Fréttir

Fór á heimsenda með indverskri afrekskonu

Sigrún Benediktsdóttir, læknakandídat á Akureyri, lenti í heldur óvæntu verkefni um áramótin þegar henni bauðst að fara með Bhakti Sharma, 25 ára indverskri konu, á Suðurskautslandið. Þar synti Bhakti í köldum sjónum en Sigr
Lesa meira

Um Aflið og aflleysið

Frá árinu 2002 hafa starfskonur Aflsins staðið vaktina og veitt þolendum kynferðis- og heimilisofbeldis stuðning og ráðgjöf sem og aðstandendum þeirra. Það er samdóma álit þeirra sem til þekkja að Aflið hafi unnið ómetanlegt ...
Lesa meira

Ástarsaga

Vikudagur birtir hér smásögu eftir metsöluhöfundinn Ásgeir Ólafsson sem skrifaði bókina Létta leiðin sem kom út fyrir þremur árum en Ásgeir hefur einnig getið sér gott orð sem pistlahöfundur.
Lesa meira

Sköpun bernskunnar

Samsýningin Sköpun bernskunnar verður opnuð í Listasafninu á Akureyri kl. 15:00 í dag í Ketilhúsi. Þátttakendur eru nemendur leik- og grunnskóla Akureyrar, tíu starfandi myndlistarmenn og Leikfangasýningin í Friðbjarnarhúsi. Þem...
Lesa meira

Lifir stórborgarlífi á Akureyri

Tónskáldið og gítarleikarinn Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson steig út úr þægindarammanum og fluttist búferlum þvert yfir landið með alla fjölskylduna. Hann tók við starfi tónlistarstjóra Menningarfélags Akureyrar um áramótin og ...
Lesa meira

Rannsókn á flugslysinu á lokastigi

Rannsókn á flugslysinu sem varð á kappakstursbraut Bílaklúbbs Akureyrar í ágúst árið 2013 er á lokastigi og búist er við að niðurstöður liggi fyrir í sumar. Þetta staðfestir Þorkell Ágústsson hjá Rannsóknarnefnd samgöngu...
Lesa meira

Leiðrétting vegna fréttar

Í frétt sem birtist í Vikudegi í dag um að illa gangi að manna sumarafleysingu hjá Strætisvögnum Akureyrar (SVA) þannig að ekki þurfi að fella niður akstur í sumar kemur fram að Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri á Akure...
Lesa meira

Leiðrétting vegna fréttar

Í frétt sem birtist í Vikudegi í dag um að illa gangi að manna sumarafleysingu hjá Strætisvögnum Akureyrar (SVA) þannig að ekki þurfi að fella niður akstur í sumar kemur fram að Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri á Akure...
Lesa meira

Leiðrétting vegna fréttar

Í frétt sem birtist í Vikudegi í dag um að illa gangi að manna sumarafleysingu hjá Strætisvögnum Akureyrar (SVA) þannig að ekki þurfi að fella niður akstur í sumar kemur fram að Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri á Akure...
Lesa meira

Smakkaði sósuna með sömu skeið vegna álags

Vegna fréttar sem sýnd var í kvöldfréttartíma RÚV í gær þar sem yfirkokkur Striksins sást sleikja skeið og stinga henni í sósu sem gestir áttu að borða, vilja eigendur veitingastaðarins Striksins á Akureyri koma eftirfarandi á ...
Lesa meira

Leikskólar verða opnir á morgun

Hrafnhildur Sigurðardóttir, leikskólafulltrúi hjá Akureyrarbæ, segir að ekki þurfi að grípa til þess ráðs að loka leikskólum bæjarins á morgun, föstudag, þrátt fyrir verkfall ræstingarfólks. Verkfall stéttarfélaga innan Sta...
Lesa meira

Leikskólar verða opnir á morgun

Hrafnhildur Sigurðardóttir, leikskólafulltrúi hjá Akureyrarbæ, segir að ekki þurfi að grípa til þess ráðs að loka leikskólum bæjarins á morgun, föstudag, þrátt fyrir verkfall ræstingarfólks. Verkfall stéttarfélaga innan Sta...
Lesa meira

Leikskólar verða opnir á morgun

Hrafnhildur Sigurðardóttir, leikskólafulltrúi hjá Akureyrarbæ, segir að ekki þurfi að grípa til þess ráðs að loka leikskólum bæjarins á morgun, föstudag, þrátt fyrir verkfall ræstingarfólks. Verkfall stéttarfélaga innan Sta...
Lesa meira

Akureyri á iði í maí

Íþróttaráð Akureyrarbæjar hefur skipulagt með íþróttafélögum, einstaklingum og fyrirtækjum dagskrá þar sem boðið verður upp á fjölbreytta hreyfingu og heilsueflandi viðburði í maí undir heitinu „Akureyri á iði“. Öll hr...
Lesa meira

Ekkert lát á mataraðstoð í gegnum Facebook

„Matargjafir Akureyri og nágrenni“ nefnist lokuð Facebook síða sem Sigrún Steinarsdóttir og Sunna Jakobsdóttir stofnuðu fyrir tæplega ári síðan. Síðan eru ætluð til aðstoðar fyrir þá sem ekki eiga fyrir mat og eru um 800 með...
Lesa meira

List án landamæra

List án landamæra á Akureyri 2015 verður sett í Hofi  á morgun, fimmtudag, klukkan 17:00. Listamaður hátíðarinnar að þessu sinni er Akureyringurinn Karl Guðmundsson, Kalli.
Lesa meira

List án landamæra

List án landamæra á Akureyri 2015 verður sett í Hofi  á morgun, fimmtudag, klukkan 17:00. Listamaður hátíðarinnar að þessu sinni er Akureyringurinn Karl Guðmundsson, Kalli.
Lesa meira

Fyrirtæki semja fyrir norðan

Um síðustu helgi var gengið frá nýjum kjarasamningum við fyrirtæki á Eyjafjarðarsvæðinu og nágrenni og eru nokkur fyrirtæki að hugsa sinn gang. Þetta kemur fram á heimasíðu Einingar-Iðju stéttarfélags. Þar segir að á und...
Lesa meira

„Fannst einfaldlega komið nóg"

Hann fékk nóg af níði í garð náungans í fjölmiðlum og ákvað að setja laggirnar sjónvarpsstöðina Hringbraut með umburðarlyndi og mannvirðingu að leiðarljósi. Sigmundur Ernir Rúnarsson, rithöfundur, fjölmiðlamaður og fyrru...
Lesa meira

„Fannst einfaldlega komið nóg"

Hann fékk nóg af níði í garð náungans í fjölmiðlum og ákvað að setja laggirnar sjónvarpsstöðina Hringbraut með umburðarlyndi og mannvirðingu að leiðarljósi. Sigmundur Ernir Rúnarsson, rithöfundur, fjölmiðlamaður og fyrru...
Lesa meira

Ný flotbryggja við Sandgerðisbótina

Mikið líf var við í Sandgerðisbótina á dögunum þegar Hafnasamlag Norðurlands vígði nýja og glæsilega 32 báta flotbryggju sem er 65 m löng. Bryggjan kostar fullbúin um 45 milljónir króna og var keypt af Króla ehf. Með tilkomu...
Lesa meira

„Íslenska lagið mun fljúga í úrslit"

Akureyrska söngdívan Alma Rut hefur í nógu að snúast þessa dagana en meðfram öðrum tónlistarverkefnum er hún á fullu að undirbúa sig fyrir Eurovisionferð íslenska hópsins um miðjan maí. Þar mun hún syngja raddir ásamt þeim ...
Lesa meira

„Íslenska lagið mun fljúga í úrslit"

Akureyrska söngdívan Alma Rut hefur í nógu að snúast þessa dagana en meðfram öðrum tónlistarverkefnum er hún á fullu að undirbúa sig fyrir Eurovisionferð íslenska hópsins um miðjan maí. Þar mun hún syngja raddir ásamt þeim ...
Lesa meira

Aðgerðarhópur bregst við Grímseyjarvandanum

Búið er að skipa aðgerðarhóp til að bregðast við atvinnuvandanum í Grímsey en hópinn skipa tveir þingmenn, fulltrúar hjá Akureyrbæ og Grímsey.
Lesa meira

Djass í Hofi

Söngkonan Kristjana Stefánsdóttir og saxófónleikarinn Sigurður Flosason halda tónleika ásamt kennurum og nemendum Tónlistarskólans á Akureyri mánudagskvöldið 4.maí kl. 20:30 í Hömrum, Hofi. Flutt verða jazzsönglög sem Sigurður...
Lesa meira

„Exelskjöl vinnuveitenda breyta engu“

Björn Snæbjörnsson formaður Einingar Iðju og formaður Starfsgreinasambands Íslands flutti hátíðarræðu á fundi stéttarfélaganna í Skagafirði í dag, sem haldinn var í Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki. Hann ...
Lesa meira

Listin bjargaði mér út úr vanlíðan

Listakonan Jónborg Sigurðardóttir, Jonna, stendur senn á tímamótum en hún fagnar fimmtugsafmæli sínu á næsta ári og segist sannfærð um árið 2016 verði hennar ár. Jonna er fimm barna móðir og segist óðum vera að finna fjölin...
Lesa meira