„Þetta er algjörlega ómissandi“

Hluti hópsins í Betri líðan 60+ ásamt Guðrúnu Gísladóttur.
Hluti hópsins í Betri líðan 60+ ásamt Guðrúnu Gísladóttur.

Mikil aukning hefur verið á námskeiðið Betri líðan 60+ sem Guðrún Gísladóttir í Átaki heilsurækt á Akureyri byrjaði með fyrir tveimur árum. Þá voru sjö í hópnum en núna er fastur 25 manna hópur. Guðrún segir fólkið fá alvöru hreyfingu, það sé ýmist að lyfta lóðum, gera þolæfingar, jafnvægisæfingar og teygjur. Vikudagur spjallaði við Guðrúnu um mikilvægi þessa að fólk hreyfi sig reglulega á efri árum og ræddi við tvo fastakúnna á námskeiðinu. Nálgast má efnið í prentúgáfu blaðsins.

-Vikudagur, 7. apríl

Nýjast