Lokaorðið - ,,Það er siðlaust að vera verjandi svona glæpamanns"
Ég er oft spurður um það hvort ég mundi taka að mér að vera verjandi kynferðisbrotamanns, barnaníðings eða hryðjuverkamanns sem hefði drýgt hroðaleg níðingsverk. Ég svara undantekningalaust játandi og margir verða undrandi og jafnvel hneykslaðir á svarinu.