
Norðurorka - Engir bakhjarlastyrkir að svo stöddu
Norðurorka getur að svo stöddu ekki orðið við óskum um bakhjarlastyrki eða samninga. Stjórnar- og bakhjarlastyrkir voru til umræðu á fundi stjórnar Norðurorku á dögunum þar sem farið var yfir umsóknir sem höfðu borist. Norðurorka veiti styrki til verkefna sem styðja við jákvæða þróun samfélagsins innan veitusvæðisins.