Vinna að varanlegum hjartslætti í Vaðlaheiði

Séð yfir Vaðlaheiði. Mynd/Þröstur Ernir
Séð yfir Vaðlaheiði. Mynd/Þröstur Ernir

Unnið hefur verið að því að endurgera hjartað í Vaðlaheiði undanfarið og fá það aftur til að slá. Að þessu vinna fulltrúar frá Rafeyri, Eflu Verkfræðistofu, Akureyrarstofu og Sveitarfélaginu Svalbarðsströnd. Hugmyndin er að hjartað getið slegið allt árið þó með einhverjum hléum og að fólki og fyrirtækjum á svæðinu gefist kostur á að taka þátt í því að fá hjartað til að slá á ný.

Hjartað í Vaðlaheiðinni var fyrst sett upp haustið 2008 og vakti strax mikla athygli. Lengri frétt um málið má nálgast í prentúgáfu Vikudags.

-Vikudagur, 7. apríl

Nýjast