Fréttir
03.02.2015
Undanfarin tólf ár hefur Haukur Tryggvason séð Akureyringum og nærsveitafólki fyrir fjölbreyttu tónleikalífi á hinum rómaða stað, Græna hattinum. Haukur lætur sér ekki nægja að reka staðinn eingöngu heldur stendur líka vaktina...
Lesa meira
Fréttir
03.02.2015
Björn Snæbjörnsson, formaður Starfsgreinasambandsins og Einingar- Iðju, stéttarfélags í Eyjafirði, segist ekki óttast verðbólgu í kjölfar kröfugerðar Starfsgreinasambandsins vegna komandi kjarasamninga. Meginkröfur eru þær að m...
Lesa meira
Fréttir
02.02.2015
Íþróttaráð samþykkti á fundi sínum 15. janúar sl. að veita Íþróttafélaginu Draupni styrk til búnaðarkaupa. Félagið flutti sig um set síðasta haust og er nú komið með góða aðstöðu til að æfa og iðka júdó í Sunnuhl
Lesa meira
Fréttir
02.02.2015
Árið 2014 var annasamt á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Legudögum fjölgaði um 5% og voru um eitt prósent fleiri sjúklingar sem voru lagðir inn og því hefur meðallega lengst frá fyrra ári. Komum sjúklinga á dag- og göngudeildir voru 1...
Lesa meira
Fréttir
01.02.2015
Fyrir tæpu ári, í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga, setti oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík fram þá pólitísku skoðun að afturkalla ætti lóðaúthlutun til trúfélags múslima og sagði jafnframt að ekki ætti að úthluta...
Lesa meira
Fréttir
31.01.2015
Í dag kl. 15:00 verður opnuð í vestursal Listasafnsins á Akureyri sýning Kristjáns Péturs Sigurðssonar Þriggja radda þögn og Rauða. Á sýningunni gefur að líta skúlptúrinn Rauða Þögn, en sú þögn hefur ferðast víða og all...
Lesa meira
Fréttir
30.01.2015
Hann gerði garðinn frægan sem einn helsti júdókappi okkar Íslendinga en þurfti að hætta um þrítugt vegna slitgigtar. Vernharð Þorleifsson hefur einnig vakið talsverða athygli sem Venni Páer úr samnefndum sjónvarpsþáttum, sem s
Lesa meira
Fréttir
30.01.2015
Viðhaldskostnaður vegna strætisvagna á Akureyri var um 10 milljónir árið 2014 og er það 35% aukning frá fyrra ári. Ástæðan er sú að vagnarnir eru of gamlir og þola ekki lengur álagið. Þetta kemur fram í minnisblaði frá forst...
Lesa meira
Fréttir
29.01.2015
Skákþing Akureyrar, hið 77. í röðinni nú nefnt Norðurorkumótið , stendur yfir þessa dagana og er metþátttaka á mótinu, en keppendur eru 21 talsins. Gera má ráð fyrir harðri baráttu um Akureyrarmeistaratitilinn því meðal ...
Lesa meira
Fréttir
28.01.2015
Útsvarstekjur sveitarfélaga í fyrra voru 152,3 milljarðar, hækkuðu um 10,3 milljarða eða um 7,3% á árinu. Athyglisvert er að skoða Akureyri, þar sem tekjurnar hækkuðu um 394 milljónir; fóru úr 6,796 milljónum í 7,190 milljónir...
Lesa meira
Fréttir
28.01.2015
Dóttir vinkonu minnar sótti um vinnu á veitingastað á Akureyri. Hún var ekki ein um það þannig að vinnuveitendur gripu á það ráð að láta umsækjendur vinna prufuvaktir. Ekkert óeðlilegt við það. Hún var ekki ráðin en önnu...
Lesa meira
Fréttir
28.01.2015
Dóttir vinkonu minnar sótti um vinnu á veitingastað á Akureyri. Hún var ekki ein um það þannig að vinnuveitendur gripu á það ráð að láta umsækjendur vinna prufuvaktir. Ekkert óeðlilegt við það. Hún var ekki ráðin en önnu...
Lesa meira
Fréttir
27.01.2015
Fyrirhuguðum fundi sem halda átti í Grímsey annað kvöld, miðvikudaginn 28. janúar og blaðamannafundi á Akureyri morguninn eftir, hefur verið aflýst. Í tilkynningu frá Akureyrarbæ segir að það sé af óviðráðanlegum orsökum ...
Lesa meira
Fréttir
27.01.2015
Fyrirhuguðum fundi sem halda átti í Grímsey annað kvöld, miðvikudaginn 28. janúar og blaðamannafundi á Akureyri morguninn eftir, hefur verið aflýst. Í tilkynningu frá Akureyrarbæ segir að það sé af óviðráðanlegum orsökum ...
Lesa meira
Fréttir
27.01.2015
Fyrirhuguðum fundi sem halda átti í Grímsey annað kvöld, miðvikudaginn 28. janúar og blaðamannafundi á Akureyri morguninn eftir, hefur verið aflýst. Í tilkynningu frá Akureyrarbæ segir að það sé af óviðráðanlegum orsökum ...
Lesa meira
Fréttir
27.01.2015
Fyrirhuguðum fundi sem halda átti í Grímsey annað kvöld, miðvikudaginn 28. janúar og blaðamannafundi á Akureyri morguninn eftir, hefur verið aflýst. Í tilkynningu frá Akureyrarbæ segir að það sé af óviðráðanlegum orsökum ...
Lesa meira
Fréttir
27.01.2015
Fyrirhuguðum fundi sem halda átti í Grímsey annað kvöld, miðvikudaginn 28. janúar og blaðamannafundi á Akureyri morguninn eftir, hefur verið aflýst. Í tilkynningu frá Akureyrarbæ segir að það sé af óviðráðanlegum orsökum ...
Lesa meira
Fréttir
27.01.2015
Fyrirhuguðum fundi sem halda átti í Grímsey annað kvöld, miðvikudaginn 28. janúar og blaðamannafundi á Akureyri morguninn eftir, hefur verið aflýst. Í tilkynningu frá Akureyrarbæ segir að það sé af óviðráðanlegum orsökum ...
Lesa meira
Fréttir
27.01.2015
Eftir 35 ár í kennslu við Menntaskólann á Akureyri hefur Jónas Helgason ákveðið að láta gott heita og snúa sér að öðrum hlutum. Hann hóf að kenna árið 1976 en hefur tvisvar tekið stuttar pásur á þessum tíma. Til gamans tó...
Lesa meira
Fréttir
27.01.2015
Komi til verkfalls meðal félagsmanna Einingar-Iðju, sem er stærsta stéttarfélagið í Eyjafirði, hefði það lamandi áhrif á atvinnulífið á svæðinu. Þetta segir Björn Snæbjörnsson formaður félagsins og Starfsgreinasambandsins...
Lesa meira
Fréttir
27.01.2015
Komi til verkfalls meðal félagsmanna Einingar-Iðju, sem er stærsta stéttarfélagið í Eyjafirði, hefði það lamandi áhrif á atvinnulífið á svæðinu. Þetta segir Björn Snæbjörnsson formaður félagsins og Starfsgreinasambandsins...
Lesa meira
Fréttir
26.01.2015
Hún er fædd og uppalin á Syðri-Brekkunni á Akureyri og var eitt beittasta vopn gullaldarliðs KA í handbolta. Eftir að hafa fylgt landsliðinu á hvert stórmótið á fætur öðru undanfarin 15 ár og unnið til silfurverðlauna á Ólymp...
Lesa meira
Fréttir
26.01.2015
Lögreglan á Akureyri og Björgunarsveitin Súlur höfðu í nógu að snúast í gærkvöld og í nótt við að aðstoða ökumenn í vandræðum skammt utan við bæinn vegna slæms veðurs. Tilkynnt var um nokkrar bifreiðar sem höfðu fari
Lesa meira
Fréttir
24.01.2015
Miðvikudaginn 28. janúar næstkomandi, boðar Akureyrarkaupstaður til íbúafundar í Grímsey, í samstarfi við Byggðastofnun og Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar. Markmið fundarins er að kalla eftir samtali íbúa, hagsmunaaðila og sto...
Lesa meira
Fréttir
24.01.2015
Sýningin Hola í vinnslu verður opnuð í vestursal Listasafnsins á Akureyri í dag kl.
Lesa meira
Fréttir
23.01.2015
Eftir að hafa upplifað stríðshörmungar í heimlandi sínu Serbíu og verið kippt inn í blóðug átök í stríðinu gegn Króatíu á einni nóttu, fékk Petar Ivancic tækifæri til þess að halda til Íslands í leit að betra lífi ...
Lesa meira
Fréttir
23.01.2015
Í skoðun er að setja upp nýtt loftræstikerfi í Vaðlaheiðargöngum til þess að minnka hitann og rakann og skapa betri vinnuaðstæður. Mikill hiti inni í göngunum vestanmegin hefur gert starfsmönnum erfitt um vik og hefur meðalhitinn...
Lesa meira