátíðirnar snúist í raun og veru
Það er margt sem breytist með aldrinum, en jólin fylgja manni í gegnum æviskeiðin í ýmsum myndum. Ari Svavarsson, listamaður, rifjar upp minningar liðinna jóla og heldur því fram að kjarninn hafi alltaf verið sá sami, þrátt fyrir aukna efnishyggju og kaupmannajól nútímans.