Fréttir
24.04.2015
Fjölgun varð á skjólstæðingum Aflsins á Akureyri, samtökum um heimilis- og kynferðisofbeldi, árið 2014 og komu 115 nýir skjólstæðingar til Aflsins í fyrra sem er fjölgun um rúmlega 3,5% á milli ára. Einkaviðtölum fjölgaði u...
Lesa meira
Fréttir
23.04.2015
Val á bæjarlistamanni Akureyrar 2015-2016 var tilkynnt í dag á Vorkomu Akureyrarstofu og varð tónlistarkonan Lára Sóley Jóhannsdóttir þess heiðurs aðnjótandi. Fjöldi spennandi verkefna bíða Láru Sóleyjar, m.a. tilraunir með sam...
Lesa meira
Fréttir
23.04.2015
Val á bæjarlistamanni Akureyrar 2015-2016 var tilkynnt í dag á Vorkomu Akureyrarstofu og varð tónlistarkonan Lára Sóley Jóhannsdóttir þess heiðurs aðnjótandi. Fjöldi spennandi verkefna bíða Láru Sóleyjar, m.a. tilraunir með sam...
Lesa meira
Fréttir
23.04.2015
Hann ólst upp að hluta til við strendur Persaflóa í Mið-Austurlöndum og á Balí í Indónesíu, hafði heimsótt 15 lönd um 13 ára aldur og segist víðsýnni maður fyrir vikið. Þórhallur Jónsson, betur þekktur sem Þórhallur í P...
Lesa meira
Fréttir
22.04.2015
Rafstöð frá starfsmönnum Norðurorku var stolið á mánudaginn var þegar starfsmenn voru við vinnu við heimreiðina upp í Meðalheim á Svalbarðsströnd. Rafstöðin var við bifreið starfsmannana og á meðan þeir brugðu sér frá í...
Lesa meira
Fréttir
22.04.2015
Rafstöð frá starfsmönnum Norðurorku var stolið á mánudaginn var þegar starfsmenn voru við vinnu við heimreiðina upp í Meðalheim á Svalbarðsströnd. Rafstöðin var við bifreið starfsmannana og á meðan þeir brugðu sér frá í...
Lesa meira
Fréttir
22.04.2015
Á dögunum var VMA afhent öflug loftdæla með dyggum stuðningi Bílanausts og sex fagfélaga. Bragi Finnbogason, brautarstjóri bíliðngreina í VMA, segir að dælan sé kærkomin og muni nýtast nokkrum af verknámsdeildum skólans mjög vel.
Lesa meira
Fréttir
22.04.2015
40. Andrésar andar leikarnir í skíðaíþróttum eru nú haldnir í Hlíðarfjalli við Akureyri g standa leikarnir fram á laugardag. Andrésarleikarnir eru stærsta skíðamót landsins með um 700-800 keppendur á aldrinum 6-15 ára ár hver...
Lesa meira
Fréttir
22.04.2015
Áætlað er að skipta um plötu á svellinu í Skautahöllinni á Akureyri á næsta ári. Búið er að stofna vinnuhóp sem heldur utan um undirbúningsvinnuna og verður hafist handa við hönnun og annan undirbúning á árinu er snýr að n...
Lesa meira
Fréttir
22.04.2015
Áætlað er að skipta um plötu á svellinu í Skautahöllinni á Akureyri á næsta ári. Búið er að stofna vinnuhóp sem heldur utan um undirbúningsvinnuna og verður hafist handa við hönnun og annan undirbúning á árinu er snýr að n...
Lesa meira
Fréttir
21.04.2015
Síðuskóli og Dalvíkurskóli eru meðal tólf skóla í úrslitum í Skólahreysti sem fara fram annað kvöld, miðvikudaginn 22. apríl í Laugardalshöll. Frítt er inn á keppnina í boði Landsbankans sem er bakhjarl Skólahreysti. RÚV...
Lesa meira
Fréttir
21.04.2015
Síðuskóli og Dalvíkurskóli eru meðal tólf skóla í úrslitum í Skólahreysti sem fara fram annað kvöld, miðvikudaginn 22. apríl í Laugardalshöll. Frítt er inn á keppnina í boði Landsbankans sem er bakhjarl Skólahreysti. RÚV...
Lesa meira
Fréttir
21.04.2015
Síðuskóli og Dalvíkurskóli eru meðal tólf skóla í úrslitum í Skólahreysti sem fara fram annað kvöld, miðvikudaginn 22. apríl í Laugardalshöll. Frítt er inn á keppnina í boði Landsbankans sem er bakhjarl Skólahreysti. RÚV...
Lesa meira
Fréttir
21.04.2015
Síðuskóli og Dalvíkurskóli eru meðal tólf skóla í úrslitum í Skólahreysti sem fara fram annað kvöld, miðvikudaginn 22. apríl í Laugardalshöll. Frítt er inn á keppnina í boði Landsbankans sem er bakhjarl Skólahreysti. RÚV...
Lesa meira
Fréttir
21.04.2015
Verkfallsaðgerðir rúmlega 10 þúsund félagsmanna Starfsgreinasambands Íslands (SGS) hefjast í næstu viku. Þar á meðal eru 7.300 félagsmenn Einingar-Iðju, fjölmennasta stéttarfélagsins í Eyjafirði. Félagsmenn SGS samþykktu aðge...
Lesa meira
Fréttir
21.04.2015
Frá og með næsta skólaári býður Verkmenntaskólinn á Akureyri upp á þriggja ára nám til stúdentsprófs. Hinar nýju þriggja ára stúdentsbrautir hafa verið skipulagðar með hliðsjón af innritunarkröfum háskólanna. Þetta kemu...
Lesa meira
Fréttir
20.04.2015
Kvikmyndin Albatross verður frumsýnd í bíóhúsum landsins á næstu misserum en um er að ræða íslenska gamanmynd. Myndin var tekin upp í Bolungvarvík, að mestu leyti á golfvellinum og eru flestir sem að myndin koma að vestan. Tökum...
Lesa meira
Fréttir
20.04.2015
Kvikmyndin Albatross verður frumsýnd í bíóhúsum landsins á næstu misserum en um er að ræða íslenska gamanmynd. Myndin var tekin upp í Bolungvarvík, að mestu leyti á golfvellinum og eru flestir sem að myndin koma að vestan. Tökum...
Lesa meira
Fréttir
20.04.2015
Uppi eru áform um stofnun hlutafélags um rekstur verslunar í Hrísey. Hugmyndin er að allir geti gersthlutahafar; íbúar, sumarhúsaeigendur og aðrir velunnarar eyjunnar. Verið er að vinna að gerð rekstraráætlunar og áformað að hald...
Lesa meira
Fréttir
20.04.2015
Uppi eru áform um stofnun hlutafélags um rekstur verslunar í Hrísey. Hugmyndin er að allir geti gersthlutahafar; íbúar, sumarhúsaeigendur og aðrir velunnarar eyjunnar. Verið er að vinna að gerð rekstraráætlunar og áformað að hald...
Lesa meira
Fréttir
18.04.2015
Helga Dögg Sverrisdóttir kennari við Síðuskóla ritar grein í Vikudag 9. apríl s.l. undir yfirskriftinni Eru skólastjórar upp til hópa ósveigjanlegir? Tilefnið er ný samþykktur vinnumatshluti kjarasamnings Félags grunnskólakenn...
Lesa meira
Fréttir
17.04.2015
Hann er fæddur sama dag og Elvis Presley og David Bowie og því mætti segja að hann hafi fengið tónlistina í vöggugjöf. Karl Örvarsson er landsmönnum kunnur en hann gerði garðinn frægann með Stuðkompaníinu á sínum tíma. Undanfa...
Lesa meira
Fréttir
17.04.2015
Bæjarráð Akureyrar hefur frestað ákvörðun um að áfrýja máli sínu gegn Snorra Óskarssyni til hæstaréttar þar til í næstu viku. Snorri, jafnan kenndur við Betel, var sýknaður af kröfum Akureyrar í Héraðsdómi Norðurland...
Lesa meira
Fréttir
17.04.2015
Bæjarráð Akureyrar hefur frestað ákvörðun um að áfrýja máli sínu gegn Snorra Óskarssyni til hæstaréttar þar til í næstu viku. Snorri, jafnan kenndur við Betel, var sýknaður af kröfum Akureyrar í Héraðsdómi Norðurland...
Lesa meira
Fréttir
17.04.2015
Bæjarráð Akureyrar hefur frestað ákvörðun um að áfrýja máli sínu gegn Snorra Óskarssyni til hæstaréttar þar til í næstu viku. Snorri, jafnan kenndur við Betel, var sýknaður af kröfum Akureyrar í Héraðsdómi Norðurland...
Lesa meira
Fréttir
17.04.2015
Bæjarráð Akureyrar hefur frestað ákvörðun um að áfrýja máli sínu gegn Snorra Óskarssyni til hæstaréttar þar til í næstu viku. Snorri, jafnan kenndur við Betel, var sýknaður af kröfum Akureyrar í Héraðsdómi Norðurland...
Lesa meira
Fréttir
17.04.2015
Bæjarráð Akureyrar hefur frestað ákvörðun um að áfrýja máli sínu gegn Snorra Óskarssyni til hæstaréttar þar til í næstu viku. Snorri, jafnan kenndur við Betel, var sýknaður af kröfum Akureyrar í Héraðsdómi Norðurland...
Lesa meira