Fréttir

„Fannst einfaldlega komið nóg"

Hann fékk nóg af níði í garð náungans í fjölmiðlum og ákvað að setja laggirnar sjónvarpsstöðina Hringbraut með umburðarlyndi og mannvirðingu að leiðarljósi. Sigmundur Ernir Rúnarsson, rithöfundur, fjölmiðlamaður og fyrru...
Lesa meira

Ný flotbryggja við Sandgerðisbótina

Mikið líf var við í Sandgerðisbótina á dögunum þegar Hafnasamlag Norðurlands vígði nýja og glæsilega 32 báta flotbryggju sem er 65 m löng. Bryggjan kostar fullbúin um 45 milljónir króna og var keypt af Króla ehf. Með tilkomu...
Lesa meira

„Íslenska lagið mun fljúga í úrslit"

Akureyrska söngdívan Alma Rut hefur í nógu að snúast þessa dagana en meðfram öðrum tónlistarverkefnum er hún á fullu að undirbúa sig fyrir Eurovisionferð íslenska hópsins um miðjan maí. Þar mun hún syngja raddir ásamt þeim ...
Lesa meira

„Íslenska lagið mun fljúga í úrslit"

Akureyrska söngdívan Alma Rut hefur í nógu að snúast þessa dagana en meðfram öðrum tónlistarverkefnum er hún á fullu að undirbúa sig fyrir Eurovisionferð íslenska hópsins um miðjan maí. Þar mun hún syngja raddir ásamt þeim ...
Lesa meira

Aðgerðarhópur bregst við Grímseyjarvandanum

Búið er að skipa aðgerðarhóp til að bregðast við atvinnuvandanum í Grímsey en hópinn skipa tveir þingmenn, fulltrúar hjá Akureyrbæ og Grímsey.
Lesa meira

Djass í Hofi

Söngkonan Kristjana Stefánsdóttir og saxófónleikarinn Sigurður Flosason halda tónleika ásamt kennurum og nemendum Tónlistarskólans á Akureyri mánudagskvöldið 4.maí kl. 20:30 í Hömrum, Hofi. Flutt verða jazzsönglög sem Sigurður...
Lesa meira

„Exelskjöl vinnuveitenda breyta engu“

Björn Snæbjörnsson formaður Einingar Iðju og formaður Starfsgreinasambands Íslands flutti hátíðarræðu á fundi stéttarfélaganna í Skagafirði í dag, sem haldinn var í Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki. Hann ...
Lesa meira

Listin bjargaði mér út úr vanlíðan

Listakonan Jónborg Sigurðardóttir, Jonna, stendur senn á tímamótum en hún fagnar fimmtugsafmæli sínu á næsta ári og segist sannfærð um árið 2016 verði hennar ár. Jonna er fimm barna móðir og segist óðum vera að finna fjölin...
Lesa meira

Listin bjargaði mér út úr vanlíðan

Listakonan Jónborg Sigurðardóttir, Jonna, stendur senn á tímamótum en hún fagnar fimmtugsafmæli sínu á næsta ári og segist sannfærð um árið 2016 verði hennar ár. Jonna er fimm barna móðir og segist óðum vera að finna fjölin...
Lesa meira

Farandsýning um kvenréttindabaráttuna

Farandsýning um kvenréttindabaráttu síðustu 100 ára verður opnuð í dag þann 1.maí í Hofi á Akurri og er hún á vegum Kvenréttindafélags Íslands í samvinnu við Akureyrarbær og Menningarfélag Akureyrar. Sýningin samanstendur af...
Lesa meira

Segir verkfallsbrot framin á SAk

Gyða Hrönn Einarsdóttir, formaður Félags lífeindafræðinga, segir verkfallsbrot eiga sér stað á Sjúkrahúsinu á Akureyri (SAk). Þetta segir Gyða í bréfi sem hún ritar til Sigurðs E. Sigurðssonar, framkvæmdastjóra lækninga á ...
Lesa meira

Segir verkfallsbrot framin á SAk

Gyða Hrönn Einarsdóttir, formaður Félags lífeindafræðinga, segir verkfallsbrot eiga sér stað á Sjúkrahúsinu á Akureyri (SAk). Þetta segir Gyða í bréfi sem hún ritar til Sigurðs E. Sigurðssonar, framkvæmdastjóra lækninga á ...
Lesa meira

Segir verkfallsbrot framin á SAk

Gyða Hrönn Einarsdóttir, formaður Félags lífeindafræðinga, segir verkfallsbrot eiga sér stað á Sjúkrahúsinu á Akureyri (SAk). Þetta segir Gyða í bréfi sem hún ritar til Sigurðs E. Sigurðssonar, framkvæmdastjóra lækninga á ...
Lesa meira

2.400 félagsmenn Einingar-Iðju í verkfalli

Alls 2.400 félagsmenn innan Einingar-Iðju, fjölmennasta stéttarfélags í Eyjafirði, lögðu niður vinnu í hádeginu þegar sextán aðildarfélög innan Starfsgreinarsambandsins (SGS) hófu verkfallsaðgerðir. Ekkert hefur þokast í kja...
Lesa meira

2.400 félagsmenn Einingar-Iðju í verkfalli

Alls 2.400 félagsmenn innan Einingar-Iðju, fjölmennasta stéttarfélags í Eyjafirði, lögðu niður vinnu í hádeginu þegar sextán aðildarfélög innan Starfsgreinarsambandsins (SGS) hófu verkfallsaðgerðir. Ekkert hefur þokast í kja...
Lesa meira

2.400 félagsmenn Einingar-Iðju í verkfalli

Alls 2.400 félagsmenn innan Einingar-Iðju, fjölmennasta stéttarfélags í Eyjafirði, lögðu niður vinnu í hádeginu þegar sextán aðildarfélög innan Starfsgreinarsambandsins (SGS) hófu verkfallsaðgerðir. Ekkert hefur þokast í kja...
Lesa meira

Foreldrar ekki tilbúnir í breytingar

„Eftir að hafa skoðað niðurstöður foreldrakönnunar þá kemur í ljós að nánast jafnt er í hópunum sem vilja hefja skóladaginn síðar og þeirra sem ekki vilja breytingar. Það lítur því þannig út að ekki verði farið í þe...
Lesa meira

Hafa safnað 3 milljónum fyrir verslun í Hrísey

Tekist hefur að safna þeirri upphæð sem til þarf til að stofna hlutafélag um verslun í Hrísey eða þremur milljónum króna.
Lesa meira

Hafa safnað 3 milljónum fyrir verslun í Hrísey

Tekist hefur að safna þeirri upphæð sem til þarf til að stofna hlutafélag um verslun í Hrísey eða þremur milljónum króna.
Lesa meira

Brutu gegn vörumerkjarétti Átaks

Neytendastofa hefur bannað Aqua Spa ehf. að nota auðkennið Aqua Spa og lénið aqua-spa.is. Stofnuninni barst kvörtun frá Átak heilsurækt á Akureyri sem taldi að með notkuninni bryti Aqua Spa ehf. gegn vörumerkjarétti Átaks heilsuræ...
Lesa meira

Brutu gegn vörumerkjarétti Átaks

Neytendastofa hefur bannað Aqua Spa ehf. að nota auðkennið Aqua Spa og lénið aqua-spa.is. Stofnuninni barst kvörtun frá Átak heilsurækt á Akureyri sem taldi að með notkuninni bryti Aqua Spa ehf. gegn vörumerkjarétti Átaks heilsuræ...
Lesa meira

„Lífið í Noregi er í raun allt annað líf"

Íris Jóhannsdóttir, fyrrum kennari í VMA til tíu ára, flutti til Noregs fyrir tveimur árum ásamt eiginmanni sínum og tveimur börnum þeirra. Þau hafa komið sér vel fyrir í Hellevik i Fjaler, sem er um 180 km norðan við Bergen. Nor...
Lesa meira

„Lífið í Noregi er í raun allt annað líf"

Íris Jóhannsdóttir, fyrrum kennari í VMA til tíu ára, flutti til Noregs fyrir tveimur árum ásamt eiginmanni sínum og tveimur börnum þeirra. Þau hafa komið sér vel fyrir í Hellevik i Fjaler, sem er um 180 km norðan við Bergen. Nor...
Lesa meira

Kjarnafæði gerir kauptilboð í öll hlutabréf Norðlenska

Kjötvinnslufyrirtækið Kjarnafæði hefur sent inn erindi til Búsældar um kaup á öllum hlutabréfum í Norðlenska. Þetta staðfestir Gunnlaugur Eiðsson framkvæmdastjóri Kjarnafæðis við Vikudag. Gunnlaugur segir málið á byrjunars...
Lesa meira

Kjarnafæði gerir kauptilboð í öll hlutabréf Norðlenska

Kjötvinnslufyrirtækið Kjarnafæði hefur sent inn erindi til Búsældar um kaup á öllum hlutabréfum í Norðlenska. Þetta staðfestir Gunnlaugur Eiðsson framkvæmdastjóri Kjarnafæðis við Vikudag. Gunnlaugur segir málið á byrjunars...
Lesa meira

Kjarnafæði gerir kauptilboð í öll hlutabréf Norðlenska

Kjötvinnslufyrirtækið Kjarnafæði hefur sent inn erindi til Búsældar um kaup á öllum hlutabréfum í Norðlenska. Þetta staðfestir Gunnlaugur Eiðsson framkvæmdastjóri Kjarnafæðis við Vikudag. Gunnlaugur segir málið á byrjunars...
Lesa meira

Kjarnafæði gerir kauptilboð í öll hlutabréf Norðlenska

Kjötvinnslufyrirtækið Kjarnafæði hefur sent inn erindi til Búsældar um kaup á öllum hlutabréfum í Norðlenska. Þetta staðfestir Gunnlaugur Eiðsson framkvæmdastjóri Kjarnafæðis við Vikudag. Gunnlaugur segir málið á byrjunars...
Lesa meira