Fréttir

Öðruvísi miðbæjarrölt

Eins og ég hef komið inn á áður, þá þarf ekki alltaf að leita langt eftir skemmtilegum gönguleiðum. Nú langar mig að koma með hugmynd að öðruvísi miðbæjarrölti. Við hefjum gönguna við Umferðarmiðstöðina og göngum upp s...
Lesa meira

Hlaupa níu maraþon á níu dögum

Gísli Einar Árnason og Óskar Jakobsson ætla að hlaupa frá Reykjavík til Akureyrar í sumar til styrktar hjálpartækjasjóði Kristjáns Loga Kárasyni, 9 ára strák á Akureyri, sem er fjölfatlaður. Einnig hlaupa þeir félagar fyrir Ba...
Lesa meira

Fjölmargt í boði á 17. júní

Hátíðardagskrá verður á Akureyri í dag, þjóðhátiðardeginum 17. júní, sem hefst klukkan 13:00 í Lystigarðinum.
Lesa meira

Lögreglan á Akureyri óskar eftir vitnum

Lögreglan á Akureyri óskar eftir vitnum að líkamsárás við BSO, um k. 04.00 sunnudaginn 7. júní s.l. Þar urðu átök sem enduðu með því að karlmaður var sleginn í höfuðið með glerflösku. Þeir sem geta gefið upplýsingar um...
Lesa meira

„Einstakir möguleikar til útivistar og íþrótta“

„Íþróttamál skipa stóran sess hér í bæ. Sama hvort um er að ræða skipulagða íþróttastarfsemi eða almenningíþróttir. Þessi áhugi bæjarbúa á íþróttum og almennri hreyfingu er tækifæri sem við ættum að nýta betur. Í...
Lesa meira

„Einstakir möguleikar til útivistar og íþrótta“

„Íþróttamál skipa stóran sess hér í bæ. Sama hvort um er að ræða skipulagða íþróttastarfsemi eða almenningíþróttir. Þessi áhugi bæjarbúa á íþróttum og almennri hreyfingu er tækifæri sem við ættum að nýta betur. Í...
Lesa meira

Konur einoka bæjarstjórnina

Í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna til Alþingis hefur verið ákveðið að eingöngu kvenbæjarfulltrúar sitji og stýri bæjarstjórnarfundi Akureyrarbæjar í dag, þriðjudaginn 16. júní kl. 16.00. Þær konur sem hafa ...
Lesa meira

Er dýrt að stunda líkamsrækt?

Þann 1. apríl síðastliðinn voru liðin tuttugu og sex ár frá því ég hóf störf sem þjálfari. Það var þá sem Siggi Gests tók mig að sér í Vaxtarræktinni. Fimmtán ára unglinginn með brennandi áhuga á líkamsrækt. Hann ken...
Lesa meira

Er dýrt að stunda líkamsrækt?

Þann 1. apríl síðastliðinn voru liðin tuttugu og sex ár frá því ég hóf störf sem þjálfari. Það var þá sem Siggi Gests tók mig að sér í Vaxtarræktinni. Fimmtán ára unglinginn með brennandi áhuga á líkamsrækt. Hann ken...
Lesa meira

Er dýrt að stunda líkamsrækt?

Þann 1. apríl síðastliðinn voru liðin tuttugu og sex ár frá því ég hóf störf sem þjálfari. Það var þá sem Siggi Gests tók mig að sér í Vaxtarræktinni. Fimmtán ára unglinginn með brennandi áhuga á líkamsrækt. Hann ken...
Lesa meira

Er dýrt að stunda líkamsrækt?

Þann 1. apríl síðastliðinn voru liðin tuttugu og sex ár frá því ég hóf störf sem þjálfari. Það var þá sem Siggi Gests tók mig að sér í Vaxtarræktinni. Fimmtán ára unglinginn með brennandi áhuga á líkamsrækt. Hann ken...
Lesa meira

Róttækar tillögur vegna Grímseyjarvandans

Aðgerðahópur sem skipaður var til að bregðast við atvinnuvandanum í Grímsey hefur skilað af sér tillögum til stjórnvalda. Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum blasir mikill vandi við Grímseyingum vegna skulda útgerðamanna í ...
Lesa meira

328 brautskráðust frá HA

Í gær voru 328 kandídatar brautskráðir á Háskólahátíð Háskólans á Akureyri. Athöfnin fór fram í annað sinn í húsakynnum skólans. Frú Vigdís Finnbogadóttir var heiðursgestur á brautskráningu skólans. Háskólaárið 2014...
Lesa meira

Tomoo Nagai heldur tónleika í Listasafninu

Á morgun, sunnudaginn 14. júní kl. 17:00, heldur japanski listamaðurinn Tomoo Nagai tónleika í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi.
Lesa meira

Hjúkrunarfræðingar mótmæltu á Akureyri

Um 40 hjúkrunarfræðingar á Akureyri fjölmenntu í Lystigarðinn í morgun og mótmæltu laga­setn­ing­u á verk­fallsaðgerðir Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (FÍH). Rík­is­stjórn­in samþykkti á fundi sín­um í gær­...
Lesa meira

Ásprent kaupir Skarp og Skrána

Ásprent hefur keypt vikublaðið Skarp og auglýsingamiðilinn Skrána sem dreift er í Þingeyjarsveit. Bæði blöðin hafa undanfarið verið prentuð í Ásprent eftir að Prentstofan Örk ehf. á Húsavík, í eigu Víðis Péturssonar, lag
Lesa meira

Ásprent kaupir Skarp og Skrána

Ásprent hefur keypt vikublaðið Skarp og auglýsingamiðilinn Skrána sem dreift er í Þingeyjarsveit. Bæði blöðin hafa undanfarið verið prentuð í Ásprent eftir að Prentstofan Örk ehf. á Húsavík, í eigu Víðis Péturssonar, lag
Lesa meira

Ásprent kaupir Skarp og Skrána

Ásprent hefur keypt vikublaðið Skarp og auglýsingamiðilinn Skrána sem dreift er í Þingeyjarsveit. Bæði blöðin hafa undanfarið verið prentuð í Ásprent eftir að Prentstofan Örk ehf. á Húsavík, í eigu Víðis Péturssonar, lag
Lesa meira

Þurrt loft í Hofi veldur tjóni og óþægindum

Þurrt loft í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri veldur starfsfólki óþægindum og hefur orðið til þess að hljóðfæri skemmast. Í Tónlistarskólanum á Akureyri hafa orðið skemmdir á hljóðfærum sem hlaupa á milljónum króna. Vik...
Lesa meira

Innsýn í líf og starf hjúkrunarfræðings

Ég er hjúkrunarfræðingur á gjörgæsludeild Sjúkrahússins á Akureyri, útskrifaðist árið 2008 og mín mánaðarlaun eru 359 þúsund. Ég hef alla tíð haft gaman af því sem ég vinn við, þó vissulega geti þetta verið andlega og...
Lesa meira

„Ringulreið í Paradís"

Kolbrún Magnea Kristjánsdóttir hefur í tvo mánuði dvalið í Ramallah í Palestínu þar sem hún leggur stund á rannsóknarvinnu í mannfræði frá Kaupmannahafnarháskóla. Hún segir veruna þar ómetanlega lífsreynslu en hún hefur o...
Lesa meira

„Ringulreið í Paradís"

Kolbrún Magnea Kristjánsdóttir hefur í tvo mánuði dvalið í Ramallah í Palestínu þar sem hún leggur stund á rannsóknarvinnu í mannfræði frá Kaupmannahafnarháskóla. Hún segir veruna þar ómetanlega lífsreynslu en hún hefur o...
Lesa meira

Júgurfeiti fyrir fólk

Vegna týðra fyrirspurna birtist hér uppfærð grein um júgurfeiti. Feiti þessi er nú orðið jafnt notuð af fólki með húðsjúkdóma og sem júgursmyrsl fyrir kýr. Undrafeiti, segja margir. Júgurfeiti góð fyrir psoriasis sjúklinga o...
Lesa meira

Vigdís Finnbogadóttir heiðursgestur á útskrift HA

Frú Vigdís Finnbogadóttir verður heiðursgestur á brautskráningu Háskólans á Akureyri á laugardaginn 13. júní. Í tilkynningu frá HA segir að skólinn fagni því að Vigdís sæki Háskólann á Akureyri heim á þessu afmælisári ...
Lesa meira

Vigdís Finnbogadóttir heiðursgestur á útskrift HA

Frú Vigdís Finnbogadóttir verður heiðursgestur á brautskráningu Háskólans á Akureyri á laugardaginn 13. júní. Í tilkynningu frá HA segir að skólinn fagni því að Vigdís sæki Háskólann á Akureyri heim á þessu afmælisári ...
Lesa meira

Metaðsókn í Háskólann á Akureyri

Aldrei hafa fleiri sótt um nám við Háskólann á Akureyri en fyrir haustönn 2015. Umsóknir eru 30% fleiri samanborið við árið á undan. Rektor skólans þakkar þetta þrotlausri vinnu starfsfólks skólans.
Lesa meira

Tilboð við erlent flugfélag á borðinu

Starfshópur sem forsætisráðuneytið skipaði í vor og leita á leiða í að koma á reglulegu millilandaflugi um Akureyrarflugvöll og Egilsstaðaflugvöll fundaði í fyrsta sinn á dögunum. Nefndina skipa fulltrúar frá ISAVIA og innanr
Lesa meira