Fréttir

Listin bjargaði mér út úr vanlíðan

Listakonan Jónborg Sigurðardóttir, Jonna, stendur senn á tímamótum en hún fagnar fimmtugsafmæli sínu á næsta ári og segist sannfærð um árið 2016 verði hennar ár. Jonna er fimm barna móðir og segist óðum vera að finna fjölin...
Lesa meira

Farandsýning um kvenréttindabaráttuna

Farandsýning um kvenréttindabaráttu síðustu 100 ára verður opnuð í dag þann 1.maí í Hofi á Akurri og er hún á vegum Kvenréttindafélags Íslands í samvinnu við Akureyrarbær og Menningarfélag Akureyrar. Sýningin samanstendur af...
Lesa meira

Segir verkfallsbrot framin á SAk

Gyða Hrönn Einarsdóttir, formaður Félags lífeindafræðinga, segir verkfallsbrot eiga sér stað á Sjúkrahúsinu á Akureyri (SAk). Þetta segir Gyða í bréfi sem hún ritar til Sigurðs E. Sigurðssonar, framkvæmdastjóra lækninga á ...
Lesa meira

Segir verkfallsbrot framin á SAk

Gyða Hrönn Einarsdóttir, formaður Félags lífeindafræðinga, segir verkfallsbrot eiga sér stað á Sjúkrahúsinu á Akureyri (SAk). Þetta segir Gyða í bréfi sem hún ritar til Sigurðs E. Sigurðssonar, framkvæmdastjóra lækninga á ...
Lesa meira

Segir verkfallsbrot framin á SAk

Gyða Hrönn Einarsdóttir, formaður Félags lífeindafræðinga, segir verkfallsbrot eiga sér stað á Sjúkrahúsinu á Akureyri (SAk). Þetta segir Gyða í bréfi sem hún ritar til Sigurðs E. Sigurðssonar, framkvæmdastjóra lækninga á ...
Lesa meira

2.400 félagsmenn Einingar-Iðju í verkfalli

Alls 2.400 félagsmenn innan Einingar-Iðju, fjölmennasta stéttarfélags í Eyjafirði, lögðu niður vinnu í hádeginu þegar sextán aðildarfélög innan Starfsgreinarsambandsins (SGS) hófu verkfallsaðgerðir. Ekkert hefur þokast í kja...
Lesa meira

2.400 félagsmenn Einingar-Iðju í verkfalli

Alls 2.400 félagsmenn innan Einingar-Iðju, fjölmennasta stéttarfélags í Eyjafirði, lögðu niður vinnu í hádeginu þegar sextán aðildarfélög innan Starfsgreinarsambandsins (SGS) hófu verkfallsaðgerðir. Ekkert hefur þokast í kja...
Lesa meira

2.400 félagsmenn Einingar-Iðju í verkfalli

Alls 2.400 félagsmenn innan Einingar-Iðju, fjölmennasta stéttarfélags í Eyjafirði, lögðu niður vinnu í hádeginu þegar sextán aðildarfélög innan Starfsgreinarsambandsins (SGS) hófu verkfallsaðgerðir. Ekkert hefur þokast í kja...
Lesa meira

Foreldrar ekki tilbúnir í breytingar

„Eftir að hafa skoðað niðurstöður foreldrakönnunar þá kemur í ljós að nánast jafnt er í hópunum sem vilja hefja skóladaginn síðar og þeirra sem ekki vilja breytingar. Það lítur því þannig út að ekki verði farið í þe...
Lesa meira

Hafa safnað 3 milljónum fyrir verslun í Hrísey

Tekist hefur að safna þeirri upphæð sem til þarf til að stofna hlutafélag um verslun í Hrísey eða þremur milljónum króna.
Lesa meira

Hafa safnað 3 milljónum fyrir verslun í Hrísey

Tekist hefur að safna þeirri upphæð sem til þarf til að stofna hlutafélag um verslun í Hrísey eða þremur milljónum króna.
Lesa meira

Brutu gegn vörumerkjarétti Átaks

Neytendastofa hefur bannað Aqua Spa ehf. að nota auðkennið Aqua Spa og lénið aqua-spa.is. Stofnuninni barst kvörtun frá Átak heilsurækt á Akureyri sem taldi að með notkuninni bryti Aqua Spa ehf. gegn vörumerkjarétti Átaks heilsuræ...
Lesa meira

Brutu gegn vörumerkjarétti Átaks

Neytendastofa hefur bannað Aqua Spa ehf. að nota auðkennið Aqua Spa og lénið aqua-spa.is. Stofnuninni barst kvörtun frá Átak heilsurækt á Akureyri sem taldi að með notkuninni bryti Aqua Spa ehf. gegn vörumerkjarétti Átaks heilsuræ...
Lesa meira

„Lífið í Noregi er í raun allt annað líf"

Íris Jóhannsdóttir, fyrrum kennari í VMA til tíu ára, flutti til Noregs fyrir tveimur árum ásamt eiginmanni sínum og tveimur börnum þeirra. Þau hafa komið sér vel fyrir í Hellevik i Fjaler, sem er um 180 km norðan við Bergen. Nor...
Lesa meira

„Lífið í Noregi er í raun allt annað líf"

Íris Jóhannsdóttir, fyrrum kennari í VMA til tíu ára, flutti til Noregs fyrir tveimur árum ásamt eiginmanni sínum og tveimur börnum þeirra. Þau hafa komið sér vel fyrir í Hellevik i Fjaler, sem er um 180 km norðan við Bergen. Nor...
Lesa meira

Kjarnafæði gerir kauptilboð í öll hlutabréf Norðlenska

Kjötvinnslufyrirtækið Kjarnafæði hefur sent inn erindi til Búsældar um kaup á öllum hlutabréfum í Norðlenska. Þetta staðfestir Gunnlaugur Eiðsson framkvæmdastjóri Kjarnafæðis við Vikudag. Gunnlaugur segir málið á byrjunars...
Lesa meira

Kjarnafæði gerir kauptilboð í öll hlutabréf Norðlenska

Kjötvinnslufyrirtækið Kjarnafæði hefur sent inn erindi til Búsældar um kaup á öllum hlutabréfum í Norðlenska. Þetta staðfestir Gunnlaugur Eiðsson framkvæmdastjóri Kjarnafæðis við Vikudag. Gunnlaugur segir málið á byrjunars...
Lesa meira

Kjarnafæði gerir kauptilboð í öll hlutabréf Norðlenska

Kjötvinnslufyrirtækið Kjarnafæði hefur sent inn erindi til Búsældar um kaup á öllum hlutabréfum í Norðlenska. Þetta staðfestir Gunnlaugur Eiðsson framkvæmdastjóri Kjarnafæðis við Vikudag. Gunnlaugur segir málið á byrjunars...
Lesa meira

Kjarnafæði gerir kauptilboð í öll hlutabréf Norðlenska

Kjötvinnslufyrirtækið Kjarnafæði hefur sent inn erindi til Búsældar um kaup á öllum hlutabréfum í Norðlenska. Þetta staðfestir Gunnlaugur Eiðsson framkvæmdastjóri Kjarnafæðis við Vikudag. Gunnlaugur segir málið á byrjunars...
Lesa meira

Reisa 60 íbúðir í Naustahverfi

Framkvæmdir eru hafnar við byggingu tveggja fjölbýlishúsa við Ásatún í Naustahverfi á Akureyri. Að framkvæmdunum stendur félagið Ásatún ehf., sem er í eigu Sævars Helgasonar, Ásgeirs Más Ásgeirssonar, Páls Jónssonar og Þors...
Lesa meira

Reisa 60 íbúðir í Naustahverfi

Framkvæmdir eru hafnar við byggingu tveggja fjölbýlishúsa við Ásatún í Naustahverfi á Akureyri. Að framkvæmdunum stendur félagið Ásatún ehf., sem er í eigu Sævars Helgasonar, Ásgeirs Más Ásgeirssonar, Páls Jónssonar og Þors...
Lesa meira

Útskriftarsýning listnámsbrautar VMA

Í dag kl. 15:00 verður útskriftarsýning nemenda listnámsbrautar VMA, Fimmtán, opnuð í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi. Sýning á lokaverkefnum nemenda hefur lengi verið fastur liður í starfsemi listnáms- og hönnunarbrautar Ver...
Lesa meira

Áfrýja Snorra-málinu til Hæstaréttar

Bæjarráð Akureyrar ákvað á fundi sínum í morgun að áfrýja til Hæstaréttar niðurstöðu Héraðsdóms Norðurlands eystra frá 10. apríl sl. í máli Akureyrarkaupstaðar gegn Snorra Óskarssyni og innanríkisráðuneytinu til rétta...
Lesa meira

Mannorðsmorðingjar – Faglegar og persónulegar pælingar um stöðu fjölmiðlunar á Íslandi

Bókin Mannorðsmorðingjar – Faglegar og persónulegar pælingar um stöðu fjölmiðlunar á Íslandi eftir Björn Þorláksson er væntanleg hjá Bókaútgáfunni Sölku um miðja næstu viku. Hvert er gjald gagnrýninnar blaðamennsku? „Ef f...
Lesa meira

Mannorðsmorðingjar – Faglegar og persónulegar pælingar um stöðu fjölmiðlunar á Íslandi

Bókin Mannorðsmorðingjar – Faglegar og persónulegar pælingar um stöðu fjölmiðlunar á Íslandi eftir Björn Þorláksson er væntanleg hjá Bókaútgáfunni Sölku um miðja næstu viku. Hvert er gjald gagnrýninnar blaðamennsku? „Ef f...
Lesa meira

Skjólstæðingum fjölgar hjá Aflinu

Fjölgun varð á skjólstæðingum Aflsins á Akureyri, samtökum um heimilis- og kynferðisofbeldi, árið 2014 og komu 115 nýir skjólstæðingar til Aflsins í fyrra sem er fjölgun um rúmlega 3,5% á milli ára. Einkaviðtölum fjölgaði u...
Lesa meira

Skjólstæðingum fjölgar hjá Aflinu

Fjölgun varð á skjólstæðingum Aflsins á Akureyri, samtökum um heimilis- og kynferðisofbeldi, árið 2014 og komu 115 nýir skjólstæðingar til Aflsins í fyrra sem er fjölgun um rúmlega 3,5% á milli ára. Einkaviðtölum fjölgaði u...
Lesa meira