Fréttir

Ökumenn í símanum sektaðir á staðnum

Ökumenn á Akureyri og nágrenni ættu að hugsa sig tvisvar um áður en þeir taka upp símann í miðjum akstri, þar sem lögreglan á Norðurlandi eystra hefur ákveðið að fara í átak gegn lögbrotum af þessu tagi. Hefst það formlega...
Lesa meira

„Ég og Guð erum góðir vinir"

Árið 2014 var minnisstætt og viðburðaríkt í lífi séra Odds Bjarna Þorkelssonar, sem eflaust er einna þekkastur sem aðalsöngvari Ljótu hálfvitanna. Oddur fluttist búferlum norður í Hörgárdal í fyrrasumar er hann var skipaður p...
Lesa meira

„Ég og Guð erum góðir vinir"

Árið 2014 var minnisstætt og viðburðaríkt í lífi séra Odds Bjarna Þorkelssonar, sem eflaust er einna þekkastur sem aðalsöngvari Ljótu hálfvitanna. Oddur fluttist búferlum norður í Hörgárdal í fyrrasumar er hann var skipaður p...
Lesa meira

Grátbrosleg sænsk kómedía í Nýja bíó

KvikYndi í samstarfi við Bíó Paradís og Sambíóin Akureyri stendur fyrir sýningu á myndinni Turist í dag, fimmtudaginn 5. mars kl. 18:00.  Í myndinni ræðst sænski leikstjórinn, Ruben Östlund, á rótgróin gildi feðraveldisins.
Lesa meira

Grátbrosleg sænsk kómedía í Nýja bíó

KvikYndi í samstarfi við Bíó Paradís og Sambíóin Akureyri stendur fyrir sýningu á myndinni Turist í dag, fimmtudaginn 5. mars kl. 18:00.  Í myndinni ræðst sænski leikstjórinn, Ruben Östlund, á rótgróin gildi feðraveldisins.
Lesa meira

Vilja aukafund í bæjarstjórn vegna miðbæjarins

Minnihlutinn í bæjarstjórn Akureyrar hefur sent forseta bæjarstjórnar bréf þar sem óskað er eftir aukafundi varðandi miðbæ Akureyrar. Minnihlutinn vill að rætt verði um afgreiðslu skipulagsnefndar á málefnum Hafnarstrætis 106, u...
Lesa meira

Vilja aukafund í bæjarstjórn vegna miðbæjarins

Minnihlutinn í bæjarstjórn Akureyrar hefur sent forseta bæjarstjórnar bréf þar sem óskað er eftir aukafundi varðandi miðbæ Akureyrar. Minnihlutinn vill að rætt verði um afgreiðslu skipulagsnefndar á málefnum Hafnarstrætis 106, u...
Lesa meira

Blóðskilun á Akureyri

Sjúklingar á Norðurlandi með alvarlega nýrnabilun sem þurfa í blóðskilunarmeðferð hafa fram að þessu þurft að sækja meðferðina á Landspítala. Sjúkrahúsið á Akureyri mun í mars hefja blóðskilunarmeðferð, í samvinnu vi
Lesa meira

Ofbeldisbrotin verða tekin fastari tökum

Samkomulag á milli Akureyrarbæjar og embætti lögreglustjórans á Norðurlandi eystra um hertar aðgerðir gegn heimilisofbeldi var undirritað nýverið. Um tilraunaverkefni til eins árs er að ræða sem tekur gildi þann 1. mars nk. og er ...
Lesa meira

Ofbeldisbrotin verða tekin fastari tökum

Samkomulag á milli Akureyrarbæjar og embætti lögreglustjórans á Norðurlandi eystra um hertar aðgerðir gegn heimilisofbeldi var undirritað nýverið. Um tilraunaverkefni til eins árs er að ræða sem tekur gildi þann 1. mars nk. og er ...
Lesa meira

Telja grunnframfærslu LÍN alltof lága

Félag stúdenta við Háskólann á Akureyri (FSHA) fer fram á það við vinnslu á endurskoðun lagafrumvarps LÍN að sú aðferðafræði sem viðhöfð hefur verið hér um langa hríð sem snýr að því að stúdentar eru hvattir til auk...
Lesa meira

Telja grunnframfærslu LÍN alltof lága

Félag stúdenta við Háskólann á Akureyri (FSHA) fer fram á það við vinnslu á endurskoðun lagafrumvarps LÍN að sú aðferðafræði sem viðhöfð hefur verið hér um langa hríð sem snýr að því að stúdentar eru hvattir til auk...
Lesa meira

„Var komin á þann stað að mér leið virkilega illa"

Hrönn Harðardóttir var orðin 140 kíló þegar hún ákvað að skrá sig til þátttöku í fyrstu seríu raunveruleikaþættinum Biggest Loser. Hún léttist um 50 kíló á sjö mánuðum og segir keppnina hafa breytt lífi sínu til framb
Lesa meira

Verulegur skortur á sérfræðilæknum

Fimmtán sérfræðinga í hinum ýmsu greinum vantar til starfa á Sjúkrahúsinu á Akureyri næstu misserin þannig að staðan verði ásættanleg.
Lesa meira

Hymnodia í tónleikaferð til Noregs

Kammerkórinn Hymnodia hélt utan til Noregs í vikunni til samstarfs og tónleikahalds með tveimur norskum þjóðlagatónlistarmönnum, Steinari Strøm harðangursfiðluleikara og Haraldi Skullerud slagverksleikara. Haldnir verða þrennir tón...
Lesa meira

Göngin lengst um 160 m á tveimur vikum

Vel hefur gengið að bora Fnjóskadalsmegin við gerð Vaðlaheiðarganga undanfarna daga. Í síðustu viku voru boraðir alls 81,5 metrar og var vikan sú besta í Fnjóskadal hingað til. Í vikunni á undan voru boraðir 80,5 metrar og hafa g...
Lesa meira

„Ég set fjölskylduna framar tónlistinni"

Jón Jósep Snæbjörnsson, betur þekktur sem Jónsi Í svörtum fötum, varð landsþekkturá skömmum tíma þegar lagið Nakinn sló í gegn í upphafi síðasta áratugar. Hann hefur fengið að kynnast bæði jákvæðum og neikvæðum hlið...
Lesa meira

Átak gegn heimilisofbeldi

Í dag var undirrituð samstarfsyfirlýsing Akureyrarbæjar og embættis lögreglustjórans á Norðurlandi eystra um átak gegn heimilisofbeldi. Yfirlýsinguna undirrituðu Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri á Akureyri og Halla Bergþó...
Lesa meira

Átak gegn heimilisofbeldi

Í dag var undirrituð samstarfsyfirlýsing Akureyrarbæjar og embættis lögreglustjórans á Norðurlandi eystra um átak gegn heimilisofbeldi. Yfirlýsinguna undirrituðu Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri á Akureyri og Halla Bergþó...
Lesa meira

Jón Gunnar stýrir Akureyrarvöku

Í dag var undirritaður samningur við Jón Gunnar Þórðarson leikstjóra um verkefnastjórn á Akureyrarvöku 2015 í samvinnu við Akureyrarstofu og er þetta í þriðja skipti sem Jón Gunnar er fenginn til starfans.  Hátíðin fer fram s...
Lesa meira

Jón Gunnar stýrir Akureyrarvöku

Í dag var undirritaður samningur við Jón Gunnar Þórðarson leikstjóra um verkefnastjórn á Akureyrarvöku 2015 í samvinnu við Akureyrarstofu og er þetta í þriðja skipti sem Jón Gunnar er fenginn til starfans.  Hátíðin fer fram s...
Lesa meira

Stefnt að lokuðum fundi í Grímsey í mars

Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri á Akureyri, segir að stefnt sé að íbúafundi í Grímsey þann 10. mars nk. og að öllum líkindum verði hann lokaður. Fyrirhuguðum fundi sem halda átti í Grímsey í janúar og blaðamannaf...
Lesa meira

Stefnt að lokuðum fundi í Grímsey í mars

Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri á Akureyri, segir að stefnt sé að íbúafundi í Grímsey þann 10. mars nk. og að öllum líkindum verði hann lokaður. Fyrirhuguðum fundi sem halda átti í Grímsey í janúar og blaðamannaf...
Lesa meira

Á dauðans tími að vera óviss?

Í kvöld kl. 17:00 heldur Guðmundur Heiðar Frímannsson, heimspekingur, fyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Á dauðans tími að vera óviss? Á fyrirlestrinum skoðar Guðmundur Heiðar stöðu líknardr
Lesa meira

Hætta á gráum svæðum í heimahjúkrun

Halldór S. Guðmundsson, framkvæmdastjóri Öldrunarheimila Akureyrar, segir ástæðu til að hafa áhyggjur af þjónustu við aldraða í heimahúsum með breyttu rekstrarfyrirkomulagi og áhrifum af breytingaferlinu við tilkomu nýrrar stof...
Lesa meira

Hætta á gráum svæðum í heimahjúkrun

Halldór S. Guðmundsson, framkvæmdastjóri Öldrunarheimila Akureyrar, segir ástæðu til að hafa áhyggjur af þjónustu við aldraða í heimahúsum með breyttu rekstrarfyrirkomulagi og áhrifum af breytingaferlinu við tilkomu nýrrar stof...
Lesa meira

Hætta á gráum svæðum í heimahjúkrun

Halldór S. Guðmundsson, framkvæmdastjóri Öldrunarheimila Akureyrar, segir ástæðu til að hafa áhyggjur af þjónustu við aldraða í heimahúsum með breyttu rekstrarfyrirkomulagi og áhrifum af breytingaferlinu við tilkomu nýrrar stof...
Lesa meira