Fréttir

Hjólar hringinn til styrktar einhverfu

Akureyringurinn Tryggvi Þór Skarphéðinsson mun leggja land undir fót á morgun, laugardaginn 27. júní og hjóla hringinn í kringum landið til styrktar Einhverfusamtökunum. Tryggvi segist lengi hafa stefnt að því að hjóla hringvegin...
Lesa meira

Píanósnillingur í Hofi

Alexander Smári Kristjánsson Edelstein píanóleikari heldur tónleika í Hömrum í Hofi í dag, föstudag, kl. 14:00. Alexander, sem er aðeins 17 ára gamall, hefur nú þegar getið sér gott orð fyrir tónlistarhæfileika sína. Hann hél...
Lesa meira

Vinnur sjónvarpsþætti fyrir Sky og BBC

Gunnar Konráðsson kvikmyndagerðamaður frá Akureyri flutti nýverið heim eftir 12 ára fjarveru ásamt konu sinni Heiðbjörtu Ósk Ófeigsdóttur og tveimur sonum þeirra. Gunnar hefur getið sér gott orð sem kvikmyndagerðamaður undanfar...
Lesa meira

Sumartónleikaröð Akureyrarkirkju haldin í 29. sinn

Sunnudaginn 5. júlí nk. hefst Sumartónleikaröð Akureyrarkirkju í 29. sinn.
Lesa meira

Ingibjörg Ösp ráðinn framkvæmdastjóri Hjallastefnunnar

Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Hjallastefnunnar ehf. sem rekur 19 leik- og grunnskóla í ellefu sveitarfélögum. Ingibjörg mun starfa við hlið Margrétar Pálu Ólafsdóttur sem verður hér eftir sem ...
Lesa meira

Jónsmessuhátíð á Listasumri

Jónsmessuhátíð á Listasumri hófst formlega í dag í Listagilinu á Akureyri með sýningunni GleðjAndi í Deiglunni og lýkur á morgun kl. 12:00 að hádegi á sýningunni RÓT í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi. Hátíðin mun stan...
Lesa meira

Stöndum áfallið af okkur

„Það kom aldrei annað til greina en að byrja upp á nýtt, það hvarflaði ekki að okkur að skella í lás.
Lesa meira

Stöndum áfallið af okkur

„Það kom aldrei annað til greina en að byrja upp á nýtt, það hvarflaði ekki að okkur að skella í lás.
Lesa meira

Erfitt að segja skilið við lífið á Ítalíu

Hann hefur skapað sér sess sem einn allra fremsti dramatíski tenór okkar tíma. Kristján Jóhannsson þarf varla að kynna fyrir nokkrum manni. Hann er kominn af mikilli tónlistarfjölskyldu, hóf söngnám um tvítugt við Tónlistarskóla ...
Lesa meira

Erfitt að segja skilið við lífið á Ítalíu

Hann hefur skapað sér sess sem einn allra fremsti dramatíski tenór okkar tíma. Kristján Jóhannsson þarf varla að kynna fyrir nokkrum manni. Hann er kominn af mikilli tónlistarfjölskyldu, hóf söngnám um tvítugt við Tónlistarskóla ...
Lesa meira

Ósátt við að sundlauginni verði ekki lokað

Ragnheiður Runólfsdóttir, yfirþjálfari hjá Sundfélaginu Óðni á Akureyri, er ósátt við þá ákvörðun íþróttaráðs að heimila ekki lokun Sundlaugar Akureyrar á meðan AMÍ mótið fer fram dagana 25.-28. júní nk. Sundfélagi
Lesa meira

Ósátt við að sundlauginni verði ekki lokað

Ragnheiður Runólfsdóttir, yfirþjálfari hjá Sundfélaginu Óðni á Akureyri, er ósátt við þá ákvörðun íþróttaráðs að heimila ekki lokun Sundlaugar Akureyrar á meðan AMÍ mótið fer fram dagana 25.-28. júní nk. Sundfélagi
Lesa meira

RÓT í Listasafninu á Akureyri

Sýningin RÓT verður opnuð í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, í dag kl. 15:00. Hvað gerist þegar hópur skapandi einstaklinga kemur saman til að vinna að sameiginlegri hugmynd? Ómögulegt er að sjá það fyrir, en niðurstaðan ve...
Lesa meira

„Fannst ég kominn á endastöð og lífið búið"

„Þegar ég fékk minn endanlega úrskurð fannst mér lífið vera búið. Ég fór heim, sagði konu minni tíðindin og brotnaði svo bara saman og fór að gráta. Ég hélt ég myndi ekki framar líta glaðan dag,“ segir Kristján Gunnarsso...
Lesa meira

Hátíðardagskrá í tilefni kosningaafmæli kvenna

Akureyringar líkt og landsmenn allir fagna því í dag að 100 ár eru síðan íslenskar konur fengu kosningarétt.  jöldi kvenfélaga og kvennasamtaka í samvinnu við Akureyrarbæ hefur skipulagt dagskrá sem hefst í Lystigarðinum og en...
Lesa meira

Uppsagnir yfirvofandi á SAk

Um þriðjungur hjúkrunarfræðinga á Sjúkrahúsinu á Akureyri íhugar alvarlega að segja upp störfum eftir að ríkisstjórnin setti lög á verkfall Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (FÍH) og félagsmenn í BHM sl. helgi. Þetta seg...
Lesa meira

Uppsagnir yfirvofandi á SAk

Um þriðjungur hjúkrunarfræðinga á Sjúkrahúsinu á Akureyri íhugar alvarlega að segja upp störfum eftir að ríkisstjórnin setti lög á verkfall Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (FÍH) og félagsmenn í BHM sl. helgi. Þetta seg...
Lesa meira

Kvennatvíeyki stýrir N4

Stjórn N4 hefur ráðið Maríu Björk Ingvadóttir sem framkvæmda- og rekstrarstjóra og Hildu Jönu Gísladóttir sem framkvæmda- og sjónvarpsstjóra. Þær hafa báðar unnið hjá fyrirtækinu um nokkurra ára skeið og í sameiningu st
Lesa meira

Kvennatvíeyki stýrir N4

Stjórn N4 hefur ráðið Maríu Björk Ingvadóttir sem framkvæmda- og rekstrarstjóra og Hildu Jönu Gísladóttir sem framkvæmda- og sjónvarpsstjóra. Þær hafa báðar unnið hjá fyrirtækinu um nokkurra ára skeið og í sameiningu st
Lesa meira

Kvennatvíeyki stýrir N4

Stjórn N4 hefur ráðið Maríu Björk Ingvadóttir sem framkvæmda- og rekstrarstjóra og Hildu Jönu Gísladóttir sem framkvæmda- og sjónvarpsstjóra. Þær hafa báðar unnið hjá fyrirtækinu um nokkurra ára skeið og í sameiningu st
Lesa meira

Öðruvísi miðbæjarrölt

Eins og ég hef komið inn á áður, þá þarf ekki alltaf að leita langt eftir skemmtilegum gönguleiðum. Nú langar mig að koma með hugmynd að öðruvísi miðbæjarrölti. Við hefjum gönguna við Umferðarmiðstöðina og göngum upp s...
Lesa meira

Hlaupa níu maraþon á níu dögum

Gísli Einar Árnason og Óskar Jakobsson ætla að hlaupa frá Reykjavík til Akureyrar í sumar til styrktar hjálpartækjasjóði Kristjáns Loga Kárasyni, 9 ára strák á Akureyri, sem er fjölfatlaður. Einnig hlaupa þeir félagar fyrir Ba...
Lesa meira

Fjölmargt í boði á 17. júní

Hátíðardagskrá verður á Akureyri í dag, þjóðhátiðardeginum 17. júní, sem hefst klukkan 13:00 í Lystigarðinum.
Lesa meira

Lögreglan á Akureyri óskar eftir vitnum

Lögreglan á Akureyri óskar eftir vitnum að líkamsárás við BSO, um k. 04.00 sunnudaginn 7. júní s.l. Þar urðu átök sem enduðu með því að karlmaður var sleginn í höfuðið með glerflösku. Þeir sem geta gefið upplýsingar um...
Lesa meira

„Einstakir möguleikar til útivistar og íþrótta“

„Íþróttamál skipa stóran sess hér í bæ. Sama hvort um er að ræða skipulagða íþróttastarfsemi eða almenningíþróttir. Þessi áhugi bæjarbúa á íþróttum og almennri hreyfingu er tækifæri sem við ættum að nýta betur. Í...
Lesa meira

„Einstakir möguleikar til útivistar og íþrótta“

„Íþróttamál skipa stóran sess hér í bæ. Sama hvort um er að ræða skipulagða íþróttastarfsemi eða almenningíþróttir. Þessi áhugi bæjarbúa á íþróttum og almennri hreyfingu er tækifæri sem við ættum að nýta betur. Í...
Lesa meira

Konur einoka bæjarstjórnina

Í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna til Alþingis hefur verið ákveðið að eingöngu kvenbæjarfulltrúar sitji og stýri bæjarstjórnarfundi Akureyrarbæjar í dag, þriðjudaginn 16. júní kl. 16.00. Þær konur sem hafa ...
Lesa meira