Fréttir

Stækka og fjölga bílastæðum fyrir fatlaða

Til stendur að fjölga bílastæðum fyrir fatlaða í miðbæ Akureyrar og stækka öll stæðin sem fyrir eru.Bílastæði fyrir fatlaða í miðbænum og víða annars staðar hafa lengi verið vandamál. Hafa hreyfihamlaðir bent á að þau ...
Lesa meira

Stækka og fjölga bílastæðum fyrir fatlaða

Til stendur að fjölga bílastæðum fyrir fatlaða í miðbæ Akureyrar og stækka öll stæðin sem fyrir eru.Bílastæði fyrir fatlaða í miðbænum og víða annars staðar hafa lengi verið vandamál. Hafa hreyfihamlaðir bent á að þau ...
Lesa meira

Corpo di Strumenti á Sumartónleikum

Síðustu tónleikar sumarsins í tónleikaröðinni Sumartónleikar í Akureyrarkirkju verða  á morgun, sunnudaginn 26. júlí kl. 17:00 og bera heitið Rósinkrans. Flytjendur á tónleikunum, fiðluleikararnir Marie Rouquié og Gabriel Grosb...
Lesa meira

Harðfiskur frá Hjalteyri á leið á markað í Nígeríu

Fyrsta sending af bitafiski sem fyrirtækið Arcticus Sea Products á Hjalteyri framleiðir er nú á leið til Nígeru og verður þar á boðstólum í verslunum í höfuðborginni Abuju. Fiskurinn verður seldur í 50 gramma neytendapakkningum ...
Lesa meira

Kuldakast staðið yfir í þrjá mánuði

Kuldakastið sem hófst á sumardaginn fyrsta hefur nú staðið yfir í þrjá mánuði, fyrstu 13 vikur sumars að fornu tali að því er fram kemur í bloggi Trausta Jónssonar og ekki útlit fyrir miklar breytingar framundan.  Ólíku er sam...
Lesa meira

„Ég er alltaf sami rokkhundurinn“

Jens Ólafsson, betur þekktur sem Jenni í Brain Police, hefur komið sér ágætlega fyrir í Danmörku en þangað flutti hann fyrir fimm árum. Hann segist ekki hafa sagt skilið við rokkið þótt hann hafi flutt búferlum erlendis og heldur...
Lesa meira

Sprenging í framboði á leiguhúsnæði

Mikil aukning er í auglýstum leiguíbúðum á Akureyri í gegnum netið á milli ára. Á vefsíðunni www.airbnb.com má finna upplýsingar um leiguhúsnæði víðsvegar um heim. Í fyrra voru um það bil 80 íbúðir skráðar á Akureyri o...
Lesa meira

Eins og að fara marga áratugi aftur í tímann

Birna G. Konráðsdóttir nemandi við Háskólann á Akureyri fór í ferð til Riga í Lettlandi í vor og kynnti sér samstarfsverkefni háskólanna í Riga og á Akureyri. Birna gerði sérstakt verkefni um ferðina og ræddi m.a. við Markus ...
Lesa meira

Vatnið í Vaðlaheiðargöngum minnkar hægt

Vatnið í Vaðlaheiðargöngum fer hægt minnkandi. Enn er ekki byrjað að dæla vatninu út þrátt fyrir að dælubúnaður sé til staðar. Vatnsmagnið er nú um 280 l/s Fnjóskadalsmeginn og 110 l/s Eyjafjarðarmeginn. Valgeir Bergmann, fra...
Lesa meira

Birkifrjó sjaldan verið meira

Talsvert var að birkifrjói á Akureyri í  júnímánuði. Náttúrufræðistofnun Íslands hefur tekið saman frjótölur fyrir júnímánuð en á Akureyri fór heildarfjöldi frjókorna upp í 1151 frjó/m3 sem er meira en í meðalári (671...
Lesa meira

„Verður skemmtilegt ferðalag“

„Ég hlakka mikið til, þetta verður mjög skemmtilegt ferðalag,“ segir Héðinn Jónsson, 27 ára gamall Akureyringur sem hélt í vikunni til Los Angeles Kaliforníu í Bandaríkjunum en hann var einn þeirra sem valinn var til þátttöku ...
Lesa meira

100% árangur í hvalaskoðun

„Þetta er frábær árangur og við erum afskaplega ánægð með hann,“ segir Magnús Guðjónsson framkvæmdastjóri hjá hvalaskoðunarfyrirtækinu Ambassador á Akureyri. Félagið gerir út samnefndan hvalaskoðunarbát frá Torfunefsbrygg...
Lesa meira

Fleiri börn alast upp við vímuefnamisnotkun foreldra

Tæplega 100 tilfelli voru tilkynnt til barnaverndar á Akureyri árið 2014 um vanrækslu barna vegna áfengiseða-fíkniefnaneyslu foreldra. Þetta er fjórföldun á tveimur árum en áfengis-eða fíkniefnaneysla er nú tilgreind í tæplega h...
Lesa meira

Dynheimaballinu bjargað

Eftir að fréttir bárust um að árlegu Dynheimaballi á Akureyri um verslunarmannahelgina væri úthýst fannst lausn á málinu. Í tilkynningu segir að undanfarin ár hafi Dynheimaball verið haldið á Sportvitanum eða gamla Oddvitanum og ...
Lesa meira

Endurskapa lífið frá miðöldum

Miðaldadagar á Gásum verða haldnir í 12. sinn um helgina, frá föstudegi til sunnudags 17. – 19. júlí. Opið verður frá 11-18 alla dagana. Á Miðaldadögum er reynt að endurskapa lífið eins og það gæti hafa verið á þessum forn...
Lesa meira

Tvær hraðhleðslustöðvar og græn bílastæði

Undirbúningur tveggja hraðhleðslustöðva á Akureyri fyrir rafmagnsbíla er nú í fullum gangi en um er að ræða samstarf milli Norðurorku og Orku Náttúrunar í Reykjavík, sem er dótturfélag Orkuveitu Reykjavíkur. Norðurorka sótti ...
Lesa meira

„Þetta er bara draumur í dós"

Erna Kristín Hauksdóttir flutti til Akureyrar á liðnu vori til að taka að sér stjórn Hótels Kjarnalunds sem opnaði nýverið á Akureyri. Segja má að hún sé að leita í heimaslóðir á nýjan leik eftir nokkurra ára fjarveru, en h...
Lesa meira

Grímsey og Hrísey í Brothættar byggðir

Stjórn Byggðastofnunar hefur samþykkt umsókn Akureyrarbæjar um þátttöku Hríseyjar og Grímseyjar í verkefninu „Brothættar byggðir.“ Atvinnumálanefnd Akureyrar fagnar því að verkefnið sé að fara af stað í samstarfi við Bygg
Lesa meira

Norðlensk vöruhönnun

Laugardaginn 25. júlí kl. 15:00 verður sýningin NOT – norðlensk vöruhönnun, opnuð í Listasafninu á Akureyri. Um er að ræða samsýningu fimm hönnuða sem búsettir eru á Norðurlandi. Forsaga verkefnisins er sú að á sýningu í E...
Lesa meira

Í turninum í 20 ár

Njáll Trausti Friðbertsson flugumferðarstjóri, bæjarfulltrúi og annar af tveimur formönnum félagsins Hjartað í Vatnsmýri fæddist í Reykjavík á gamlárskvöld árið 1969 og var síðasta barnið sem fæddist á því herrans ári. H...
Lesa meira

Í turninum í 20 ár

Njáll Trausti Friðbertsson flugumferðarstjóri, bæjarfulltrúi og annar af tveimur formönnum félagsins Hjartað í Vatnsmýri fæddist í Reykjavík á gamlárskvöld árið 1969 og var síðasta barnið sem fæddist á því herrans ári. H...
Lesa meira

Göngugötunni lokað fyrir bílaumferð um helgar

Akureyrarbær hefur ákveðið að loka göngugötunni í miðbænum fyrir bílaumferð frá kl. 11–16 á föstudögum og laugardögum til loka ágúst. Í framhaldinu verða unnar verklagsreglur um lokun götunnar í samráði við hagsmunaaðil...
Lesa meira

Ræktar sinn eigin rabarbara frá grunni

„Það er alveg magnað hvað allir hafa tekið rabarbaranum vel. Hugmyndir mínar varðandi vöruþróun og framleiðslu á rabarbaraafurðum hafa hlotið góðan hljómgrunn og mikinn byr. Það er alveg ómetanlegt að fá svona vind í seglin...
Lesa meira

Öll 11 störfin staðsett syðra

Atvinnumálanefnd Akureyrarbæjar gerir athugasemd við að í auglýsingu á vegum Námsmatsstofnunar, þar sem 11 ný störf ráðgjafa og teymisstjóra í tilefni af innleiðingu aðgerða til eflingar læsis, sé gert ráð fyrir að störfin ...
Lesa meira

Norsk-íslenskur gítarkvartett

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju halda áfram og nú er komið að öðrum tónleikum sumarsins, sunnudaginn 12. júlí. Þá mun Norsk-íslenski gítarkvartettinn, Björgvin gítarkvarett, halda tónleika sem hefjast kl. 17:00 og er aðgangur
Lesa meira

„Mótaði mig að vera miðjubarn“

María Björk Ingavdóttir er nýráðinn framkvæmda- og rekstrarstjóri N4 og stýrir sjónvarpsstöðinni ásamt Hildi Jönu Gísladóttur. María Björk er Akureyringur en hefur um árabil búið á Sauðárkróki þaðan sem maður hennar Óm...
Lesa meira

„Mótaði mig að vera miðjubarn“

María Björk Ingavdóttir er nýráðinn framkvæmda- og rekstrarstjóri N4 og stýrir sjónvarpsstöðinni ásamt Hildi Jönu Gísladóttur. María Björk er Akureyringur en hefur um árabil búið á Sauðárkróki þaðan sem maður hennar Óm...
Lesa meira