Í Vikudegi sem kemur út í dag er m.a. ítarlegt viðtal við Benedikt Brynleifsson trommara frá Akureyri sem ræðir sigrana, sorgina, æskuárin á Akureyri og Eurovison-ævintýrið með Vinum Sjonna.
-Fjallað er um aðstöðuleysi á Akureyrarflugvelli sem ógnar starfsemi á flugvellinum.
-Strætóbílstjóri á Akureyri segir frá atviki þegar 112 vildi ekki senda sjúkrabíl fyrir farþega sem þurfti á læknisaðstoð að halda.
-Hjörtur G. Gíslason skurðlæknir hefur sérhæft sig í magahjáveitum og ræðir baráttuna gegn offitu.
-Ásdís Karlsdóttir er í Spjallinu.
-Sportið er á sínum stað þar sem m.a. er viðtal við Sverre Jakobsson þjálfari Akureyrar Handboltafélags gerir upp veturinn.
Þetta og meira til í Vikudegi í dag. Áskriftarsíminn er 460-0750 og 860 6751. Einnig er hægt senda póst á askrift@vikudagur.is.