Lokaorðið - Miðbærinn á Akureyri
„Sæll vinur minn, ertu ekki að vinna í miðbænum?“ sagði gamall félagi sem ég hafði ekki séð lengi. „Jú,“ svaraði ég stoltur. „Er eitthvað líf í miðbænum?“ „Já, heldur betur“ og bætti svo við „en það mætti vera meira.“