Einn á sjúkrahús eftir árekstur

Einn var flutt­ur á sjúkra­húsið á Ak­ur­eyri þegar tveir fólks­bíl­ar skullu sam­an við Arn­ar­vatn í Mý­vatns­sveit rétt fyr­ir klukk­an 18 í gær­kvöldi. Fjór­ir voru í bíl­un­um tveim­ur.

Að sögn lög­regl­unn­ar á Húsa­vík eru báðir bíl­arn­ir óöku­fær­ir eft­ir áreksturinn. /epe

 

Nýjast