Lúxussnekkjan sem nú er við akkeri í Eyjafirði hefur vart farið framhjá nokkrum manni sem leið hefur átt um Akureyri. Snekkjan er nú til sölu því rússneski auðkýfingurinn Andrey Melnichenko eigandi hennar er búinn að kaupa sér nýja snekkju sem ku vera bæði stærri og dýrari en sú sem liggur við akkeri í Eyjafirði. Gamla snekkjan er aðeins metin á 39 milljarða króna.
Sjá einnig: SANNKÖLLUÐ LÚXUS-SNEKKJA Á POLLINUM