Fréttir

„Skemmtilegt að vera 67 ára og reka vinælasta barinn í bænum"

Sigmundur Rafn Einarsson, jafnan kallaður Simmi hefur rekið einn vinsælasta pöbbinn á Akureyri undanfarin ár, Götubarinn, ásamt konu sinni Guðbjörgu Ingu Jósefsdóttur. Simmi, sem fagnaði 67 ára afmæli sínu með stæl á dögunum, s...
Lesa meira

„Skemmtilegt að vera 67 ára og reka vinælasta barinn í bænum"

Sigmundur Rafn Einarsson, jafnan kallaður Simmi hefur rekið einn vinsælasta pöbbinn á Akureyri undanfarin ár, Götubarinn, ásamt konu sinni Guðbjörgu Ingu Jósefsdóttur. Simmi, sem fagnaði 67 ára afmæli sínu með stæl á dögunum, s...
Lesa meira

„Skemmtilegt að vera 67 ára og reka vinælasta barinn í bænum"

Sigmundur Rafn Einarsson, jafnan kallaður Simmi hefur rekið einn vinsælasta pöbbinn á Akureyri undanfarin ár, Götubarinn, ásamt konu sinni Guðbjörgu Ingu Jósefsdóttur. Simmi, sem fagnaði 67 ára afmæli sínu með stæl á dögunum, s...
Lesa meira

Forstöðumaður strætó segir upp störfum

Forstöðumaður Strætisvagna Akureyrar, Stefán Baldursson, hefur sagt upp störfum en hann tilkynnti bænum fyrst uppsögnina sl. vor. Vikudagur birti úttekt Stefáns á stöðu strætisvagna á Akureyri nýverið, þar sem í ljós kom að ve...
Lesa meira

Forstöðumaður strætó segir upp störfum

Forstöðumaður Strætisvagna Akureyrar, Stefán Baldursson, hefur sagt upp störfum en hann tilkynnti bænum fyrst uppsögnina sl. vor. Vikudagur birti úttekt Stefáns á stöðu strætisvagna á Akureyri nýverið, þar sem í ljós kom að ve...
Lesa meira

Álfareiðin til sýnis í Listasafninu

Í dag, laugardag, kl. 16:00 verður sýning Lárusar H. List, Álfareiðin, opnuð í vestursal Listasafnsins á Akureyri. Samskipti manna við álfa og huldufólk eru listamanninum hugleikin á sýningunni. Huldufólk býr í klettum eða stein...
Lesa meira

„Strange fruit“ að hætti Jonnu

Á laugardaginn kemur kl. 14:00 opnar Jonna, Jónborg Sigurðardóttir sýninguna „Strange fruit“ í Flóru áAkureyri. Jonna er fædd árið 1966 og útskrifaðist úr málunardeild Myndlistaskólans á Akureyri vorið 1995. Myndlist Jonnu span...
Lesa meira

Akureyrarbær braut lög um opinber innkaup

Kærunefnd útboðsmála hefur komist að þeirri niðurstöðu að útboð Akureyrarbæjar vegna snjómoksturs og hálkuvarna til næstu þriggja ára hafi verið ólöglegt. Tvö verktakafyrirtæki á Akureyri, G. Hjálmarsson og G. V gröfur, k...
Lesa meira

Seinkun á útgáfu Vikudags

Vegna bilunar í prentsmiðju seinkar útgáfu Vikudags um einn dag og kemur blaðið því út um hádegisbilið á morgun, föstudag. Beðist er velvirðingar á óþægindunum.
Lesa meira

„Ég lít á sjúkdóminn sem áskorun"

Inga Heinesen, 25 ára tveggja barna móðir og hjúkrunarfræðinemi, er í miðju greiningarferli vegna MS-sjúkdómsins. Um er að ræða taugasjúkdóm í miðtaugakerfi, sem hefur áhrif á taugaboð í heilanum, mænunni og sjóntaugum. Inga...
Lesa meira

Nick Cave í Nýja bíó

Kvikmyndaklúbbur Akureyrar, KvikYndi, í samstarfi við Bíó Paradís og Sambíóin á Akureyri stendur fyrir sýningu á myndinni 20.000 Days on Earth í kvöld kl. 18:00. Um er að ræða heimildarmynd um tónlistarmanninn og Íslandsvininn ...
Lesa meira

Nick Cave í Nýja bíó

Kvikmyndaklúbbur Akureyrar, KvikYndi, í samstarfi við Bíó Paradís og Sambíóin á Akureyri stendur fyrir sýningu á myndinni 20.000 Days on Earth í kvöld kl. 18:00. Um er að ræða heimildarmynd um tónlistarmanninn og Íslandsvininn ...
Lesa meira

Vilja víðtæka samstöðu um flugvallarmálið

Samþykkt var samhljóða í bæjarstjórn Akureyrar í gær að skora á borgarfulltrúa Reykjavíkur að gefa hinni svokölluðu Rögnunefnd svigrúm til að ljúka sinni vinnu vegna framtíðarskipulags við Reykjavíkurflugvöll og að ekki ve...
Lesa meira

Fleiri bæjarfulltrúar eða fullt starf?

Logi Már Einarsson, bæjarfulltrúi á Akureyri, segir að endurskoða þurfi starfsskilyrði sveitarstjórnarfólks. Hann segir ýmsa möguleika í boði, m.a. að gera þetta að fullu starfi eða fjölga bæjarfulltrúum og dreifa þannig ála...
Lesa meira

Fleiri bæjarfulltrúar eða fullt starf?

Logi Már Einarsson, bæjarfulltrúi á Akureyri, segir að endurskoða þurfi starfsskilyrði sveitarstjórnarfólks. Hann segir ýmsa möguleika í boði, m.a. að gera þetta að fullu starfi eða fjölga bæjarfulltrúum og dreifa þannig ála...
Lesa meira

Fleiri bæjarfulltrúar eða fullt starf?

Logi Már Einarsson, bæjarfulltrúi á Akureyri, segir að endurskoða þurfi starfsskilyrði sveitarstjórnarfólks. Hann segir ýmsa möguleika í boði, m.a. að gera þetta að fullu starfi eða fjölga bæjarfulltrúum og dreifa þannig ála...
Lesa meira

Fleiri bæjarfulltrúar eða fullt starf?

Logi Már Einarsson, bæjarfulltrúi á Akureyri, segir að endurskoða þurfi starfsskilyrði sveitarstjórnarfólks. Hann segir ýmsa möguleika í boði, m.a. að gera þetta að fullu starfi eða fjölga bæjarfulltrúum og dreifa þannig ála...
Lesa meira

Dagvinnulaun verkafólks á Íslandi nærri þriðjungi lægri

Á hátíðarstundum tölum við gjarnan um velferðarríkið Ísland. Lífsgæðin sem við búum við í dag eru langt í frá sjálfsagður hlutur, þess vegna þurfum við reglulega að staldra við og taka stöðuna. Nú þegar kjaraviðræ
Lesa meira

Syngjandi súpermamma að norðan

Erna Hrönn Ólafsdóttir söngkona er mörgum landsmönnum kunn. Tvisvar sinnum hefur hún farið sem bakraddarsöngkona í Evróvison og nokkrum sinnum tekið þátt í undankeppninni hér heima. Hún er í sambúð með Jörundi Kristinssyni og...
Lesa meira

Drasl í bæjarlandinu

Töluverðu rusli hefur verið komið fyrir á opnu svæði á suðurenda Óseyrar á Akureyri. Bæjaryfirvöld hvetja þá sem eiga eða gera tilkall til þessara hluta að fjarlægja þá fyrir 1. mars 2015. Hlutunum verður fargað eftir þa...
Lesa meira

Drasl í bæjarlandinu

Töluverðu rusli hefur verið komið fyrir á opnu svæði á suðurenda Óseyrar á Akureyri. Bæjaryfirvöld hvetja þá sem eiga eða gera tilkall til þessara hluta að fjarlægja þá fyrir 1. mars 2015. Hlutunum verður fargað eftir þa...
Lesa meira

100 ára fæðingarafmæli Elísabetar

Í dag, mánudaginn 16. febrúar, heldur Listasafnið á Akureyri upp á 100 ára fæðingarafmæli Elísabetar Geirmundsdóttur, listakonunnar í Fjörunni, en þar stendur nú yfirlitssýning á verkum hennar. Ásgrímur Ágústsson, sonur Elís...
Lesa meira

Ómaklega vegið að farþegum skemmtiferðaskipa

Pétur Ólafsson, hafnastjóri á Akureyri, segir að aðilar sem starfa við komur skemmtiferðaskipa til landsins eigi undir högg að sækja gagnvart ýmsum öðrum aðilum tengdum ferðaþjónustu. „Ýmsir tala greinina einfaldlega niður og ...
Lesa meira

Ómaklega vegið að farþegum skemmtiferðaskipa

Pétur Ólafsson, hafnastjóri á Akureyri, segir að aðilar sem starfa við komur skemmtiferðaskipa til landsins eigi undir högg að sækja gagnvart ýmsum öðrum aðilum tengdum ferðaþjónustu. „Ýmsir tala greinina einfaldlega niður og ...
Lesa meira

Ómaklega vegið að farþegum skemmtiferðaskipa

Pétur Ólafsson, hafnastjóri á Akureyri, segir að aðilar sem starfa við komur skemmtiferðaskipa til landsins eigi undir högg að sækja gagnvart ýmsum öðrum aðilum tengdum ferðaþjónustu. „Ýmsir tala greinina einfaldlega niður og ...
Lesa meira

Af hverju?

Þegar ég tek þátt í samræðum í dag og þar er talað um einhvern sem ekki er á staðnum eru umræðurnar yfirleitt leiðilegar og meiðandi í garð hans.  Við eigum það til að kvarta yfir börnunum,  konunni eða karlinum.  Oft sv...
Lesa meira

Fordómar gagnvart Alzheimer stórt vandamál

Svava Aradóttir, framkvæmdastjóri Félags áhugafólks og aðstandenda Alzheimer-sjúklinga og annarra skyldra sjúkdóma (FAAS), segir fordóma gegn fólki með heilabilun á borð við Alzheimer þrífast í íslensku samfélagi. Í opnuviðt...
Lesa meira