Fréttir
10.04.2015
Kjötvinnslufyrirtækið Norðlenska var rekið með rúmlega 48 milljóna króna tapi í fyrra, sem er mikill viðsnúningur frá árinu 2013 er fyrirtækið var rekið með um 138,5 milljóna króna hagnaði. Sigmundur Ófeigsson, framkvæmdastj...
Lesa meira
Fréttir
10.04.2015
Á næstu mánuðum mun ég skrifa stutta pistla í Vikudag um ýmislegt er við kemur hreyfingu, heilsu, forvörnum og meiðslum. Nú þegar vor er í lofti og fólk farið að hugsa um vorverkin og að rækta garðinn sinn þá er ekki úr vegi ...
Lesa meira
Fréttir
10.04.2015
Kaupás, sem rekur 23 matvöruverslanir á landinu, hyggst opna Krónuverslun á Akureyri innan tveggja ára. Krónan er lágvöruverðsverslun með fjölbreytt vöruúrval og hefur verið í stórsókn á markaðnum undanfarin ár undir kjörorð...
Lesa meira
Fréttir
09.04.2015
Steingrímur Birgisson, framkvæmdastjóri Bílaleigu Akureyrar Hölds, stærstu bílaleigu landsins, segir knattspyrnuna hafa dregið sig til Akureyrar en konuna hafa fest sig í sessi norðan heiða. Steingrímur þótti afburðagóður knatt...
Lesa meira
Fréttir
09.04.2015
Ríflega þrjú þúsund félagar BHM verða í fjögurra klukkustunda allsherjarverkfalli í dag. Langflestir þeirra, eða 2.343, fara í verkfall klukkan tólf á hádegi en hátt í sex hundruð manns eru þegar í ótímabundnu verkfalli.
Lesa meira
Fréttir
09.04.2015
Ríflega þrjú þúsund félagar BHM verða í fjögurra klukkustunda allsherjarverkfalli í dag. Langflestir þeirra, eða 2.343, fara í verkfall klukkan tólf á hádegi en hátt í sex hundruð manns eru þegar í ótímabundnu verkfalli.
Lesa meira
Fréttir
09.04.2015
Ríflega þrjú þúsund félagar BHM verða í fjögurra klukkustunda allsherjarverkfalli í dag. Langflestir þeirra, eða 2.343, fara í verkfall klukkan tólf á hádegi en hátt í sex hundruð manns eru þegar í ótímabundnu verkfalli.
Lesa meira
Fréttir
08.04.2015
Í úttekt Elínar Sigurborgar Harðardóttur á mötuneyti Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit kemur í ljós að næringargildið stenst allar kröfur og fær mötuneytið fyrstu einkunn.
Lesa meira
Fréttir
08.04.2015
Í úttekt Elínar Sigurborgar Harðardóttur á mötuneyti Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit kemur í ljós að næringargildið stenst allar kröfur og fær mötuneytið fyrstu einkunn.
Lesa meira
Fréttir
08.04.2015
Í úttekt Elínar Sigurborgar Harðardóttur á mötuneyti Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit kemur í ljós að næringargildið stenst allar kröfur og fær mötuneytið fyrstu einkunn.
Lesa meira
Fréttir
07.04.2015
Aðalsteinn Halldórsson, 23ja ára nemi við Háskólann á Akureyri, ákvað að söðla um og fara í skiptinám til Peking í Kína. Hann stundar nú laganám við China University of Political Science and Law, sem hefur á að skipa einni vir...
Lesa meira
Fréttir
07.04.2015
Stjórnendur í Lundarskóla á Akureyri velta þeim möguleika fyrir sér næsta skólaár að nemendur í 9. og 10. bekk hefji skólastarf kl. 9:00 í staðinn fyrir kl. 8:15. Í bréfi sem skólinn hefur sent foreldrum nemenda í áttunda og n
Lesa meira
Fréttir
06.04.2015
Þegar Vilborg Guðrún Þórðardóttir hætti að vinna sem hjúkrunarfræðingur á Kristnesi, var orðin ein í stóru húsi og börnin sex flogin úr hreiðrinu, ákvað hún að láta gamlan draum rætast og hefja sinn eigin rekstur á gisti...
Lesa meira
Fréttir
06.04.2015
Þegar Vilborg Guðrún Þórðardóttir hætti að vinna sem hjúkrunarfræðingur á Kristnesi, var orðin ein í stóru húsi og börnin sex flogin úr hreiðrinu, ákvað hún að láta gamlan draum rætast og hefja sinn eigin rekstur á gisti...
Lesa meira
Fréttir
05.04.2015
Að kvöldi annars í páskum, kl. 20:00, heldur Hymnodia kammerkór þriðju tónleika sína í tónleikaröðinni saga kórtónlistar, í Akureyrarkirkju, en þeir frestuðust áður vegna veikinda. Að þessu sinni einbeitir kórinn sér að...
Lesa meira
Fréttir
03.04.2015
Formaður SAMTAKA, félags foreldrafélaga á Akureyri hefur vakið máls á því í fjölmiðlum að sá matur sem börnunum í leik- og grunnskólum Akureyrarbæjar er boðið upp á, sé ekki ásættanlegur og ekki í samræmi við lýðheil...
Lesa meira
Fréttir
02.04.2015
Árið 2008 var Skúli Bragi Magnússon settur á blóðþrýstingslyf vegna ofþyngdar, þá 16 ára gamall. Á þeim tíma var hann 130 kíló og var ráðlagt af lækni að gera eitthvað í sínum málum. Eftir að hafa prófað nokkra kúra s...
Lesa meira
Fréttir
02.04.2015
Árið 2008 var Skúli Bragi Magnússon settur á blóðþrýstingslyf vegna ofþyngdar, þá 16 ára gamall. Á þeim tíma var hann 130 kíló og var ráðlagt af lækni að gera eitthvað í sínum málum. Eftir að hafa prófað nokkra kúra s...
Lesa meira
Fréttir
02.04.2015
Árið 2008 var Skúli Bragi Magnússon settur á blóðþrýstingslyf vegna ofþyngdar, þá 16 ára gamall. Á þeim tíma var hann 130 kíló og var ráðlagt af lækni að gera eitthvað í sínum málum. Eftir að hafa prófað nokkra kúra s...
Lesa meira
Fréttir
01.04.2015
Júlíus Freyr Theódórsson, sem rekið hefur verslunina Júllabúð í Hrísey undanfarin ár, er hættur rekstri. Versluninni var lokað þann 10. mars síðastliðinn og því er engin verslun í Hrísey eins og staðan er í dag. Júlíus seg...
Lesa meira
Fréttir
01.04.2015
Blár apríl, vitundarvakning um einhverfu, hefst formlega í dag 1. apríl. Á Íslandi og um allan heim munu fyrirtæki og stofnanir þátt í vitundarvakningunni með því að baða byggingar sínar í bláu ljósi í apríl. Styrktarfélag b...
Lesa meira
Fréttir
01.04.2015
Oft hefur verið talað um karlagreinar og kvennagreinar þegar kemur að námi. Námsgrein eins og vélstjórn hefur þótt karllæg og meðan hársnyrtiiðn hefur þótt kvenlæg svo dæmi sé tekið. Þrátt fyrir að þetta sjónarmið...
Lesa meira
Fréttir
01.04.2015
Oft hefur verið talað um karlagreinar og kvennagreinar þegar kemur að námi. Námsgrein eins og vélstjórn hefur þótt karllæg og meðan hársnyrtiiðn hefur þótt kvenlæg svo dæmi sé tekið. Þrátt fyrir að þetta sjónarmið...
Lesa meira
Fréttir
31.03.2015
Nýlegum vélsleða af gerðinni Yamaha Nytro árgerð 2009 var stolið á Akureyri í gærmorgun. Vélsleðinn stóð úti á geymslusvæði við Óseyri og klippti þjófurinn gat á öryggisgirðingu til að ná sleðanum út. Lögreglan á A...
Lesa meira
Fréttir
31.03.2015
Margrét Blöndal er ein ástsælasta fjölmiðlakona landsins og hefur komið víða við á rúmlega 30 ára ferli. Hún hóf ferilinn í gamla reykhúsinu við Norðurgötu árið 1983 og hefur síðan þá unnið við bæði útvarp og sjónva...
Lesa meira
Fréttir
30.03.2015
Leikfélag Hörgdæla hóf sýningar á leikritinu Þöggun sl. föstudag. Leikritið er leikið á staðnum þar sem sagan gerist, á Möðruvöllum. Þöggun er saga þriggja skáldkvenna, Ólafar frá Hlöðum, Skáld-Rósu og Guðnýjar frá K...
Lesa meira
Fréttir
30.03.2015
Hestamenn á Akureyri vilja fleiri reiðleiðir til afnota en eins og staðan er í dag eru afar fáar í boði á svæðinu. Andrea Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri hestamennafélagsins Léttis, segir að flest hestafólk ríði suður frá B...
Lesa meira