Gera heimildarmynd um komu flóttafólksins til Akureyrar

Frá móttöku flóttafólksins á Akureyri í janúar. Mynd/Þröstur Ernir
Frá móttöku flóttafólksins á Akureyri í janúar. Mynd/Þröstur Ernir

Skotta kvikmyndafjelag vinnur að gerð heimildarmyndar um komu flóttafólksins frá Sýrlandi til Akureyrar en fjórar fjölskyldur komu í janúar. Áætlað er tökur standi yfir fram að desember og myndin verði sýnd í sjónvarpi og kvikmyndahúsum. Nánar er fjallað um þetta verkefni í prentútgáfu Vikudags.

-Vikudagur, 21. apríl

Nýjast