„Ég læt mér aldrei leiðast

Steini Pje á bryggjunni í vinnugallanum og Húni II í baksýn. Mynd/Þröstur Ernir
Steini Pje á bryggjunni í vinnugallanum og Húni II í baksýn. Mynd/Þröstur Ernir

Þorsteinn Pétursson gengur iðulega undir nafninu Steini Pje og er mörgum bæjarbúum Akureyrar að góðu kunnur sem lögreglumaður í áratugi. Hann er einn af upphafsmönnum Hollvina Húna og hefur einbeitt sér að því verkefni ásamt öðru eftir að hann lagði lögreglubúninginn á hilluna fyrir sex árum. Vikudagur kíkti í kaffi til Steina Pje og spjallaði við hann um og lífið og tilveruna en nálgast má viðtalið í prentútgáfu blaðsins.

-Vikudagur, 12. maí

Nýjast